Austurland


Austurland - 29.05.1964, Page 3

Austurland - 29.05.1964, Page 3
Neskaupstað, 29. maí 1964. AUSTURLAND 3 Vorhreinsun Nú um helgina er liðinn frestur sá, er mönnum var settur til að hreinsa lóðir sínar. I næ£.tu viku mun bærinn láta fjar- lægja rusl, sem safnað hefur verið saman af lóðunum, hafi það verið látið þar, sem bílar eiga auðveit með að komast að þvi. Að hreinsun lokinni munu lóðir skoðaðar. Þar sem hreinsun kann að reynast ábótavant, verður hún framkvæmd á kostn- að lóðarhafa. Verum samtaka um að láta bæinn vera sem þriflegastan á sjómannadaginn og 17. júni, Bæjarstjóri. ■^«^A/WA^»W»ftA/SAWWV/>^VWWN^WW>^A/VWWVWAWWVWVWVA^«^/NAA/WVWVW\/W\AA/WWWV ftA/VWW^W^/WWVWWWVWA/WWWS/VWWWWWVWW/WVWWWA/VWVWVAAAA/VWWA/V Sjómannadagurinn 7» r r . jum Sjómannadagsráð óskar eftir þátttöku sjómanna og annarra : í kappróðri, reiptogi, stakkasundi, boðsundi o. fl. á sjómanna- ; daginn, 7. júní n. k. Væntanlegir þátttakendur hafi samband : við Guðjón Marteinsson eða Ragnar Sigurðsson. Arður til hluthafa Á aðalfundi Hf. Eimskipafélags Islands 15. maí 1964, var samþykkt að greiða 5% — fimm af hundraði — í arð til hlut- hafa fyrir árið 1963. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt land. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. NfKOMIÐ Þýzku nylonskyrturnar í gjafakössunum komnar aftur. Ódýrar gallabuxur nr. 14—18. VERZLUNIN FÖNN. Stálv^skar Einhólfa og tveggja hólfa. ALLABÚÐ IAlúðar þakkir færi ég hér með öllum þeim mörgu, sem sýndu mér hlýhug og vináttu á áttræðisafmæli mínu 14. maí síðastliðinn. Sérstaklega þakka ég bæjarstjórn Neskaupstaðar fyrir þann sóma, er hún sýndi mér með því að kjósa mig heiðursborg- ara bæjarins, og skyldfólki mínu á Brekku, sem gerði mér daginn ógleymanlegan, Sigdór V. Brekkan. V^W^VWWWWWWVWWWWWWWWWWWSAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/1 Egilsbúð LEIKSÝNING Laugardag kl. 9. ☆ ■ • • '' GIDGET Fjörug amerísk mynd í litum og Cinemascope um sólskin og ástir. Aðalhlutverk: Sandra Dee, James Darren, Cliff Rob- ertson. —• I myndinni koma fram The Four Preps, einn vin- sælasti söngkvartett Bandaríkjanna. Sýnd sunnudag kl. 5. Sunnudagssýning kl. 9 verður auglýst í útstillingarglugga eftir koniu Flugsýnarvélarinnar á morgun (laugardag). Atli. Barnasýning auglýst í útstillingarglugga. Framvegis verður ekki svarað í síma fyrstu 10 mínúturnar eftir að miðasala hefst. Að gefnu tilefni skal einnig tekið fram, að pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir 10 mín. fyrir sýningu, annars verða þeir seldir öðrum. /*** «v-.*M-y-WArwwv/y/>/>./\/w\/u i_ru~> r> nr> r.n n <- —> n~> r- —■<—> —. ri n r» n n n/vn^Xfu-u-uHj-u-u-u* Matjurtagaröar Bæjarsjóður hefur látið undirbúa landsspildu til matjurta- ræktar. Verður spildunni skipt niður í reiti um 120 fermetra að flatarmáli og gefst bæjarbúum kostur á, að sækja um leigu á þeim. Leiga fyrir hverja spildu hefur verið ákveðin kr. 100.00 fyrir sumarið og greiðist fyrirfram. Spildan er girt. Þeir bæjarbúar, sem sækja vilja um spildu til matjurta- ræktar, skulu gera það n. k. mánudag, 1. júní. Umsóknum veitt viðtaka á bæjarskrifstofunni. Bæjarstjóri. BANN! Verið er að hreinsa rusl af Sandinum og er stranglega bannað að flytja þangað hér eftir rusl og úrgang. Komi slíkt fyrir, verður sá verknaður kærður og þess krafizt, að þeir, sem bann þetta brjóta, verði látnir fjarlægja aftur það, sem þeir hafa flutt á staðinn. Bæjarstjóri. AAAAAAAAAAAAAAAAAA^AWW^^^xfc^^m^^^^ /VUAJXA-ro ^fu>pVVT-ftAn_rtftAAAAAAAAA/VV\AAAAAAA. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^a/y^yyy^^^y,^^ Frá dagheimilinu Dagheimilið í Neskaupstað verður starfrækt mánuðina júní, júlí og ágúst í sumar. Vistgjald hefur ekki verið ákveðið end- ; anlega, en verður að öllum lík ndum kr. 600.00 á mánuði fyr- ; ir barnið, þó ekki nema kr. 450.00, ef fleiri börn en eitt eru frá sama heimili. ; Tekið verður á móti umsóknam í barnaskólanum á morgun — laugardag — kl. 1—6 e. h. — Þar verður einnig unnt að fá fullnaðarupplýsingar um vistgjald. Bæjarstjóri. l/v'/v'/wwwwwsA/wwwwwwwwww\/vww/wvww\AA/wwwvwwwvwwvw^wW

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.