Líf og list - 01.07.1951, Blaðsíða 14

Líf og list - 01.07.1951, Blaðsíða 14
LITHOPRENT ljósprentar LISTAVERK, BÆKUR, ALLS KONAR PAPPÍRSUMBÚÐIR, NÓTUR, AUGLÝSINGASPJÖLD, PÓSTKORT O. FL. O. FL. I fleiri litum, ef óskað er. Lithoprent tryggir yður vandaða vinnu. Látið Lithoprent vinna fyrir yður. LITHOPRENT Laugavegi 116, Rvk. Sími 5210. BIRKMYRES segla- og yfirbreiðsludúkur cr framleiddur af Gourock-\aVsm iðjunum, og tryggir það óviðjafnanlcg gæði. Hver cinasti þráður í vefnaði dúksins er í framleiðslunni gerður fullkomlega vatns- og rakaþéttur og jafnframt gagndreyptur efnum, sem varna myglu og fúa. I rannsóknarstofu „Gourock“ starfar daglega flokkur vísindamanna, er stöð- ugt vinnur að því að auka hæfni og styrkleika dúksins á öllum sviðum. Sýnishorn eru reynd við ólíkustu veðurskilyrði, í hitabeltinu, í hinu þurra sólskini Ástralíu og í frosuim og byljum norðlægari landa. Árangurinn er nýjar og nýj- ar endurbætur, er tryggja Birkmyre’s dúknum jafnan forustuna. Meðal seinni nýjunga er grænt litarefni, sem er skærara en áður tíðk- aðist og stenzt birtu óvenjulega vcl, cnnfrem- ur efni, sem bókstaflega útilokar myglu. í tilraunastofu „Gourock". Birkmyre’s dúkur er í mörgum litum og stærðum (þykktum). Hann er notaður í margvis- legar ábreiður og tjöld í sjávarútvegi, iðnaði og landbúnaði. Sérstök athygli skal vakin a ágæti dúksins í yfirbreiðslur á heygalta, í hlífar á vinnuvélar og í skjólstakka á búpcning. Rannsókn hefur ieitt í ljós, að kýr mjólka til muna betur, ef hlífar eru hafðar á þeim, meðan þær eru mjólkaðar í köldu veðri. Verð og sýnishorn eru fyrir hendi, ennfremur meðmæli kunnra seglasaumara hérlendis um margvíslega kosti og yfirburði dúksins. Einkaumboðsmenn: S.F. MAGNI GUÐMUNDSSON Laugav'. 28 . Sími 1676 14 LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.