Morgunblaðið - 01.06.2010, Page 33

Morgunblaðið - 01.06.2010, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2010 Það var ýmislegt annað semgerðist í heiminum umhelgina en kosningar á Ís- landi og Evróvisjón í Ósló. 1.Vinkonurnar í Sex and the City 2 héldu áfram að ferðast um heiminn og kynna myndina. Þær komu við í Japan í gær og mættu til mynda- töku uppstrílaðar að vanda. Það má til gamans velta því fyrir sér hvað fataskápurinn sem þær ferðast með myndi kosta í yfirvigt. 2. Dennis Hopper lést úr krabba- meini í blöðruhálskirtli á laug- ardagsmorgun. Aðdáendur leik- arans hafa streymt alla helgina að Hollywood-stjörnunni sem hann fékk í mars síðastliðnum til að votta virðingu sína. 3. Tónlistarhátíðinni Rock in Rio í Lissabon lauk um helgina. Hátíðin fagnaði 25 ára afmæli sínu og með- al þeirra sem fram komu var ung- stirnið Miley Cyrus. Þrátt fyrir að hafa slegið heldur betur í gegn með leik og söng er stelpan aðeins 18 ára gömul, en hún hefur lengi mátt sæta gagnrýni fyrir að klæða sig heldur djarft fyrir sinn aldur. Cy- rus lætur þá gagnrýni augljóslega ekki á sig fá. 4. Tónlistarmyndbandaverð- laun MTV voru veitt í Japan á laugardaginn. Söngkonan Kesha var ein þeirra sem mættu en ætli sá sem sat fyrir aftan hana hafi ekki bara staðið upp og farið heim. 5. Leikkonan dáða Meryl Streep var sæmd heið- ursdoktorsnafnbót við Har- vard fyrir helgina og gaf sér tíma til að ræða við útskrift- arnemana, sem hljóta ein- hverjir að vera næstu von- arstjörnur Bandaríkjanna. Reuters Hitt sem gerðist um helgina 1. 4. 3. 2. 5. Nokkrum dögum eftir að rapparinn Eminem gerði opinbert umslag nýrrar plötu sinnar Recovery, hef- ur rapparinn nú einnig gefið út lagalista plötunnar. Fær hann með- al annars til liðs við sig poppdrottn- ingarnar Rihönnu og Pink sem syngja á lögunum „Love the Way You Lie“ og „Won’t Back Down“. Þá aðstoðar rapparinn Lil Wayne Eminem aftur og syngur hann í lag- inu „No Love“. Nokkrir af vinsælustu upp- tökustjórum rappheimsins komu að gerð plötunnar og má þar nefna þá Just Blaze, Boi-1da, DJ Khalil og Jim Jonson. Lærimeistari Eminem, Dr. Dre, mun að sjálfsögðu koma við sögu á nýju plötunni en hann sá um að semja bróðurpart laganna á síðustu plötu rapparans, Relapse. Áætlað er að platan komi út 22. júní næstkomandi en lagið „Not Afraid“ er komið í spilun. Reuters Eminem Frægðin hefur ekki reynst rapparanum auðveld. Eminem fær liðsstyrk IÞ, Mbl IÞ, Mbl EB, FblEB, Fbl 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur (Stóra svið) Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Dúfurnar (Nýja sviðið) Fim 3/6 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Þri 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 9/6 kl. 20:00 aukas Lau 19/6 kl. 20:00 Ný aukas Mið 2/6 kl. 20:00 k.5. Sun 13/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/6 kl. 20:00 Ný aukas Sun 6/6 kl. 20:00 k.6. Þri 15/6 kl. 20:00 aukas Þri 8/6 kl. 20:00 aukas Fös 18/6 kl. 20:00 aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Gauragangur HHHH EB, Fbl ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Fíasól (Kúlan) Lau 12/6 kl. 13:00 Lau 4/9 kl. 15:00 Sun 12/9 kl. 15:00 Lau 12/6 kl. 15:00 Sun 5/9 kl. 15:00 Lau 18/9 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 13:00 Lau 11/9 kl. 13:00 Lau 18/9 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 15:00 Lau 11/9 kl. 15:00 Sun 19/9 kl. 13:00 Lau 4/9 kl. 13:00 Sun 12/9 kl. 13:00 Sun 19/9 kl. 15:00 Haustsýningar komnar í sölu! Hænuungarnir (Kassinn) Fös 10/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Haustsýningar komnar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fim 3/6 kl. 19:00 Aukas. Lau 5/6 kl. 19:00 Fös 11/6 kl. 19:00 Aukas. Fös 4/6 kl. 19:00 Fim 10/6 kl. 19:00 Aukas. Lau 12/6 kl. 19:00 Aukas. Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Af ástum manns og hrærivélar (Kassinn) Fim 3/6 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Listahátíðar í Reykjavík Herra Pottur og ungfrú Lok (Kúlan) Fim 3/6 kl. 17:00 á frönsku Lau 5/6 kl. 15:00 Sun 6/6 kl. 15:00 Lau 5/6 kl. 13:00 Sun 6/6 kl. 13:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík Rokk (Kassinn) Fim 10/6 kl. 20:00 Athyglisverðasta áhugasýning ársins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.