Birtingur - 02.01.1954, Blaðsíða 16

Birtingur - 02.01.1954, Blaðsíða 16
utörfum í viðskiptalífinu — svo marghamur er hann, þessi íslenzki Mæcenas. Ragnar Jónsson hefur skilið betur en aðrir kaupsýslumenn, innlendir og erlendir, að ver- aldleg auðævi umfram nauðþurftir eru af hinu illa, nema þeim sé varið til að veita sjálfum sér og öðrum andleg ævarandi verðmæti. Þess vegna gripu hundruð íslenzkra listamanna tæki- færið til að sýna honum margvíslegan sóma á þessum tiltölulega ómerkilegu tímamótum venjulegrar mannsævi. Birtingur þakkar Ragnari Jónssyni störf hans í þágu íslenzkra lista og árnar honum og fjöl- skyldu hans allra heilla. En hvar er hinn ungi Ragnar í Smára? Sú spurning er Birtingi eðlilega efst í huga. * 16 BIRTINGUR

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/822

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.