Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 32

Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 32
þess að beizJa leikandi form þannig, að áhorf- andinn skynji reglu í ruglingi, reglu í frjálsri mótun. Þorvaldur leysist þó engan vegin upp, skýr hugsun og reynsla langrar vegferðar voru nú of samofin eðli hans. Eg freistast næstum til að halda að breytingin hefði orðið önnur á Þor- valdi þegar hann yfirgaf hið „fígúratíva" að fullu og öllu 1944, hefði hann haft þá yfirsýn, er hér var komið sögu. Nú gat hann litið miklar snöggbreytingar í heimi nútímalistar- innar raunsærri augum. Því hefur hann haldið sínu striki innan geometríunnar, en hefur aukið breiddina og spilar á fleiri strengi og nálgast meir lífsins kviku. Margur hefur velt því fyrir sér af hverju breytingin yfir í liið ólilutlæga varð svo snögg og þykjast ekki sjá rökrétta þróun yfir í ab- straktlistina hjá þessum málara. List Þorvalds Skúlasonar er orðin „klassískt" fyrirbæri í íslenzkri listsköpun, fram hjá því verður ekki gengið, og kæmi til álita að velja málara ársins 1967 yrði valið mér ekki erfitt. Bragi Ásgeirsson 30 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.