Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 43

Húsfreyjan - 01.10.1964, Blaðsíða 43
 Jólaskraut Hjartapokar og stjörnur Fléttaðir hjartapokar úr mislitu gljáabréfi eru fallegt og látlaust jólaskraut, en nákvœmni þarf að viðhafa, þegar þeir eru teiknaðir og sniðnir. I jólablaði Húsfreyjunnar 1954 (bls. 28) er nákvæm fyrirsögn um gerð venjulegra hjarta- poka. Á meðfylgjandi skýringarmynd eru upp- drættir af þremur óvenjulegum pokum, einum með litlu hjarta á, öðrum með bjöllu og þriðja með blómi. Búið til snið eftir uppdrættinum (hver reitur = Vz sm). Hver poki er gerður úr tveimur eins sniðnum hlutum, sitt með hvorum lit. Athugið, að hvor hluti er tvöfaldur, þ.e. brot á honum neðst (sbr. FOLD á uppdrættinum). Nauðsynlegt er að líma niður bogann y á pok- anum með hjartanu á, þegar búið er að flétta. Límið hanka á pokana innanverða. Jólastjörnurnar eru gerðar úr mislitu silki- bréfi. Ferningur af bréfi, t.d. 8—10 sm á hvorn veg, er brotinn eins og sýnt er á meðfylgjandi skýringarmynd 1, 2, 3 og 4. Þá er sniðið af hon- um eftir punktalínunni á 4 og síðan klippt eftir munstrinu á 5. Límið tvinnalykkju á einn stjörnuoddinn. HÚBPREYJAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.