Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 61

Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 61
BERNARD MARCADÉ Pað er til list og lönd og list og þannig í það óendanlega. Það er alltaf eitthvað sem gengur ekki upp og til alirar hamingju gcngur það ekki upp. Sp. Eru það ekki víxlverkanir og blandanir sem gefa af sér bestu hlut- ina? B.M. Ég held það. Það er mjög spennandi að vclta þessu fyrir sér en menn verða að vera mjög aðgætnir í sambandi við þjóðernishyggju í list- inni alveg eins og í hugsuninni. Hvers vegna á frönsk list í alþjóðlegum erf- iðleikum núna? Það er vcgna þcss að okkur tekst ekki að sýna neina ákveðna ímynd. Ég segi að styrkur okkar sé fólginn einmitt í því að hafa enga ákveðna ímynd. Það að vera hefðbundinn er að vera í samræmi við eitthvað og segja t.d., ó hvað þetta er franskt eins og maður segir um Base- litz, - þctta er þýskt sjáið þið bara, þarna er krafturinn, þýski espressión- isminn o.s.frv. og Kiefer, efnisvalið rústirnar o.s.frv. Hjá ítölum eru það hæfileikarnir, kunnáttan og snotur- leikinn og þegar talað cr um Frakk- land er sagt að þar séu listamennirnir mjög vitsmunalegir. Ég get nefnt mörg dæmi um lista- mcnn scm eru það alls ekki. Þctta er land Descartes og til þess að einfalda hlutina segja menn jú Marcel Du- champ var franskur. Matisse var ekk- ert mjög vitsmunalegur málari né Bonnard né Gauguin né Odilon Redon. Myndlist Rcdons er nijög draumkennd og nautnaleg og þá er talað um að hann hafi orðið fyrir sterkum áhrifum úr norðri. Auðvitað eru það utanaðkomandi áhrif, en í því eru auðæfin líka fólgin. Við verðum að rækta þessi auðæfi og þennan mismun og það er engin ástæða til þess að koma mcð neina teóríu þar að lútandi. Það er augljóst mál að heimssýnin hjá þeim sem borða síld er ekki sú sama og hjá þeim sem borða pasta, það er hægt að ganga út frá eins augljósum hlutum og þessum. Það segir okkur ekkert að tala um slíkt vegna þcss að þá tölum við ekki um hluti sem skipta máli. París í maí 1990. Laufey Helgadóttir og Sigurður Arni Sigurðsson 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.