Morgunblaðið - 28.11.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.11.2009, Blaðsíða 38
38 Messur á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykja- vík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11, hefst með biblíufræðslu fyrir börn, ung- linga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðþjónusta kl.11.30. Eric Guðmunds- son prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ, hefst með biblíufræðslu. Biblíu- umræða kl.12. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Halldór Magnússon prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna k. 11.50. Boð- ið upp á biblíufræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur er sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Barnakórar kirkj- unnar syngja undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur. Æðruleysismessa kl. 20. Prestur er sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og tónlist í umsjá Baldvins Ringsted, Hemma Ara og Siggu Huldu. ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn úr 8-10 ára starfinu flytja helgi- leik, barnakórar Áskirkju syngja, organisti er Magnús Ragnarsson. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Prestur sr. Sigurður Jónsson, félagar úr Kór Ás- kirkju leiða söng, organisti er Mangús Ragnarsson. Aðventukvöld kl. 20. Fjöl- breytt dagskrá í tali og tónum. Ræðumað- ur Friðrik Pálsson. Veitingar í safnaðar- heimilinu á eftir í boði sóknarnefndar og Safnaðarfélags Áskirkju. ÁSTJARNARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Organisti er Helga Þórdís Guð- mundsdótir, prestur er sr. Kjartan Jóns- son. Fræðsla: Hólmfríður S. Jónsdóttir og leiðtogar sunnudagaskólans. Samfélag og kaffi á eftir. BESSASTAÐAKIRKJA | Aðventuhátíð kl. 17. Flutt verður aðventu- og jólatónlist. Meðal flytjenda eru nemendur úr Tónlistar- skóla Álftaness, Álftaneskórinn ásamt Bjarti Loga Guðnasyni organista og Söng- list Álftaness syngur undir stjórn Guðrúnar Árnýjar Karlsdóttur. Sr. Hans Guðberg Al- freðsson og Gréta Konráðsdóttir djákni leiða stundina. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Auð- ur, Fjóla, Heiða Lind og Hans Guðberg ásamt yngri leiðtogum. BORGARPRESTAKALL | Barnamessa í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Kór eldri borgara í Borgarnesi syngur, org- anisti Steinunn Árnadóttir, prestur Þor- björn Hlynur Árnason. Messa í Borg- arkirkju kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Guðsþjónusta kl. 11. Stúlknakór Klé- bergsskóla syngur aðventulög. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir og djákni Nína Björg Vilhelms- dótir. Börn setja upp líkan af Betlehemfjár- húsinu og Broskórinn syngur. Aðventuhá- tíð kl. 20. Börn tendra ljós á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Ragnar Bjarnason syngur og kór Breiðholtskirkju flytur að- ventu- og jólasöngva undir stjórn Julians Isaacs. Fermingarbörn flytja helgileik og eldri barnakór syngur, Anna Axelsdóttir flytur hugleiðingu. Á eftir er boðið upp á veitingar. BÚSTAÐAKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Karlar í sóknarnefnd bjóða kirkjugest- um í veitingar á eftir. Það ein messa þenn- an dag. Aðventuhátíð kl. 20. Fjölbreytt tónlist yngri og eldri kóra kirkjunnar, með þátttöku 120 söngvara. Ræðumaður er María Ellingsen leikkona. Ljósin tendruð. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju syngur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Aðventu- kvöld kl. 20. Tónlist frá ýmsum löndum í flutningi kórs Digraneskirkju og nemenda í Tónlistarskóla Kópavogs. Stjórnandi er Kjartan Sigurjónsson og hugleiðingu flytur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Kaffisala til ágóða fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Vigfús Albertsson prédikar, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari og Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Sænsk messa kl. 14. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður er Illugi Gunnarsson alþing- ismaður, Illugi og Bryndís Halla Gylfadóttir leika á píanó og selló. Dómkórinn syngur, einsöngvari er Sesselja Kristjánsdóttir, kaffi í boði Kirkjunefndar kvenna í safn- aðarheimilinu á eftir. EGILSSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Barnakór kirkj- unnar leiðir sönginn. Kyrrðarstund í safn- aðarheimilinu á mánudag kl. 18. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son, kór Fella- og Hólakirkju ásamt ein- söngvurum úr kórnum flytja verk við upp- haf aðventu, organisti er Guðný Einarsdóttir. Sunnudagskóli á sama tíma, jólaföndur. Aðventukvöld kl. 20. Hugleið- ingu hefur dr. Ásgeir B. Ellertsson læknir, Litróf syngur ásamt kór Fella- og Hóla- kirkju og almennur safnaðarsöngur. Veit- ingar á eftir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrsta ljósið tendrað á aðventukr- ansinum. Aðventustund kl. 13. Sér- staklega er vænst þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Örn Arnarson og Erna Blöndal syngja. FRÍKIRKJAN Kefas | Jólabasar kirkjunnar kl. 13-15. Happdrætti og veitingar seldar. Lifandi tónlist sem m.a. er flutt af Lay Low, Evu Dögg Sveinsdóttur, Einari Sig- urmundssyni og Gospel Invasion Group. Sunnudagaskólabörn verða með sýningu á listaverkum. Hluti af ágóða basarsins rennur til góðgerðamála. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 14. Barn borið til skírnar. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu og fermingarbörn lesa ritningartexta. Öll fermingarbörn og foreldrar eru hvött til þátttöku. Hjörtur Magni predikar og þjónar fyrir altari, tónlistina leiðir tónlistarstjórinn Carl Möller ásamt Fríkirkjukórnum. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam- koma kl. 17. Kaffi á eftir. GARÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Kvenfélags Garðabæjar. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir alt- ari og Lovísa Einarsdóttir flytur hugleið- ingu, kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinsson organista. Ljósa- stund kl. 15.30. Sr. Jóna Hrönn Bolladótt- ir flytur hugleiðingu og þjónar fyrir altari ásamt sr. Friðrik J. Hjartar, Sophie Scho- onjans spilar á hörpu og Gerður Bolladótt- ir syngur. Í lok stundarinnar er farið með lifandi ljós á leiði ástvina í Garða- kirkjugarði. Sjá gardasokn.is. GLERÁRKIRKJA | Barnastarf og messa kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr kór Glerárkirkju leiða söng, organisti er Val- mar Väljaots og sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Pétur Björgvin Þorsteinsson þjóna, Æsku- lýðskór Glerárkirkju leiðir söng, stjórnandi er Valmar Valjaots. GRAFARVOGSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Helgi- leikur í flutningi eldri barnakórs kirkjunnar, stjórnandi er Oddný J. Þorsteinsdóttir. Kökubasar barnakórs eftir messu. Aðven- tuhátíð kl. 20. Ræðumaður Katrín Jak- obsdóttir mennta- og menningar- málaráðherra. Kristín Marja Baldursdóttir les úr bók sinni „Karlsvagninn“ og ferm- ingarbörn flytja helgileik. Kirkjukór ásamt unglingakór og Vox populi syngja, prestar safnaðarins flytja bænarorð. Borgarholtsskóli Gospelguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir, kór Vox populi syngur, organisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju, organisti er Árni Arinbjarnarson, prestur er sr. Ólaf- ur Jóhannsson. Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður er Jóhanna Sesselja Erlu- dóttir æskulýðsfulltrúi Grensáskirkju. Englatréð verður kynnt, tækifæri til að gefa börnum fanga jólagjafir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur prédikar, söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Messa kl. 11. Sr. Karl V. Matthíasson þjónar og kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur organista. Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Árna Þorláks Guðna- sonar og Björns Tómasar Kjarans Njáls- sonar. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Hátíð- armessa kl. 11. Hr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup í Skálholti vígir nýtt barokk- orgel Hafnarfjarðarkirkju. Prestar kirkj- unnar sr. Þórhallur Heimisson sókn- arprestur og sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir, þjóna fyrir altari. Guðmundur Sigurðsson kantor leikur á hið nývígða hljóðfæri og stjórnar söng Barbörukórsins. Kórinn flyt- ur kantötuna „Nun komm der Heiden Heil- and“ eftir Bach, ásamt nýstofnaðri bar- okksveit Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Prestar og djákni Hallgríms- kirkju þjóna ásamt messuþjónum og fulltrúum Hjálparstarfs kirkjunnar. Sr. Birg- ir Ásgeirsson prédikar, Mótettukórinn syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Barnastarf er í umsjá Rósu Árnadóttur. Opnaðar verða tvær listsýningar, önnur á vegum Leirlistafélags Íslands, sem sýnir frumgerða gólfkertastjaka, hin á vegum Hjálparstarfsins og er hún í andyri. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnamessa kl. 11. Krílakórinn og Maríukór Háteigs- kirkju syngja undir stjórn Berglindar Björg- úlfsdóttur. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra og börn flytja helgileik. Umsjón með barnastarfi hafa Sunna Kristrún og Páll Ágúst. Veitingar á eftir. Organisti Dou- glas Brotchie og prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sigurðs- son. Sunnudagaskóli kl. 13 fellur niður. Aðventuhátíð fjölskyldunnar kl. 14. Stund með léttri jóladagskrá, söngvum og sög- um. Flutt verður brúðuleikritið Númi á ferð og flugi og barnakór Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur. Veit- ingar í safnaðarsal að hátíð lokinni. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Að- ventusamkoma kl. 20 í Herkastalanum. Umsjón hafa Ragnheiður Jóna Ármanns- dóttir og Trond Are Schelander. Söfnunar- átak í dag laugardag kl. 14-17 í Digra- neskirkju til styrktar Dagsetri Hjálpræðishersins. Tekið á móti fatnaði og nytjavörum. Söngur og kynning kl. 17. HRAFNISTA Reykjavík | Aðventumessa kl. 14 í samkomusalnum Helgafelli. Org- anisti er Magnús Ragnarsson, félagar úr kór Áskirkju syngja ásamt söngsystrum Hrafnistu. Söngnemar frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík, þær María Konráðs- dóttir og Þórgunnur Örnólfsdóttir syngja dúetta. Ritningarlestra lesa þau Ragnar Jónasson formaður Ættingjabands Hrafn- istu og Ingibjörg Björnsdóttir fyrrverandi kennari. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. HÚSAVÍKURPRESTAKALL | Bisk- upsmessa kl. 11. Hólabiskup helgar há- tíðaraltarisklæði, prédikar og lýsir bless- un. Þá hefst helgun safnaðarheimilisins Bjarnahúss og endar sú helga stund í safnaðarheimilinu. Kirkjukór Húsavíkur syngur, fulltrúar ungu kynslóðarinnar lesa ritningargreinar og sóknarprestur þjónar. Poppmessa með gospelkór kirkjunnar kl. 20. Prófastur flytur hugleiðingu. HVALSNESKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sig- urður Grétar Sigurðsson predikar og þjón- ar fyrir altari. Að messu lokinni verður nýtt þjónustuhús kirkjugarðs blessað. HVERAGERÐISKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventukvöld kl. 20. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna og fleiri flytja fjölbreytta tónlistardagskrá undir stjórn Gróu Hreinsdóttur organista. Ferm- ingarbörn flytja helgiþátt og ræðumaður er Sigurður Sigurðarson dýralæknir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11 með starfi fyrir alla aldurs- hópa. Ræðumaður er Vörður Leví Trausta- son. MCI biblíuskólinn verður með matsölu. Alþjóðakirkjan í hliðarsalnum kl. 13. Ræðukona er Kristín Jóna Kristjóns- dóttir, samkoma á ensku. Lofgjörðar- samkoma kl. 16.30. Ræðumaður er Magnús Stefánsson. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11. Fræðsla á sama tíma. Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyr- irbænir, Ólafur H Knútsson predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Ak- ureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarfirði | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21) Ljósmynd/ Gunnar Einar Steingrímsson. Grafarvogskirkja Klappastíg 44 – Sími 562 36141.395 kr. Notaleg stemning við jólaundirbúninginn Laufa- brauðs- járnin komin Mikið úrval af piparkökumótum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.