Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 84

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 84
Kaunas, sem óforvarandis opnaði sýningu á myndum, sem hún hafði skorið út í eikarboli, Ijóð um sorg og angurværð. Ég gæti líka nefnt manninn, sem læddi að mér bunka af lýriskum ljóðum með avan- gardistasvip! Hvorugt er til í Sovétríkj- unum. Lýrik vegna þess að hún er illa fallin til þess að flytja pólitískan boð- skap, avangardismi vegna þess, að öll list er felld í akademísk form. Allir þessir listamenn hafa komið fram með verk, sem gera ekki kröfu til annars en að flytja mannlegar tilfinningar í fögru formi. Dæmi um slík listaverk í sovétlist eru ekki mörg. En eftir því sem lífskjör manna batna, eftir því sem dregur úr ofurvaldi ríkisins, eftir því sem tortryggni þess í garð borgaranna rénar, eftir því mun listum og menningu smámsaman takast að leysa sig úr spennitreyju pólitík- ur og admínistratívra fyrirmæla, og verða á ný mannleg, verða tæki.til að tjá mann- legar tilfinningar og mannlega fegurð. Lenín lagði ætíð áherzlu á, að heilbrigð skynsemi verkamanna væri æðri allri upp- skrúfaðri vizku menntamanna. Öll sönn list hlýtur að vera málsvari þeirrar heil- brigðu skynsemi. 1 Sovétríkjunum er öll list skipulögð til að þjóna hagsmunum flokks og ríkis. En hún er ofskipulögð. Þessvegna mun sovétlist smám saman ná meiri blóma eftir því sem dregur úr of- skipulagningu og listin nálgast heilbrigða skynsemi alþýðu og gerir hana að sinni uppsprettulind.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.