Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 17

Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 17
EPILOGUE Árin líða og maður byggir lönd, uppfyllir heim sinn. Hann dregur upp myndir, af hjálendum, konungsríkjum, fjöllum, flóum, skipum, eyjum, herbergjum, tólum, stjörnum, hestum og fólki. Skömmu fyrir andlátið verður honum ljóst að allt það völundarhús sem hann af slíkri elju hefur fullkomnað, er í sérhverju smáatriði línanna nákvæm eftirmynd af andliti hans sjálfs. SJÁLFSMORÐIÐ Síðasta stjarnan hverfur úr nóttinni. Nóttin hverfur líka. Eg dey og með mér þungi hins óþolandi alheims. Ég afmái píramíðana, heiðursmerkin, meginlöndin og andlitin. Ég afmái samanlagða fortíðina. Ég myl gervalla söguna í duft, duftið í fínna. Núna virði ég fyrir mér síðasta sólsetrið. Hlusta á hinsta kvak fuglsins. Ég ætla ekki að arfleiða neinn að neindinni. ASTERION Undanbragðalaust er mér árlega fært mennskt fóðrið og í þrónni er gnægð vatns. Það er í mér sem steinlagðir stígarnir mætast. Get ég þá yfir einhverju kvartað? Þegar degi hallar til kvölds finn ég hversu örðugt það getur orðið að valda nautshöfði á herðum sér svo vel fari. Þýðing: Sigfiís Bjartmarsson 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.