Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 32

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 32
30 Birna Arnbjörnsdóttir Samskiptin við ensku hafa óbeint stuðlað að viðhaldi flámælis þar sem aðhald vantar þegar málið hættir að vera fullt þjóðmál og mun ég koma að því hér á eftir. En ef um bein áhrif frá ensku væri að ræða, þ.e. að Vestur-íslendingar flytji hljóð úr enska hljóðkerfinu yfir á íslensku, þá ættu aðrir sérhljóðar í vesturíslensku að taka breytingum en engin dæmi eru um það meðal málhafa í þessari könnun — ef til vill að und- anskilinni ensku reglunni um rýmun stuttra sérhljóða í áherslulausum atkvæðum sem áður er getið. Þá má telja heldur ólíklegt að enskuáhrif stuðli að sömu hljóðbreytingum og eru alþekktar úr íslensku á íslandi. Enskuáhrif ein stuðla ekki að auknu flámæli og geta ekki verið bein orsök flámælis í vesturíslensku. Tmdgill (1983) hefur bent á þann möguleika að málhafar hafi ekki allir sama markhljóð. Samkvæmt mállýskurannsóknum hans í hémð- unum norðan London virtust sumir málhafar renna saman hljóðum og mynda nýjan sérhljóða en aðrir virtust líkja eftir hljóðum úr efri stéttar Lundúnaensku sem er mál nýrra innflytjenda í héraðinu. Ef eitthvað svipað gerðist í vesturíslensku gætu sumir málhafar verið flámæltir á íslenska vísu en aðrir fengið lánuð sérhljóð úr ensku. Þetta verður þó að teljast hæpið þar sem málhafamir virðast ekki taka aðra sérhljóða að láni. Þá er víst að enskumælandi menn sem tala íslensku eru alla jafna ekki flámæltir. Allt bendir þó til þess að frekari mælingar myndu sýna að flámæli í vesturíslensku megi rekja til sömu frumorsaka og flámæli í íslensku á íslandi, þó svo að þróun þess og útbreiðsla sé öðruvísi í Vesturheimi en á íslandi. Öruggt má telja að einhverjir vesturfara hafi verið flámæltir. En ef við berum saman kort af þeim svæðum þar sem flámæli var mest þegar Bjöm Guðfinnsson gerði könnun sína á árunum upp úr 1942 (Bjöm Guðfinnsson 1964) og kort af þeim svæðum þaðan sem flestir vest- urfara vom ættaðir samkvæmt Vesturfaraskrá Júníusar Kristinssonar (1983) (sjá Kort 1) kemur í ljós að aðeins um fjórðungur vesturfara kom af flámælissvæðum. Flámælissvæðin og svæðin sem margir vest- urfarar yfirgáfu skarast þar sem Bjöm fann allmikið flámæli árið 1942, þ.e. í Suður- og Norður-Múlasýslum. Þó ber að hafa í huga að flámæli á þessu svæði náði eingöngu til [i] og [y]. Kortið sýnir flámæli sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.