Ísfirðingur


Ísfirðingur - 12.01.1980, Side 3

Ísfirðingur - 12.01.1980, Side 3
ÍSFIRÐINGUR LAUSTSTARF Óskum að ráða starfskraft, sem gæti hafið störf 1.-15. febrúar Vinnutími frá 9 - 5 virka daga. Verkefni: Færsla bókhalds á Olivetti tölvu og önnur almenn skrifstofustörf. Góð vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Nokkur enskukunnátta (ritmál) æski- leg. Nánari upplýsingar gefur fram- kvæmdastjóri í síma 3500. ísafjarðarkanpstaður OLIUSTYRKUR Greiðsla olíustyrks fyrir tímabilið júlí - sept. 1979 fer fram á venjulegum af- greiðslutíma bæjarskrifstofunnar (kl. 10-12 og 13-15) dagana 15.-25. janúar að báðum dögum meðtöldum. VINSAMLEGAST SÆKIÐ STYRKINN Á OFANGREINDUM TÍMA. ísafirði, 7. janúar 1980 Bæjarritarinn á ísafirði Skrifstofan er flutt frá Bakkavegi 2, í suðurenda efri hæð- ar Hraðfrystihússins við Hnífsdals- bryggju. Greiðsla reikninga mánudaga til fimmtudaga kl. 13:30 -16:00. Hraðfrystihúsið hf. Hnífsdal. Póstur og sími Lausar stöður Staða NÆTURVARÐAR, hálft starf, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 26. janúar n.k. Staða PÓSTAFGREIÐSLUMANNS er laus nú þegar. Upplýsingar veitir umdæmisstjóri. Póstur og sími isafirði. Rækjuveiðarnar í haust hafa 59 bátar stundað rækjuveiðar á þrem veiðisvæðum við Vestfirði, Arnarfirði, fsafjarðardjúpi og Húnaflóa. Var desember- aflinn 249 lestir, og er heild- araflinn á haustvertíðinni þá orðinn 1.956 lestir, en það er tæpur helmingur þess afla- magns, sem leyft hefir verið að veiða á haust- og vetrar- vertíð. Frá Bíldudal hafa róið 8 bátar, og öfluðu þeir 44 lestir í desember. Er afli Bíldu- dalsbáta á haustvertíðinni þá orðinn 311 lestir, en þar hefir verið leyft að veiða 600 lestir í vetur. Frá verstöðvunum við fsa- fjarðardjúp hafa róið 37 bát- ar í haust. Hættu þeir veið- um 7-10. des. og höfðu þá aflað 105 lestir í mánuðin- um. Er aflinn á haustvertíð- inni þá orðinn 1.202 lestir, en leyfi hefir verið veitt til veiða á 2.600 lestum úr Isa- fjarðardjúpi. Frá Hólmavík og Drangs- nesi hafa róið 14 bátar í haust. Öfluðu þeir 100 lestir í desember, en vertíð við Húnaflóa lauk 15. desember. Voru þá komnar á land 443 lestir, en leyfilegt er að veiða 1.000 lestir á haust- og vetr- arvertíð. Vegna mikillar seiða- gengdar í Arnarfirði og ísa- fjarðardjúpi voru engar rækjuveiðar leyfðar á þessum veiðisvæðum haustið 1978, en á Hólmavík og Drangs- nesi bárust á land 344 lestir. Til umhugsunar fyrir farmflytjendur: Sjóleiöin er ódýrasti flutningsmátinn sem völ er á í dag. Hár flutningskostnaður hækkar vöruverð til neytenda og rýrir kaupmátt á viðkomandi svæði. Ferðir HEKLU og ESJU til ísafjarðar eru: Frá Reykjavík 1—2 í viku FráAkureyri 1—2 í viku Skipaútgerð ríkisins Vinnum gegn verðbólgu — Umboðsmaður á ísafirði Lækkum vöruverð. Gunnar Jónsson.

x

Ísfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.