Austurland


Austurland - 08.03.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 08.03.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 8. marz 1968. AUSTURLAND r 3 Kauptaxtl Breytmgar á kauptaxta Verka'ýðsfélags Norðfirðinga, sem gilda frá 4. marz 1968. Kaup breytist samkvæmt hækkun kaup- greiðsluvísitölunnar sem er nú 105.34 stig. taxti (grunnkaup 48.24) eftir 2 ár eftir 3 ár Dagvinna 50.82 53.36 54.38 Eftirvinna 76.23 80.03 81.56 Næturvinna 97.57 102.45 104.40 taxti (grunnkaup 49.58): Dagvinna 52.23 54.84 55.89 Eftirvinna 78.43 82.26 83.82 Næturvinna 100.27 105.28 107.29 taxti (grunnkaup 52.05): Dagvinna 54.83 57.57 58.67 Eftirvinna 82.25 86.36 88.01 Næturvinna 105.28 110.54 112.65 taxti (grunnkaup 54.23): Dagvinna 57.13 59.99 61.13 Eftirvinna 85.69 89.97 91.69 Næturvinna 109.68 115.16 117.36 taxti (grunnkaup 56.17): Dagvinna 59.17 62.13 63.31 Eftirvinna 88.76 93.20 94.97 Næturvinna 113.61 119.29 121.56 taxti (grunnkaup 58.15): Dagvinna 61.26 64.32 65.55 Eftirvinna 91.89 96.48 98.32 Næturvinna 117.61 123.49 125.84 taxti (grunnkaup 60.37): Dagvinna 63.59 66.77 68.04 Eftirvinna 95.40 100.17 102.08 Næturvinna 122.10 128.21 130.65 taxti (grunnkaup 64.98): Dagvinna 68.45 71.87 73.24 Eftirvinna 102.67 107.80 109.86 Næturvinna 131.42 137.99 140.62 Öll vinna, sem er í samningi félagsins, og ekki er tekin hér upp, hækkar um 5.34% frá grunnkaupi. Skrifstofan gefur allar nánari upplýsingar. Neskaupstað, 6. marz 1968. Verkalýðsfélag Norðfirðinga. Húsnœði óskast íbúð óskast á leigu frá 1. sept. 1968 handa skólastjóra Tón- skóla Neskaupstaðar. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. rWWMYMV¥WVMVMVVYVVMYinr>VVllVl*i*A*~r Frá sundlauginní Gufubaðstofa sundlaugarinnar í Neskaupstað hefur verið opnuð á ný. Baðflokkar á fimmtudögum og föstudögum. Almennur tími fyrir karla (14 ára og eldri) laugardögum kl. 14—18. Sxmdlaugarstjórn. m Egilsbúð SOUTH PACIFIC Hin heimsfræga músíkmynd sýnd föstudag kl. 8 í síðasta sinn. KONUNGUR VILLIHEST ANN A Sýnd laugardag kl. 5 og sunnudag kl. 3. DJÖFLAVEIRAN Víðfræg amerísk mynd gerð eftir sögu hins heimsfræga rit- höfundar Alistair MacLean. — Sýnd laugardag kl. 9. Bönn- uð börnum innan 16 ára. — íslenzkur texti. SKOT I MYRKRI Sýnd sunnudag kl. 5 í síðasta sinn. íslenzkur texti. BRÚÐK AUPSN ÓTTIN Sænsk kvikmynd eftir skáldsögu Stig Dagermans. — Aðal- hlutverk: Jarl Kulle, Lena Hanson, Christina Schollin. — Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. DÚNGRÁTT SPRED ALLABÚÐ ISTERTUR KAUPFÉLAGIÐ FRAM BARNAVAGNAR Pedigree KERRUR með og án skýlis. FÁKUR, sími 206. Söluskattsgreiðendur Neskaupstað Fyrirtækjum þeim sem skulda söluskatt tilkynnist, að verði söluskattsskuldir þeirra ekki að fullu greiddar ásamt dráttar- : vöxtum fyrir fyrsta apríl 1968 verður starfræksla þeirra stöðv- j uð og starfshýsum þeirra lokað fyrirvaralaust. | Bæjarfógetinn í Neskaupstað, 7. marz 1968 j Þórhallur Sæmundsson — settur — AAAMAAAMAAAAMAAAAAAAAAAAAAAAAA^M^^WWWYWWWVWWVWWWWWMAMMWWWWVWWWWWWWVWl Aðalfundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins á NorðfirÖí verður haldinn í Egilsbúð þriðjudaginn 12. marz kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. ;í 2. Önnur mál. Kafl'idrykkja og skemmtiatriði. ’ ' : Stjóraiu. Hfuuuinnnmv nnrVYinnnnnnrrvnn r n nnnnnr nrnr - ^— —————— ^[^^YiiVYVYYVtfinn^VnYlltl*^

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.