Morgunblaðið - 12.04.2011, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.04.2011, Blaðsíða 35
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. MOGGAKLÚBBURINN KORTIÐ GILDIR TIL 31.05.2011 Daníel Ágúst heldur útgáfutónleika í tilefni af nýrri sólóplötu sinni, The Drift. Tjarnarbíó 13. apríl kl. 20.00 Daníel er einn athyglisverðasti tónlistarmaður þjóðarinnar, en hann hefur allt frá árinu 1987, þegar hann sló í gegn með Nýdönsk, verið í fremstu línu tónlistarmanna hvað varðar fjölbreytni og framsækni og hefur vakið athygli um allan heim sem forsöngvari Nýdanskrar, Esju og Gus Gus. Honum til fulltingis á þessum tónleikum verða þeir Jón Ólafsson, Guðmundur Pétursson, Stefán Már Magnússon, Bjarni Sigurðarson, Birgir Ísleifur Gunnarsson og Krummi Björgvinsson. Öll lögin af The Drift verða flutt á tónleikunum, þar á meðal er lagið Yeah, Yeah, Yeah, sem hefur heyrst töluvert í útvarpinu undanfarnar vikur og er eitt af vinsælustu lögunum á Rás 2 í dag. Miðaverð til Moggaklúbbsins aðeins kr. 2.000,- (í stað 2.900,-) Miðasala í síma 527 2102 eða með tölvupósti midasala@tjarnarbio.is Miðasalan er opin alla daga á milli kl. 13.00 og 15.00 PI PA R\ TB W A • SÍ A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.