SunnudagsMogginn - 05.09.2010, Blaðsíða 8

SunnudagsMogginn - 05.09.2010, Blaðsíða 8
8 5. september 2010 Þessi hefð að endurinnrétta skrifstofuna byrjaði með John F. Kennedy. Sumir hafa þurft að breyta meira en aðr- ir því Gerald Forld, sem tók við af Nixon, þurfti að fjar- lægja allan hlerunarbúnað úr veggjum skrifstofunnar. Var það svo mikið verk að það nánast reyndist nauðsynlegt að rífa þá alla niður til að ná búnaðinum út. Auðvitað er margt notað aftur í skrifstofunni en mál- verkið af George Washington hefur lengi hangið yfir arn- inum. Ennfremur notar Obama sama skrifborðið og marg- ir fyrirrennarar hans. Bandaríkjaforsetinn Rutherford B. Hayes fékk skrifborðið að gjöf frá Viktoríu Bretadrottn- ingu. Kennedy flutti það í skrifstofu sína og síðan þá hef- ur það verið notað af Bill Clinton, Jimmy Carter, Ronald Reagan og Bush-feðgum. Skrifborðið er smíðað úr timbri úr rannsóknarskipi, sem var notað í könnunarleiðöngrum á norðurskautinu. Bandaríkjaforseti situr gjarnan við skrifborðið þegar hann ávarpar þjóðina í sjónvarpi. Obama hélt einmitt ávarp í vikunni vegna Íraksstríðsins við þetta skrifborð, í fyrsta sinn eftir breytingarnar. Fleira er óvenjulegt fyrir skrifstofuna en lögunin en á henni eru fernar dyr. Staðsetning skrifstofunnar á að auð- velda forsetanum samskipti við starfsfólk sitt og líka er hún þægilega staðsett hvað heimili hans varðar. Sama skrifborðið Obama við skrifborð sitt að flytja ræðu, sem var sjónvarpað í vikunni um lok lok Íraksstríðsins. Reuters H ver og einn Bandaríkja- forseti setur ekki aðeins svip sinn á heiminn heldur líka á sporöskjulaga skrifstofuna í Hvíta húsinu en Barack Obama sýndi blaðamönnum í vikunni breytingarnar sem hann hefur látið gera. Útkoman er björt en heldur ljósbrún fyrir sumra smekk en hönnuðurinn á bak við end- urinnréttinguna heitir Michael Smith. Breytingarnar fóru fram á meðan Obama dvaldi með fjölskyldunni á sum- arleyfisstaðnum Martha’s Vineyard. Vinnuflokkur setti upp röndótt vegg- fóður, gamlir stólar voru bólstraðir upp á nýtt, og var komið með nýja sófa, lampa og sófaborð. Athygli vekur að sófaborðið er nútímalegt og að ávextir voru í skál á borðinu í stað blóma, sem hljómar hagnýtt á krepputímum. Sú spurning vaknar samt hvort einhver treysti sér til að kjamsa á epli á meðan á fundi við forsetann stendur? Teppi með tilvísunum Ein mesta breytingin er þó teppið enda er það sá hlutur sem forsetarnir geta hvað auðveldlegast sett mark sitt á. Teppi Obama er með rituðum tilvís- unum í fleyg orð þekktra Bandaríkja- manna á borð við Teddy Roosevelt, Martin Luther King og Abraham Lin- coln. Flestar breytingarnar hafa nútímalegri og hreinlega þægilegri blæ yfir sér en það sem fyrir var. Má nefna sem dæmi nýja skrifstofustólinn úr brúnu leðri eða mahónístólana við arininn, sem búið er að bólstra upp á nýtt með karamellulit- uðu leðri. Breytingarnar hljóma kostn- aðarsamar en bandarískir skattgreið- endur þurfa ekki að hafa áhyggjur því þeir borga ekki brúsann heldur einka- sjóður. „Það lítur út fyrir að þú getir átt langar samræður í þessum sófum,“ segir Michael Boodro, nýr ritstjóri Elle Decor, í samtali við fréttastofu AP og ítrekar að það hljóti að vera gott fyrir ríkiser- indrekstur og samningaviðræður. Hann segir líka að sófaborðið líti sterklega út. „Þú gætir sett fæturna upp á borð. Ég veit ekki hvort einhver annar en forset- inn slakar raunverulega á í skrifstofunni en þetta lítur út fyrir að vera tilraun til að fá fólk til að slappa af.“ William Seale, sagnfræðingur sem sérhæfir sig í málefnum Hvíta hússins, segir í samtali við New York Times að Obama hafi gert mjög hagnýtar breyt- ingar. „Það er búið að gera útlit her- bergisins rólegra, kannski vegna þess að það er notað meira en áður,“ segir Seale, sem finnst herbergið bjóða fólk velkomið. Bandaríkjamenn eru þekktir fyrir að vilja hafa þægileg og traust húsgögn í kringum sig og virðast nýju innrétting- arnar falla í þann flokk. Útkoman er falleg án þess að hneyksla nokkurn. Þægilegar breytingar Obama afhjúpar endur- innréttaða skrifstofu Reuters Vikuspegill Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 2010 4 Bílar Gaumljós eru forvörn en ekki bara skraut Morgunblaðið/Eggert Bílabras Þegar bíllinn bilar er mörg raun búmannsins. Hafi eitthvað minniháttar farið úrskeiðis getur útsjón- arsamt fólk þó stundum bjargað sér fyrir horn með því að leita upplýsinga í handbókinni í hanskahólfinu. Þýski bílsmiðurinn Opel hefur átterfitt uppdráttar; glímt við sölu-tregðu og ímyndarvanda, ekki sístvegna baráttu um yfirtöku sem ranná endanum út í sandinn.Nú hefurOpel hins vegar spilað út trompi íkeppninni um hylli bílkaupenda íÞýskalandi með því að bjóða bíla sínameð ábyrgð til lífstíðar frá 1. ágústsíðastliðnum. Bögglar fylgdu skammrifi Fljótlega virtist sú auglýsingaher-ferð ætla að snúast upp í martröð þvíþýska samkeppniseftirlitið (WBZ)sagði einfaldlega, að um „eintómalygi“ væri að ræða. WBZ sagði fjölda böggla fylgjahverju skammrifi. Til að mynda félliábyrgðin niður er viðkomandi bílhefði verið ekið 160 þúsund km oghún væri aðeins bundin við fyrstaeiganda. Seldi hann bílinn innan hálfsárs gæti nýr eigandi haldið ábyrgð-inni með sérstakri greiðslu til Opel.Öll vinna við eftirlit og viðgerðir mun greidd af ábyrgðinni og vara-hlutir að fullu fyrstu 50 þúsund kíló-metrana. Eftir það lækkar hlutdeild-in í varahlutunum jafnt og þétt ogíhluti á borð við bremsuklossa, kerti,olíusíur verður eigandi að greiða aðfullu. Ábyrgðin gildir fyrir vél, gír-kassa, rafeindabúnað og stýrisbúnað.Þýska samkeppniseftirlitið hefurhótað Opel lögsókn hætti það ekkiauglýsingaherferð sinni eða skýrihlutina réttum nöfnum. Allt tal umlífstíðarábyrgð sé bæði villandi ograngt. Hvikar hvergi Opel, sem er í eigu bandarískabílrisans General Motors, segisthvergi hvika þrátt fyrir hótanir enhefur sagst ætla að skoða tilmæli eft-irlitsins um að umorða hlutina.Fyrstu sjö mánuði ársins seldi Opel131.364 bíla sem er 40% minna en ásama tímabili í fyrra. Salan í Þýska-landi í júlí var 43,5% minni en í júlí ífyrra. Opel spilar út trompinu í von um hylli Morgunblaðið/ÞÖK Jepplingur Opel Antara þykja hinir rennilegustu bílar. Hinn þýski framleiðandi hefur nú gripið til ýmissa aðgerða en mjög óvíst er hversu vel þær duga í samkeppninni sem hefur verið sérstaklega hörð á undanförnu árum. � Samkeppniseftirlitið hótar mál-sókn vegna auglýsingaherferðar Bílar DODGE RAM 3500 QUAD LARAMIE,Árgerð 2007, ekinn aðeins 37 þús. km.DÍSEL, plasthús. R.nr. 220129. Bílasalan Planið. Við Breiðhöfða. Sími 517 000. GOTT EINTAK NISSAN MICRA VISIA,Árgerð 2005, ekinn aðeins 24 þús. kmsjálfskiptur. Verð 1.580.000. R. nr. 243392.Bílalíf - Kletthálsi 2 - sími 562 1717.Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Vélhjól Bílasmáauglýsingar MORG UNBL AÐIÐ FÖSTU DAGU R 27 . ÁGÚS T 201 0 Bílar 3 K 6.3 00 150 b ör ma x 550 lt r/klst K 3.5 00 120 b ör ma x 460 lt r/klst Háþrý stidæ lur Þegar gerða r eru h ámark skröfu r K 7.4 00 160 b ör ma x 600 lt r/klst C uis er 12 0 GX kinn Toyot a Tun dra D ouble Cab limite d 5,7 bensí n nýs kr 06/ 2007 kinn 2 8 þ m ílur sj álfskip tur, JBL g ræjur verð kipti 420 6 600 REYK JANE SBÆ 420 6 600 MMC Pajer o Spo rt GL S 3,0 bensí n árg . 03/2 003 e kinn 1 45 þ km sj álfskip tur, ál felgur , krók ur, góður bíll ve rð 1.4 90.00 0.- ath sk ipti Toyot a Lan d Cru iser 1 20 VX 3,0 dísel nýskr 01/20 08 ek inn 57 þ km sj álfskip tur, le ður, lú ga, drátta rbeisl i, spo iler, h úddhl íf verð 7 .990.0 00.- Toyot a Yar is SO L 1,3 bensí n 05/20 07 be inskip tur, fil mur, álfelg ur, su mar o g vetr ardek k verð 1 .890.0 00.- a th ski pti Toyot a Cor olla V erso 1,8 be nsín nýskr 04/20 06 ek inn 95 þ km, beins kiptur , filmu r, 7 m anna, króku r, einn eigan di ver ð 1.940 .000.- ath sk ipti Suba ru Le gasy Lux W agon 2,0 bensí n nýs kr 07/ 2009 ekinn 10 þ km sj álfskip tur, to pplúg a, álfelg ur, ein s og n ýr Ver ð 4.490 .000.- ath sk ipti M.Be nz CL K 230 Komp resso r 2,0 be nsín n ýskr 01/20 02 ek inn 146 þ km, S jálfski ptur, topplú ga, álfelg ur 1.9 90.00 0.- at h skip ti. Toyot a Lan d Cru iser 1 00 VX 4,2 dí sel ný skr 02 /2003 ekinn 149 þ km sjálfsk iptur, leður, lúga, króku r, film ur, tö lvuku bbur, ný tímare im, ný túrbín a verð 4.590 .000.- Toyot a Lan d Cru iser 1 00 VX 4,2 dísel nýskr 08/20 05 ek inn 70 þ km sj álfskip tur, to pplúg a, drátta rbeisl i, spo iler, fi lmur v erð 6.700 .000.- ath sk ipti Toyot a Lan d Cru iser 1 20 VX 3,0 dísel 38" b reyttu r nýsk r 09/2 005 ekinn 58 þ k m, sjá lfskip tur, le ður, króku r, spo iler, k astara grind, glæsi legur bíll ve rð 7.9 00.00 0.- ath sk ipti. Bílafr amleið endur hafa á undan förnum árum kepps t við a ð fram leiða l itla bí la í þe irri tr ú að fátt hö fði ein s miki ð til ka upend a og s mæðin . Gott d æmi u m slík a bíla eru M ini, Sm art og Fi- at 500 . Engi nn þei rra er þó ná lægt þ ví að v era eins s már o g P-50 bíllinn sem P eel fra mleid di árið 1 962 og ók á þ remur hjólum . Hann var að - eins fr amleid dur í 5 0 eintö kum á bresk u eynn i Mön á Erma rsund i. Sá bíl l telst enn m innsti fjölda framle iddi bí ll heims . Hann er ein göngu 134 se ntime trar á lengd , 99 á b reidd og 120 á hæð . Enn athyg l- isverð ari er þyngd Peel- bílsins , en ha nn veg ur 60 kíló . Eins og ge fur að skilja þarf e kki m jög kraftm ikla vé l til að knýja hann áfram en hú n er 49 k úbikse ntime trar a ð stær ð, aðe ins mi nni en í fle stum s kellin öðrum . Gírk assinn er þriggj a gíra og en ginn b akkgí r. Ein hurð er á bílnum , eitt s æti en þó plá ss fyri r inn- kaupa poka e ða örl ítinn f arang ur. Peel-f yrirtæ kið er enn á lífi og hyggu r nú á framle iðslu 5 0 anna rra P- 50 bíla . Nú fæ r bíll- inn þó rafma gnsdr ifna vé l auk v espum ótors. Bíllinn mun k osta 1 2.500 pund eða rí flega 2 ,3 milljó nir kr óna. Minns ti bíll verald ar end ur- framle iddur Minns tir Bíl ar sjá st var la smæ rri en þessir og í s aman burði num e ru me nnirn ir líkt og sta ddir í einhv ersko nar le ikfang aland i. Indve rskur eigan di Merce des Benz- bíls fékk e inn da ginn n óg og ákvað með m jög áh rifa- ríkum hætti að t já skoða nir s ínar á um - boðsfy rirtæk i b ílsins. Forsa ga m álsins er sú að ha nn ha fði í n okkur ár rey nt að fá ger t við bílinn hjá u mboð inu en það a ldrei tekist . Var e igand inn or ðinn ansi þreyt tur á van- mætti umbo ðsins. Hann kom e nn ein a ferð ina til umbo ðsins til a ð fá lausn á vand anum . Vild i þá ek ki bet ur til en sv o að umbo ðið át ti ekk i vara bíl m eðan á viðg erð stóð a uk þe ss sem starfs fólkið efaðis t um a kstur shæfn i eiga ndans . Þá v ar okkar mann i nóg boðið og sa gði vi ð star fsfólk ið að hann skyld i sýna því akstu rshæf ileika sína. Því n æst ó k han n bíln um ge gnum rúðu á sýn ing- arsaln um og hóf að klessu keyra sýnin garbíl a í gr íð og erg u ns ha nn va r yfirbu gaður . Han n náð i eng u að síður að gj öreyð ileggj a nok kra s líka, ásamt eigin bíl. Engu m sög um fe r af l yktum þessa máls, en vís t að b áðir a ðilar hafa fyrir ýmisl egt að svara . Benz Bestir bíla e n geta bilað eins o g aðri r. Indve rjinn e r óánæ gður Morgunblaðið/Árni Sæberg Öruggir Kia Sporta ge hafa fengið góða dóma fyrir öryggis mál vestanhafs sem vænta má að auki s ölu til muna. Nýr KIA Sportage hefur verið val- inn öruggasti bíllinn í sínum stærð- arflokki af umferða röryggisstofnun Bandaríkjanna, II HS. Hann er fimmti nýi bíllinn fr á Kia sem stofn- unin gefur toppeink unn fyrir öryggi. Hinir eru Carnival, Cerato, Soul og Sorento-jeppinn. Sportage er nýkomi nn á markað í Bandaríkjunum í ný rri gerð og próf- un IIHS verður ho num gott vega- nesti á þeim harða sa mkeppnismark- aði. Sportage fék hæstu mögul ga einkunn í árekstrar prófun að fram- an, í hliðarárekst rum og aftan- ákeyrslum sem og ö ryggi í veltu þar sem reynir á styrk þ aks. Framleiðsla á KIA Sportage fyrir Evrópumarkað hófs t í júní. Bíllinn er gerbreyttur ð utan frá fyrri gerð. Hann er allur mu n rennilegri og sportlegri á að líta. Askja hefur Ísland sumboð KIA Sportage þegar líða tekur á haustið. Bíllinn er með fjöl þættan öryggis- búnað. Þar má ne fna öryggispúða fyrir ökumann og farþega í fram- sæti, öryggispúða í báðum framsæt- um, hliðar- öryggispúða fyrir allt farþegarým- ið, virka hnak- kapúða, hemla- læsivörn, stöðugleikastý - ingu, rafeinda- stýrða hemlunar- átaksstýringu, eftirlitskerfi með lof tþrýstingi í hjól- börðum og búnað se m skynjar neyð- arhemlun og eykur hemlunarátakið til muna. Ein ig er í bílnum búnaður sem aðstoðar ökuma nn við að taka af stað í miklum halla og stýrir að auki hraða bílsins þega r ekið er niður mikinn halla þannig að ökumaðurinn getur einbeitt sér að því að stýra bílnum. Kærkomið veganes ti „Þessi góðu dómar e ru okkur mik- ilvægt og kærkomið veganesti,“ seg- ir Jón Trausti Ólafsson fram- kvæmdastjóri Öskj u í samtali við Morgunblaðið. Ha nn segir KIA Sportage vera bíla sem henta muni íslenskum aðstæðu m afar vel, til dæmis fólki sem sé í fjallaflakki eða úti á landi til dæmis í sumarbústaða- ferðum. KIA Sportage hefur nú þegar ver- ið kynntur í Evrópu og í Bandaríkj- unum, þar sem hinir góðu dómar um öryggi bílsins voru gefnir út. Hér heima verður bíllin n kynntur ein- hverntíma á haustm ánuðum en nán- ari tímasetningar hafa ekki verið gefnar út. „Bílasala hefur hé r hefur verið með daufasta móti. Við bindum þó vonir við að eitthv að rætist úr á næstunni og nýir b ílar sem fá góða dóma auka alltaf áhu ga. Mikilvægast er samt á þessum tímapunkti að greiða úr lánamálum fólks eins og nú eru allar forsendur til. Þegar það hefur gerst ætti b ílasala að taka nokkuð fljótt við sér myndi ég halda,“ segir Jón T rausti Ólafsson. sbs@mbl.is Hæsta einkun fyrir öryggi KIA Sportage fær g óða dóma o kemur brátt á markað hér Jón Trausti Ólafsson FÖSTUDAGUR 27. Á GÚST 2010 bílarOPEL Rennir sér fótskriðu í Þýskalandi en fær snarpa mótspyrnu samkeppn isyfirvalda þar í landi 3 „Við erum sannfærð um að markviss umferðarfræðsla er nauðsynleg í öllu skólastarfi. Þes s vegna teljum við þetta samstarf í raun vera ómet- anlegt,“ segir Hrön n Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundas kóla á Akranesi. Fulltrúar Grundask óla og Um- ferðarstofu ásamt s amgöngu- ráðherra skrifuðu í vikunni undir áframhaldandi sam ning um sam- vinnu um umferðar fræðslu í skólum. Greitt er fyrir eitt s töðugildi á þessu ári til að sinna verk efninu. Grundaskóli hefur v erið móð- urskóli umferðarfræ ðslu í grunn- skólum landsins frá árinu 2005. Upp- hafið er að í kringum aldamótin fóru kennarar við skólan n af stað með þróunarverkefni á þ essu sviði sem aftur varð andlag sa mnings við Umferðarstofu. Síð an þá hafa kenn- arar frá Akranesi m eðal annars gef- ið út fræðsluefni í u mferðarmálum og leiðbeint skólafó lki annars staðar á landinu um kenns lu á þessu sviði. Áfram móðurskóli Samningurinn er ra mmasamn- ingur um umferðar fræðslu í grunn- skólum landsins og verður Grunda- skóli áfram móðurs kóli í því verkefni og öðrum g runnskólum til fyrirmyndar og ráð gjafar. Mark- miðið með samning num er að efla umferðarfræðslu í s kólum og stuðla að fækkun umferða rslysa með markvissri fræðslu. Verkefnisstjóri í Grundaskóla sinnir umferð- arfræðslu sérstakle ga og svarar er- indum frá öðrum sk ólum og skipu- leggur námskeið og fræðslufundi fyrir kennara. Þá m unu samnings- aðilar fylgja eftir um ferðarvefnum www.umferd.is í sa mvinnu við Námsgagnastofnun og kynna vefinn fyrir öðrum skólum . Við undirritun samn ingsins sagði Kristján L. Möller s amgöngu- ráðherra að þrátt fy rir að draga þyrfti úr útgjöldum ríkisins á mörg- um sviðum þá væri sumt sem ekki mætti skerða. Samið um umferðar- fræðslu Umferð Hrönn Rík harðsdóttir, skólastjóri Grunda skóla, Kristján L. Möller samgöngu ráðherra og Gunnar Geir Gunna rsson hjá Um- ferðarstofu. Alls hafa 2.442 nýir bílar verið skráðir hér á landi það sem af er árinu. Innflutningu r nýrra bíla verður því aðeins m eiri í ár en í fyrra, þegar 2.570 n ýir bílar voru skráðir allt árið. Þá voru í fyrra alls 8.238 bílar afskráð ir þannig að bíl- um fækkaði í raun u m 5.668. Þetta kemur fram á vef F ÍB sem vitnar til talna Umferðarstof u. Toyota hefur það em af er þessu ári verið söluhæsta bílategundin á Íslandi með 530 nýj a bíla skráða. Suzuki er í öðru sæ ti með 347 nýja bíla, þá Volkswage n með 325 bíla skráða og í því fjór ða sæti er Hy- undai með 286 bíla. Aðrar vinsælar bíla tegundir með 100 skráningar eða fleiri eru Honda, Skoda og F ord. Þá skýtur Lada Sport aftur up p kollinum sem nú heitir raunar La da Niva. Alls sextán slíkir bílar h afa verið ný- skráðir á árinu, allt bílaleigubílar. Nýtt Toyota heldur traustri stöðu. Nýjum fjölgar og Ladan lætur á sér kræla BMW bílar renna ú t eins og heitar lummur í Kína, rétt eins og aðrar bílategundir. Til þe ssa er vitnað á heimasíðu Bílgrein asambandsins. HAFT er eftir talsm önnum BMW í Kína að þeir reikni með 30% sölu- aukningu á BMW á þessu ári miðað við árið á undan. Þe ir reikna með að selja 120 þúsund bíla en seldu 90 þúsund stykki í fyr ra. Árið 2009 seldur kí nverskir bíla- framleiðendur 13,6 milljónir bíla og eru Kínverjar komn ir upp að hlið- i ni á stærsta bílafr amleiðanda heims, Bandaríkjam önnum. sbs@mbl.is BMW seljast afar vel austur í Kína MORGUNBLAÐIÐ FÖSTU DAGUR 27. ÁGÚST 201 0 2 Bíla Sumarhlýindi geta verið b ílstjórum hættuleg ef ma rka má niðurstöðu könnunar tryggingarfélagsins Shei la’s Wheels. Þar á bæ hafa m enn komist að því, að létt ari, styttri og fyrirferðaminn i klæðnaður kvenna afveg aleiði karlmenn undir stýri. Talsmenn Sheila’s Wheel s halda því fram að pínup ilsin dragi athygli karla það m ikið frá akstrinum að til á rekst- urs leiði. Í könnun fyrirtækisins ge kkst þriðjungur ökumann a af sterkara kyninu við þv í, að knappt klædd kona d rægi athygli þeirra frá veginum . Þykir það styðja þetta, að á tímabilinu júní til ágúst í fyrra voru tjónaskýrslur frá karlmönnum 16% flei ri en frá konum. En léttar klæðnaður fær ekki einn og sér hækkað blóðhita karla. Samband virðist einnig milli aukins loft- hita og vegabræði. Játaði rúmlega fimmtungur kar la að þeir ættu til að verða æst ari undir stýri á sumrin e n á öðrum árstíðum. Sumarhitar hafa ekki þau áhrif á konur og ekki hel dur þótt meira hörund karla b erist. Aðeins 3% kvenbíls tjóra játa að karlmaður í suma rklæðum, stuttbuxum og erma- lausum bol eða skyrtu, fa ngi athygli þeirra. agas@mbl.is Morgunblaðið/Ómar Reykjavíkurdætur Stúl kur á gangi á Laugaveg inum á mildum haustdeg i. Körlum finnst gaman að horfa á stelp- urnar og við það eykst h ætta á árekstrum eins o g dæmin sanna í tölum t ryggin afélaganna. Stuttpilsin afveg l iða kar lana Nífaldur heimsmeistari í Moto GP mótorhjólaakstri, Ítalin n Valentino Rossi, hefur ákveðið að söðla um fyrir næsta tímabil og h jóla fyrir ítalska framl iðandann Ducati. Þetta gleður margan Íta lann sem hefur þótt sárt að horfa á heima- mann sinn hirða hvern t itilinn á fætur öðrum á japönsku hjóli á meðan ein vönduðustu o g bestu hjól heimsins eru einmitt fra mleidd af Ducati. Búist er við að h inn banda- ríski Ben Spies muni ley sa Rossi af hólmi hjá Yamaha. Liðs félagi Rossi hjá Ducati verður líkleg a Banda- ríkjamaðurinn Nicky Ha yden, en hann hefur einnig unnið heims- meistaratitilinn í mótor hjólaakstri. Þessi umskipti koma í k jölfarið á því að Casey Stoner skip ti yfir til Honda frá Ducati og mu n þar hitta fyrir Dani Pedrosa og A ndrea Dovi- sioso. Því má segja að öl l þekktustu nöfnin í mótohjólaakstr i séu að skipta um fáka og athyg lisvert verður að fylgjast með á næsta keppnistímabili hvernig þeim farn- ast á nýjum hjólum. Rossi Beygir í átt til Du cati. Ros i frá Yam ha til Ducati Franski bílaframleiðandi nn Citroën hefur lengi verið leiðandi í frumlegum tæknilegum bílum sem á stundum Citroën C4 fær fimm stjörnur hjá EuroNCAP RENAULT MEGANE II 1,6 SA LOON, 02/2006, ek. 53 þús. 4 dyra, ssk. abs, fjarstýrðar samlæsingar, cd. Verð 1.590 þús. Tilboð 1.350 þús. stgr. CHEVROLET LACETTI CDX 1 ,8 SPORT, 06/2008, ek. 47 þús. 5 dyra, 5 gíra, abs, cd magasín, kastarar og fl. Verð 1.860 þús. Tilboð 1.650 þús. stgr. TOYOTA COROLLA 1,6 S/D SOL, 06/2005, ek. 79 þús. 4 dyra, ssk. álf. fjarstýrðar samlæsingar, cd. Þjónustubók. Verð 1.750 þús . Tilboð 1.590 þús. stgr. Litlir bílar Uppítökubílar Bílaleigubílar e út á föstudögum heimir@mbl.is - sími: 569 1145 Föstudagar eru bíladagar BílaBlaðið auglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.