Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 4

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 4
batsdögum og hátíðum hefur hún farið með þau til guðsþjónustu í samkomuhúsi þorps- ins. Og oft liefur liún átt sín jól í þeirn skilningi, að „orðin, sem hún geymdi í lijarta sínu“ og atburðir næturinnar Jielgu rifjuðust upp fyrir lienni. Þegar elzti son- urinn hennar var orðinn stór, og farinn að prédika, kom ]>að fyrir, að Jiún reyndi að fá hann til að koma heim aftur. Var það þá ekki einliver óljós grunur um krossinn, sem gerði vart við sig. „Sverð mun jafnvel nísta þína eigin sálu“, Jiafði liann sagt, gamli maðurinn í musterinu, þegar hann var að spá fyrir drengnum Iiennar. Jólin eru allra. Samt er talað um jól sjó- mann, jól sjúklinga, jól gamla fólksins, jól fjármannanna. En hvernig eru jól húsfreyj- unnar, húsmóðurinnar? Eru það annað en „þetta eilífa umstang“, erfiði og áhyggjur ut af klæðnaði, mat, gjöfum og öðru þessu jarðneska? Og livers virði er slíkt á svo and- legri bátíð sem jólum? En gætum nú að, hvað við segjum. Það var ekki mikið um- stang í fjárliúsinu í Betlehem. En voru það samt ekki jarðnesk efni og atburðir, er María vafði son sinn reifum og gaf bonum brjóstið? Matur og klæðnaður eru frum- |>arfir mannsins, jafnvel frelsarans ný- fædda. Sjálfur notaði bann kvöldmáltíð — mat og drykk — til að tákna liið eilífa samfélag guðsríkisins. Og hvað er jólamál- tíðin, sem luisfreyjan leggur á borðið, ann- að en samfélagsmáltíð heimilisfólksins og heimilisvina? Samfélagsmáltíð um minn- ingu, sem öllum er heilög. Þetta finnum við ef til vill skýrast, þegar einhvern vant- ar í samfélagið, einbverja, sem eitt sinn áttu saeti við borðið. Börnin, sem farin eru að heiman, gestina, sem einu sinni voru bér alltaf á hverjum jólum. Hvar er þetta fólk í kvöld? Með hverjum sitja þeir til borðs? Og séu þeir komnir inn fyrir tjaldið bláa, með bverjum eiga þeir þar sín jól? Hver veit, nema þeim sé líka leyft að koma til okkar stundarkorn og nema staðar við borðið okkar, þó að ósýnilegir séu. Ungur, íslenzkur námsmaður sat einu sinni aleinn í berbergi sínu á jólanótt — í framandi landi. Jólamáltíðin hans var fá- breytt, en meðal þess sem hann hafði á borðinu sínu, var jólakaka, sem móðir lians bafði bakað og sent honum um óraveg. Þeg- ar liann skrifaði móður sinni, sagði hann: „Þegar ég borðaði af kökunni, sein þú liafð- ir bakað, fann ég, að þú varst bjá mér, — og ég var heima hjá ykkur við jólaborðið“. Segið svo, að það sé aðeins matur, aðeins jarðneskt, sem liúsmóðirin leggur til jóla- baldsins. Og það er hennar gleði að veita öðrum þessi andlegu verðmæti. Það getur vel verið, að umstangið sé stundum full- mikið og valdi erfiði og þreytu, og lieldur vill bæði maður og börn, að eitthvað vanti á, heldur en að manima sé svo yfirkomin af þreytu, að liún fái ekki sjálf notið þeirra jóla, sein hún hefur búið öðrum. En -— er það ekki undarlegt, að einmitt hún, sem er svo önnum kafin við liið „ver- aldlega“ umstang, skuli að öllum jafnaði skilja betur en aðrir bið eiginlega innibahl jólanna? Og þó? Ég færi inn í kirkjubæk- urnar á bverju ári lieilan hóp af litlum börnum, sem liafa fæðst rétt fyrir eða um jólin. Og á hverjum jólum em alltaf ein- hverjir, sem eiga sín fyrstu jól í þessum lieimi. Á heimilum þeirra eru jólin áþreif- anlegust. Og þá er mörg Marían, sem biður til Guðs, og horfir um leið bæði á jötuna og krossinn. Og hvers biður hún? Þegar móðir ehir barn, — og þegar kona lekur barn til umsjár, — þá „vefur bún það reifum“, veitir því vernd og skjól. Og bún tekur á sig krossinn, þjáninguna, erfið- leikana, fæðingarhríðir, næturvökur, dag- legt erfiði, af því að liún elskar þetta barn, sem baðar út handleggjunum, fagnandi í sínum græna kjól. Eðlisávísun liennar, seg- ir lienni, að eriginn lifandi maður megi vera án ástúðar og umhyggju. Hún veit einnig, að barn, sem lijalar af gleði í litla rúminu sínu, er fætt inn í viðsjárverðan heim, ]>ar sem krossinn markar mannkyns- ins leið, og enginn lifir langa ævi án þján- ingar, sorgar eða syndar. Þess vegna biður liúsfreyjan, — búsmóðirin, — um kærleika, sem er enn máttugri en hennar eigin, — um kærleika bans, sem fæddist í jötu og 2 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.