Saga


Saga - 2004, Síða 135

Saga - 2004, Síða 135
lands eftir Sigríði Th. Erlendsdóttur sem er í senn saga félags og yfirlit yfir kvennabaráttuna frá síðari hluta 19. aldar fram undir lok 20. aldar.6 Bók Helga Skúla Kjartanssonar, Ísland á 20. öld, hefur orðið til- efni talsverðra umræðna og greinaskrifa um ágæti yfirlitsrita, hvað eigi heima í þeim og hvernig skuli skrifa þau. Í tilefni af þeirri um- ræðu verður sjónum beint að kvennasögu og yfirlitsritum en kvennasagan hefur einmitt verið nefnd sem dæmi um vanrækt svið í bókinni, og skal tekið undir það hér. Tækifærið sem gafst til þess að skrifa sögu kvenna inn í yfirlit um sögu 20. aldar virðist ekki hafa verið nýtt sem skyldi.7 Þótt vissulega sé leitast við að segja frá konum og stöðu þeirra í samfélaginu í Íslandi á 20. öld er það yfirleitt á fremur yfirborðs- kenndan hátt og sett í sérkafla í stað þess að takast á við það ögrandi verkefni að flétta kvennasöguna inn í hina almennu sögu. Það er t.d. sérkennilegt að sjá kvennapólitík fyrstu áratuga 20. ald- ar í menningar- og samfélagskafla í stað þess að fella hana inn í um- fjöllun um pólitík þessara áratuga. Áttu konurnar ef til vill ekki heima með alvörupólitíkinni? Þarna var kjörið tækifæri til þess að ræða áhrif eða áhrifaleysi kvenna og viðtökurnar sem þær fengu í pólitíkinni. Til staðar eru rannsóknir á kvennalistum fyrstu þriggja áratuga 20. aldar þar sem fjallað er um tilurð kvennalistanna, and- stöðu samfélagsins/karla (og kvenna).8 Þessar rannsóknir hefði mátt nýta og spyrja hvert hreyfiafl kvennasamtaka og kvennapóli- tíkurinnar hafi verið. Hver áhrifin hafi verið á þróun samfélagsins. Eins má nefna hlut kvenna í uppbyggingu velferðarkerfisins (þ.m.t. L I T I Ð Y F I R E Ð A F R A M H J Á? 135 6 Sigríður Th. Erlendsdóttir, Veröld sem ég vil. Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907–1992 (Reykjavík, 1993). 7 Helgi Skúli Kjartansson, Ísland á 20. öld (Reykjavík, 2002). — Umræður um áherslur og efnisval í Íslandi á 20. öld urðu þó nokkrar á bókafundi Sagnfræð- ingafélagsins 5. febrúar 2003, sjá „Úr starfi félagsins“ og Halldór Bjarnason, „Þjóðarsögur — kaós eða harmónía?“ í Fréttabréfi Sagnfræðingafélags Íslands mars 2003 nr. 131, bls. 2 og 6. Einnig: Helgi Skúli Kjartansson, „Mikill endem- is klaufi hef ég verið …“, Fréttabréf Sagnfræðingafélags Íslands september 2003 nr. 133, bls. 4–5. 8 Auður Styrkársdóttir stjórnmálafræðingur hefur fjallað hvað ítarlegast um kvennalistana og er viðamestu rannsóknina að finna í doktorsritgerð hennar: From Feminism to Class Politics (Umeå, 1998). Einnig má benda á skrif sagnfræð- inganna Sigríðar Matthíasdóttur og Kristínar Ástgeirsdóttur um kvennapólitík millistríðsáranna. Saga 2004 - NOTA 1.12.2004 9:40 Page 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.