Ný saga - 01.01.1991, Page 68

Ný saga - 01.01.1991, Page 68
í myrkrinu og fólu þau aftur áður en kveikt var eða bjart varð að morgni. Rúmin voru þannig vettvangur einkalífs og helsti geymslustaður verðmæta - jafnt þeirra sem vel voru fengin og hinna sem aðrir söknuðu. í þjófnaðarmálum fannst þýfi oft í rúmum þeirra sem þjófnaðinn höfðu frarnið. Oftast voru það smáhlutir, en stundum heilu vörulagerarnir!27 A síðustu áratugum 19- aldar gekk þróunin í átt frá þessu frumstæða einkalífi í átt til þess sem við nú á dögum fellum undir hugtakið.2* Mikilvægur þáttur í þessari þróun var breytt húsagerð og betri lýsing sem gerði fólki einnig kleift að eiga einkalíf í birtunni. LOKAORÐ Hér að framan hafa verið færð rök að því að húsbændur hafi á síðasta fjórðungi 19. aldar tapað yfirráðum sínum yfir ljósinu og þar með því lesefni sem það varpaði birtu sinni á. Lestur á kvöldvökunni hafði áður miðað að því að festa í sessi viðtekin samfélagsgildi, þ.m.t. guðsótta og húsbónda- vald. Með tilkomu bættrar lýsingar, nýrrar húsagerðar sem tryggði fólki meira einkalíf en áður og lestarfélaga sem bættu aðstöðu fólks til að nálgast bækur og annað lesefni, urðu guðsorð og fornsögur undir í samkeppni við nýtt veraldlegt lesefni. Fólk átti nú auðveldara með að fylgjast með þjóð- málaumræðu og straumum og stefnum í bókmenntum. Frjálslyndari þjóðfélagsviðhorfa tók að gæta, enda samfélagið í örri breytingu frá bænda- samféíagi til borgarlífs- menningar. Gildismat bænda- samfélagsins var þó ekki dautt. Áhrifa þess gætti í íslensku þéttbýli langt fram á þessa öld. Á hinn bóginn varð þessi þróun -með öðru - til þess að grafa undan húsbóndavaldi og frelsa fólk úr viðjum þeirrar einokunar á skoðunum og gildismati sem grundvallast hafði á yfirráðum húsbóndans yfir ljósinu. Gildismat bændasamfélags- ins var þó ekki dautt. Ahrifa þess gætti í Islensku þéttbýli langt fram á þessa öla. TILVÍSANIR 1) Á árshátíðum sagnfræðinema í Háskóla íslands tíökast aö einhver kennara flytji erindi ekki allt of alvarlegs eölis. Á árshátíöinni 1990 flutti ég nemendum pistil sem ég nefndi„IJættir úr sögu ljóssins". Þessi ritgerö er unnin upp úr honum. 2) Um formlegt og óformlegt félagslegt taumhald („social control"), sjá rit mitt, Þuí dœnjist rétt að uera. Afbrot, refsinar og íslenskt samfélag á síðari hluta 19. aldar (Ritsafn Sagnfræöistofnunar 28). Rvík 1991, hls. 13-14. 3) Pétur Pétursson, Church and Social Change: AStudyofthe Secularization Process in lceland 1830-1930. Vánersborg 1983. LofturGuttormsson, Bernska, ungdómurog uppeldiáeinueldisöld. Tilraun tilfélagslegrar og lýðfrœðilegrar greiningariRitsafn Sagnfræöistofnunar 10). Rvík 1983. Sjá einnig samantekt Lofts um doktorsverkefni sitt, „Uppeldi og samfélag á íslandi á upplýsingaröld. Samantekt á rannsóknarniöurstööum“, SagaXXWl, 1988, bls.7-41. 4) Sjá t.d. greinar hans „Konur fyrirgefa körlum hór“, Ný Saga 1, 1897 og „Barnsfeöranir og eiöatökur á 17. öld“, Ný Saga 3, 1989. 5) Helgi horláksson, „Óvelkomin börn?“, Saga XXIV, 1986. Guömundur Hálfdanarson, „Börn - höfuöstóll fátæklingsins?", Saga XXIV, 1986. 6) Gísli Ágúst Gunnlaugsson, „Ást og hjónaband á fyrri öldum. Um ástina og hjónabandiö í erlendum sagnfræöi- rannsóknum og íslensku samfélagi 1780- 1900“, NýSaga 2, 1988. 7) Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Þuí dœmist rétt að uera. 8) Guömundur Ólafsson, „Ljósfæri og lýsing“, í Frosti F. Jóhannsson (ritstj.), lslensk þjóðmenning I. Uppruni og umhuerfi. Rvík 1987, bls. 367. 9) Um „kvöldvökuna" sjá Magnús Gíslason, Kuállsuaka. En islándsk kulturtradition helyst genom studier i hondehefolkningens uardagsliu och miljö under senare hálften au 1800-talet och början au 1900-talet. Uppsala 1977. 10) Ólínajónasdóttir, Efháttlét ístraumnið Héraðsuatna. Minningar, pœttir og hrot. Rvík 1981, bls. 28-29. 11) Ibid. 12) Indriöi Einarsson greinir frá því í endurminningum sínum Séð og lifajðRvík 1972, bls. 35, aö móöir hans hafi meira aö segja komið í veg fyrir að hann læsi í Biblíunni sem barn, þar sem hún taldi ýmislegt þar lítt viö hæfí barna. 13) Pétur Pétursson, Church and Social Change, bls. 71-73. 14) Jónas Jónasson, ísletizkir þjóðhœttir Rvík 1961, bls. 361. 15) Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Þuídœmisl rétt að uerq bls. 73- 16) Siguröur G. Magnússon, ritdómur um rit mitt „Family and Household in Iceland“ í Joumal ofSocial History, fall 1990, bls. 189- 190. Sjá einnig, Benedikt Sigurösson, „Hugmyndafræði unglingavinnu og Vinnuskóli Reykjavíkur.“ Óprentuö BA- ritgeröi í sagnfræöi viö Háskóla íslands 1991. Hbs. 17) Benedikt Sigurösson, ofangreind ritgerö. Stefán Ólafsson, „Vinnan og menningin“, Skírnir 1990, vor, bls. 99-124. 18) Wolfgang Schievelbusch, Lichthlicke. Zur Geschichte der kíitistlichen Ilelligkeit im J9.Jahrhundert. Frankfurt am Main. 1986. 19) Eric Johannesson, Den lásande fatniljen. Familjetidskriften íSuerige 1850- 1880. Stockholm 1980, bls. 24-25. 20) David Vincent, Literacy and Popular Culture: England 1750-1914. Cambridge 1989, bls. 213. 21) Guömundur Ólafsson, „Ljósfæri og lýsing“, bls. 364. 22) Guörún Guömundsdóttir, Minningar úr Homafirði Rvík 1975, bls. 68. 23) Um mikilvægi næöis til lestrar sjá David Vincent, Literacy and Popular Culture, bls. 213. 24) Sjá um þetta Eric Johannesson, Den lásandefamiljen, bls. 15-27. 25) Jónas Jónasson, íslenzkir þjóðhœltir, bls. 249. 26) Márjónsson, Dulsmálá íslandi 1600- 1920. Rvík 1985, sjá t.d. bls. 53. 27) Sjá t.d. Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Þuí dœmist rétt að ucrq bls. 6l. 28) Um próun einkalífs í Evrópu sjá Philippe Aries og Georges Duby (aöalritstjórar), A History of Priuate Life 1-IV. Cambridge, Massachusetts, 1987-1990. Sænsk fjölskylda undir lok 19. aldar. 66

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.