Austurland


Austurland - 10.11.1967, Blaðsíða 3

Austurland - 10.11.1967, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 10. nóvember 1967. 3 ■m AUSTURLAND Konur heiðraðor Á fundi Kvennadeildar Slysa- varnafélagsins á Norðfirði 31. fyrra mánaðar voru þrjár aldrað- ar konur, sem verið hafa i félag- inu frá stofnun þess, heiðraðar. Voru þeim þökkuð störf og tryggð við félagið og afhent heið- ursskjöl. Þessar konur eru: Margrét Guðnadóttir, Melag. 15, Sesselja Jóhannesdöttir, Miðstr. 7 og Dagbjört Sigurðardóttir, Strandgötu 8. Tveir ólíkir dagar Framh. af 4. síðu. næstu daga. Afleiðingarnar eru ekki fyrirsjáanlegar, en svo mik- ið er þó víst, að' ábyrgð launþega- samtakanna hefur vaxið að mun eftir að ljóst er, að þeir sem kjörnir voru að stjóra þjóðar- skútunnar hafa misst áttirnar. H.G. Til sölu Volkswagen, árgerð 63, upplýs- ingar í síma 276. Landsmótið... Framh. af 2. síðu. ínar Öskarsdóttur á Eskifirði. Lúðrasveit Neskaupstaðar leikur. Söguleikrit úr sögu Austurlands verður frumsamið í tilefni móts- :ns. Björn kvað að lokum mikið starf vera framundan við undir- búning landsmótsins. Ekki búast UMFÍ-menn við að fá sömu tölu á landsmótið fyrir austan eins og á Laugarvatni um árið vegna meiri fjarlægðar við þéttbýlis- kjarnann á Suðvesturlandi. Þeir re:kna þó með gestatölu allt að tíu þúsundum á mótinu. Ljósmóðir ráðin Á fundi í bæjarstjórn Neskaup- staðar 3. nóvember, var Hildur B. Halldórsdóttir ráðin ljósmóðir í umdæminu frá 15. des. nk. Æusturland Útgefandi: Kjördæmisráð Álþýðubanda- lagsins á Austurlandi. Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. NESPRENT Tilkynning Skrifstofa Rafveitunnar flytur mánudaginn 13. nóv. í nýbygg- ingu Rafveitunnar. Skrifstofan verður opin alla daga nema laugardaga frá kl. 3.30—5 e. h. i RAFVEITAN. Söltunarstöðina Nípu vantar 2—3 stúlkur til vélsöltunar á síld. Góð áltvæðisvinna. Saltað í upi>hituðu húsi. Síðar vinna við umlagningu á síld. Nípa rvvvvvvvvvvyvwwwwvwvwvvwwvwwv» «<vvvv¥vvvw<*i*i*i* * ** »»«««»«« ■ ■ *^*^**^*^ Aðalfundur eigendafélags Egilsbúðar verður haldinn í Egilsbúð mánudag- inn 13. nóv. nk. kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. ' Stjórnin. EflilsMi STÍILKAN OG MILLJÓNAMÆRINGURINN Sýnd föstudag kl. 7. BANCO í BANGKOK Bönnuð börnum innan 14 ára. íslenzkur texti. Sýnd föstudag kl. 9. JUDITH Sýnd laugardag kl. 5. — Bönnuð börnum innan 14 ára. — íslenzkur texti. Dansleikur laugardag kl. 10. Hljómar frá Keflavík leika. FÍFLIÐ með Jerry Lewis. Sýnd á sunnudag á barnasýningu kl. 3. TÓMATAR ALLABÚÐ. ^/wwvwvww/vwvwwvwwwwwwwwwwwwvwvs/vwrfvwwwwwwvwwwww' FERSKAR PERUR KAUPFÉLAGIÐ FRAM ft/V\^»WVWWWWWWWVWWWA/SAAAA/WW^/WWW\^^/WWA/WA»VWA/W^/WA^^^^^^^> fWWWWVWWWWWWWVWWWWWWWWWWWVWWWVWWVWWVWWWSAAAAA/VW Aðvörun « Þeir, sem í vanskilum eru með söluskatt í Neskaupstað, eru áminntir um að greiða söluskattsskuldir sínar ásamt 1.5% dráttarvöxtum fyrir hvern mánuð frá gjalddaga þeirra. Fyrir- skipað er af fjármálaráðuneytinu, að loka starfhýsum og stöðva atvinnurekstur allra þeirra, sem í vanskilum eru með söluskatt. Verður þessari skipun framfylgt, og jafnframt gert lögtak fyr- ir skattinum hjá gjaldendum. Bæjarfógetinn í Neskaupstað, 9. nóvember 1967 Þórhallur Sæmundsson — settur. — (WWWW*iA*i*i*»AA* **"»*"""»""»** »»o««<t^>^^v^»vtAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ Lögtök Samkvæmt úrskurði, uppkveðnum í dag, verða öll ógreidd skipulagsgjöld, skipaskoðunargjöld og slysatrygginga- og at- vinnuleysistryggingagjöld skipa og báta í Neskaupstað tekin lögtaki á kostnað gjaldenda, að liðnum átta dögum frá degin- um í dag að telja. Jafnframt verða framkvæmd lögtök fyrir ó- greiddum þinggjöldum frá árinu 1966 og eldri, sem enn eru óborguð. Bæjarfógetinn í Neskaupstað, 9. nóvember 1967 [ Þórhallur Sæmundsson — settur. — yvWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWV

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.