Morgunblaðið - 20.08.2010, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.08.2010, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/Jakob Fannar Bolur úr Sautján, verð 3.990 kr. Skyrta úr Sautján, verð 6.990 kr. Buxur úr Levi’s, verð 18.990 kr. Converse skór úr Smash, verð 13.990 kr. Daglegt líf 11 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 2010 og dýramynstur Nafn: Margrét Helga Pálsdóttir. Skóli: Er að fara í 10. bekk í Garðaskóla. Stíll: „Bara það sem er í tísku núna. Geng mikið í síðum bolum og leggings.“ Uppáhaldsbúðir: „Erlendis er það Urban Outfitters en hérna heima er það Topshop og Zara.“ Vinsælt í vetur: „Ég held að þessi klassíski stíll verði vinsæll.“ Morgunblaðið/Kristinn Bolur úr Topshop, verð 7.990 kr. Pils úr Topshop, verð 9.990 kr. Leggings úr Topshop, verð 3.690 kr. Skór úr Topshop, verð 19.990 kr. Nafn: Halla Hauksdóttir. Skóli: Er að fara í 8. bekk í Hvassaleitisskóla. Stíll: „Ég er mikil kjóla- og pilsastelpa og hef alltaf verið. Ég er mest fyrir klassískan stíl og finnst mjög gam- an að fara í second-hand búðir.“ Uppáhaldsbúðir: „H&M er uppáhaldsbúðin en hér á Íslandi eru það Topshop og Zara.“ Vinsælt í vetur: „Aðaltískan hjá unglingum nú til dags eru merkjapeysur, t.d. Adidas eða Abercrombie. Belti eru að verða voða-vinsæl hjá mörgum, fyrst voru það breið belti, svo mjó belti og nú eru það merkjabelti. Það snýst allt núna um merkjavörur.“ Golla úr Zöru, verð 3.995 kr. Armbönd úr Topshop, verð 3.490 kr. Samfella úr Topshop, verð 6.990 kr. Pils úr Zöru, verð 6.995 kr. Leggings úr Topshop, verð 3.690 kr. Skór úr Zöru, verð 9.995 kr. Nafn: Magnús Bjarki Guðmundsson. Skóli: Er að fara í 10. bekk í Garðaskóla. Stíll: „Frekar venjulegur.“ Uppáhaldsbúðir: „Levi’s og Sautján á Íslandi. Í útlöndum H&M, Nike og Abercrombie.“ Vinsælt í vetur: „Ég held aðallega að það séu köflóttar skyrtur og gollur en þetta er mismunandi eftir fólki.“ Lán til endurbóta og viðbygginga Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum Íbúðalánasjóðs. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.