Svart á hvítu - 01.01.1979, Side 2

Svart á hvítu - 01.01.1979, Side 2
Græðum landið geymum fé IBUNAÐARBANKI ÍSLANDS V* J Kvæði Þórarins Eldjárns í nýrri út- gáfu með nýjum teikningum eftir Sigrúnu Eldjárn. Kvæöi Þórarins komu fyrst út í ágúst 1974. Þrjár prent- anir bókarinnar seldust upp á svipstundu. Sýnishorn af umsögnum gagnrýnenda: ....húmorinn í kvæðum Þórarins Eldjárns . . . reiknast þeim til tekna. Kvæði hans skemmta lesendum. Aftur á móti hef ég litla trú á að skáldskapargildi þeirra sé mik- ið.“ (Jóhann Hjálmarsson ( Morgunblaðinu). ....eru öll eftirtektar og gaumgæfs lestrar verð, og þau eru ný, gagngert öðruvísi en allir aðrir yrkja." (Ólafur Jónsson í Vísi). ....ég myndi næstum því taka svo djúpt í árinni aö halda því fram að hún sei eina verulega markverða nýjungin í íslenzkri Ijóöagerö síðustu tuttugu ára eða svo.“ (Sverrir Hólmarsson í útvarplnu). Það er ráð að tryggja sér eintak af nýju útgáfunni meðan hún endist. Bræðraborgarstíg 16

x

Svart á hvítu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.