Ísfirðingur


Ísfirðingur - 12.01.1980, Síða 4

Ísfirðingur - 12.01.1980, Síða 4
Stöðvast ísfirsk smábátaútgerð á vormánuðum? Undanfarin ár hefur engin nothæf dráttarbraut verið til staðar hér á ísafirði og hefur það orsakað vandaniál varð- andi viðgerðir á smærri bát- um ísfirðinga. Þessi vanda- mál eru nú orðin það mikil að hreint neyðarástand blas- ir við, verði ekki skjótt brugðist við. í fundargerð bæjarráðs frá 7. janúar sl. kemur fram að Símon Helgason skipaeftirlitsmaður hefur ritað Smábátaeig.fél. Huginn bréf þess efnis að Siglingamálastofnun ríkisins muni ekki öllu lengur una við það að ekki sé hægt að taka báta á land til eðlilegr- ar skoðunar einu sinni á ári. Með öðrum orðum sagt, get- ur farið svo að smærri bátar ísfirðinga verði stöðvaðir verði ekki framkvæmd eðli- leg skoðun á þeim á vori komanda. Afgreiðsla bæjarráðs á þessu máli var sú, að beina þeim tilmælum til hafnar- nefndar að hún boðaði fram- kvæmdastjóra og stjórnarfor- mann M. Bernharðsson h.f. til viðræðna um þessi mál með það fyrir augum að fyr- irtækið gefi skýr svör um fyrirætlanir sínar í uppbygg- ingu dráttarbrautar nú á næstu mánuðum. Eðlilegt er að slíkar við- ræður séu fyrsta skrefið í þessu máli og niðurstaða úr þeim þarf að 1 iggja fyrir fljótlega. Forráðamenn M. Bernharðsson h.f. þurfa að upplýsa bæjaryfirvöld um það hvort framkvæmanlegt sé að koma dráttarbrautinni í gagnið á næstu mánuðum og ef svo er hvort það verði þá gert eður ei. Geti forráða- menn fyrirtækisins ekki gefið tryggingu fyrir því að drátt- arbrautin verði komin í gagnið innan nokkurra mán- aða verður bæjarstjórn að leita annarra úrræða til að leysa þessi mál. ísfirskum smábátaeigend- um nægir ekki yfirlýsing, sem ekki verður staðið við, nú er komið að því að láta hendur standa fram úr erm- um og framkvæma hlutina. Bæjaryfirvöld geta ekki látið það viðgangast að atvinnu- öryggi þessara sjómanna sé tefit í tvísýnu vegna vöntun- ar á nothæfri dráttarbraut. K.J. Útrýming minka Bæjarráð ísafjarðar hefur lagt til að Sigurgeir Jóhanns- son, Hjallastræti 41 Bolung- arvík, verði ráðinn í eitt ár til að útrýma mink úr bæjar- landinu. Frá Lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna: Hinn 1, april 1980 munu taka gildi nýjar reglur um útreikningsaðferð á greiðslum fyrir kaup á lifeyrisréttindum og á flutn- ingi réttinda úr öðrum sjóðum til Lifeyris- sjóðs starfsmanna rikisins, Lifeyrissjóðs barnakennara og Lifeyrissjóðs hjúkrun- arkvenna. Nýju reglurnar verða þannig: A. Fyrir kaup á lifeyrisréttindum aftur i timann, er félagar i nefndum sjóðum kynnu að eiga rétt á að greiða vegna eldri starfstima, sem iðgjöld hafa ekki verið greidd fyrir áður, verður sjóðsfé- lagi að greiða iðgjöld miðað við þau laun sem hann hefur þegar réttinda- kaupin eru greidd. B. Flutningar úr öðrum sjóðum verða ekki heimilaðir nema náðst hafi sam- komulag við aðra lifeyrissjóði um framkvæmd þeirra. Kaup á réttindum aftur i timann verða þvi aðeins leyfð, að um þau sé sótt innan árs frá þvi umsækjandi gerist sjóðsfélagi, (sbr. þó sérákvæði laga um Lifeyrissjóð hjúkrunarkvenna.) Lifeyrissjóður starfsmanna rikisins. Lifeyrissjóður barnakennara. Lifeyrissjóður hjúkrunarkvenna. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. SMt> TRAMSÓKNAKMANNA / l/E$TFJARMKJÖRCHtMI Aflabrögð á Vestfjörðum — í desember 1979 Sæmilega góðar gæftir voru allan desembermánuð. Á tímabilinu frá 20. desemb- er til áramóta var í gildi þorskveiðibann hjá bátafiot- anum og féllu allir róðrar hjá línubátunum niður á því tímabili, en fram til þess tíma var ágætur afii á línu. Afii togaranna var einnig góður í desember, en margir þeirra voru í þorskveiðibanni hluta mánaðarins, fiestir seinustu dagana. Þeir, sem Halldór Þórðarson, Laugalandi: Hlauparar víttir í Vesturlandi 30. nóv. s.l. ritar annar Stéttarsam- bandsfulltrúi N-ísfirðinga grein. —Hann telur að út- hlaupin frægu hafi ekki staf- að af óvild í garð bænda og ekki sé við hlauparana að sakast þó þeir réttu bændum þennan löðrúng, þegar þcir lágu vel við höggi. Þeir sem greinina lesa geta haldið að þetta sé einnig álit frammámanna Sjálfstæðis- bænda við Djúp. Mér er ljúft að votta að svo er ekki. Síðasti aðalfundur Búnaðarsambands Vest- fjarða samþykkti eftirfarandi ályktun með öllum atkvæð- um: „Aðalfundur Búnaðar- sambands Vestfjarða 1979 lýsir furðu sinni á því að alþingi skyldi víkjast undan því að afgreiða ábyrgðar- heimild til lántöku vegna tekjuskerðingar og fjárhags- vanda bændastéttarinnar. Þá fordæmir fundurinn vinnubrögð þeirra þjóð- kjörnu fulltrúa sem gengu af fundi síðasta alþingis við af- greiðslu nefndrar ábyrgðar- heimildar, sem varðaði hags- munamál bændastéttarinnar í heild. —Væntir fundurinn þess að næsta alþingi ráði bót á þessu þegar í haust.“ Bóndinn á lista Sjálfstæðis- manna á Vestfjörðum var framsögumaður og bóndinn sem er formaður kjördæmis- ráðs lýsti samþykki sínu við ályktunina og greiddi henni atkvæði eins og aðrir fulltrú- ar. Ég skil vel að vegna kosn- inganna hafa þeir ekki verið að auglýsa þessa afstöðu sína - en að sjálfsögðu munu þeir hafa notað tækifærið og tal- að rækilega yfir þeim hlaup- urum í sínum fiokki sem þeir hafa náð í. Þeir hafa báðir lýst fordæmingu sinni á framkomu hlauparanna í garð bænda. Þökk sé þeint fyrir það. 3/12‘79 H.Þ. voru búnir með bannið og voru að veiðum milli hátið- anna, fengu allir góðan afia. I desember stunduðu 37 (40) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörðum, réru 25 (28) með línu, en 12 (12) stund- uðu togveiðar. Heildarafiinn í mánuðinum var 6.655 lest- ir, en var 4.752 lestir á sama tíma í fyrra. Afii línubát- anna var nú 2.657 lestir í 332 róðrum eða 8,0 lestir að með- altali í róðri. I fyrra var desemberafii línubátanna 1.635 lestir í 354 róðrum eða 4,6 lestir að meðaltali í róðri. Afiahæsti línubáturinn í mánuðinum var Garðar frá Patreksfirði með 154,3 lestir í 15 róðrum, en í fyrra var Dofri frá Patreksfirði afia- hæstur í desember með 11 7,0 lestir í 15 róðrum. Af togur- unum var Páll Pálsson frá Hnífsdal aflahæstur í des- ember með 426,4 lestir, en hann var einnig afiahæstur í fyrra með 430,3 lestir. Heildarafiinn á tímabil- inu október/desember var nú 19.079 lestir, en var 13,057 lestii' á sama tímabili í fyrra. Er aflaaukningin bæði hjá togurunum og bát- unum, en þó verulega meiri hjá bátunum eða 69%. Er þessi haustvertíð sú besta sem hér hefir komið hjá línu- bátum. Var afii þeirra á þessu tímabili 8.131 lest í 1068 róðrum eða 7,6 lestir að meðaltali í róðri, en var í fyrra á sama tíma 4.813 lest- ir í 1042 róðrum eða 4,6 lestir í róðri. Afiahæsti línubáturinn á haustvertíðinni var Orri frá ísafirði með 645,6 lestir í 69 róðrum, en hann var einnig afiahæstur á haustvertíðinni í fyrra, þá með 345,2 lestir í 62 róðrum. Guðbjörg var afiahæst vestfirsku togar- anna á árinu 1979 með 5.628 lestir, en hún var einnig afia- hæst á árinu 1978, þá með 4.626 lestir. FLATEYRI: Gyllir tv. 418,8 4 Vísir 87,4 14 Sif Ak 45,7 • 8 SUÐUREYRI: Elín Þorbj.d. tv . 260,0 4 Kristján Guðm. ss. 122,6 15 Sigurvon 107,4 15 Ólafur Friðb.ss. Ingimar 87,9 16 Magnússon 29,7 7 Sif Is 20,4 5 BOLUNGARVÍK: Dagrún tv. 359,2 4 Heiðrún tv. 202,4 4 Jakob Valgeir 148,5 16 Hugrún 142,3 16 Öðlingur 81,0 14 Flosi 75,9 16 Kristján 70,3 15 ISAFJÖRÐUR: Páll Pálsson tv. 426,4 4 Guðbjörg tv. 311,8 3 Guðbjartur tv. 263,7 3 Júlíus Geirm.s. tv.211,9 4 Orri 141,3 14 Guðný 137,1 14 Víkingur III 136,0 14 SÚÐAVÍK: Bessi tv. 267,9 4 Aflinn í hverri verstöö í desemb- er: 1979: 1978: Patreksfjörður 839 ( 685) Tálknafj. 433 ( 161) Bíldudalur 229 ( 125) Þingeyri 453 ( 278) Flateyri 636 ( 326) Suðuryeri 680 ( 385) Bolungarvík l .193 ( 666) fsafjörður l .871 (1.757) Súðavík 321 ( 295) Hólmavík ( 74 Okt./nóv. 6.655 12.424 (4.752) (8.305) 19.079 (13.057) Heildarafli togaranna árið 1979: Á árinu 1979 voru gerðir út 12 togarar frá Vestfjörð- um, og var heildarafii þeirra á árinu 49.182 lestir. Skiptist hann þannig milli skipa: Guðbjörg, ísafirði 5.628 42 Aflinn í einstökum ver- Hnífsdal 5.282 43 stöðvum: Bessi, PATREKSFJÖRÐUR: Súðavík 4.860 42 Garðar 154,3 15 Dagrún, Birgir 150,2 16 Bolungarvík 4.690 38 Þrymur 131,1 16 Guðbjartur, Dofri 128,9 15 ísafirði 4.347 41 María Júlía 127,3 15 Júlíus- Geirm.s. Guðm. í Tungu tv. 28,3 1 ísafirði 4.239 38 Gyllir, TÁLKNAFJÖRÐUR: Flateyri 4.223 35 Tálknfirð. tv. 360,8 4 Framnes I, Þingeyri 4.052 39 BlLDUDALUR: Elín Þorbj.d. Fr‘gg 139,7 17 Suðureyri 3.936 36 Steinanes 88,9 12 Tálknfirðingur, Tálknafirði 2.722 26 ÞINGEYRI: Heiðrún, Framnes I tv. 208,6 4 Bolungarvík 2,615 35 Framnes 128,3 16 Guðmundur í Tungu, Sæhrímnir 74,3 1 1 Patreksfirði 2.589 36

x

Ísfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.