Fjallrefurinn - 01.04.1932, Blaðsíða 2

Fjallrefurinn - 01.04.1932, Blaðsíða 2
„Fjallrefir“ þó verið sendir á vegum félagsiins til útlanda eða í langferðir innanlands og hafa þær allar borið mjög góðan árangur. Á síðasta aðailfundi fél., er haldinn var á skírdag síðastl., var á- kveðið að framvegis skyldi ráðist í lengri ferðalög en til pessa hefir gert verið. Eftir að félagió hafði starfað um tveggja ára skeið eða árið 1930 hóf pað útgáfu blaðs, er hlaut nafnið „Fjallrefurinn". Blað petta hefir rú komið út í tvö ár og veriö handskrifað, utan eitt tb.1., er var vélritað. Af hverju tbl. hefir komið út að eins eitt eintak og hefir pað verið lesið upp á fundum féiagsins og gengið milli fé- lagsmanna og annara hollvina sinna, til lestrar gegn 5 aura gjaldii í blaðið hafa félagsmenn ritað bundið mál og óbundið um margsr konar efni, en vegna rúm’.eysis í blaðinu hafa peir orðið að leggja' riieirí höft á ritsnild sína og andagift en æskifegt er fyrir unga og áhugasama rithöfunda. Svo sem kunnugt er fagnar hinn ísJenzki fjallarefur komu sum>- arsins með pví að kasta vetrarhamnum og íklæðast nýjum viðhafn- arskrúða. Er petta talandi vottur pess hversu peir, er harðast eru, leiknir af miskunnarleysi' vetrarins og myrkravaldi kunna öllum öðrum betur að meta yndi vorra skammvinnu sumardaga. „Fjall- refurinn" hefir einnig hamskifti nú um sumarmálin og birtist nú lesendum sínum í öðrum og viðhafnarmeiri búningi en hann áður hefir gert, par eö hann kernur n,ú út prentaður í fyrsta sinni, Áformað er að hann haldi peim búningi í framtíðinni, en skifti ekki um eftir árstíðum, eins og nafni, hans, pótt honum hinsvegar pætti fara vel á pví að sýna sig fyrst í nýju fötunum á sumar>- daginn fyrsta. Með blaði pessu má eigi.nl. telja að 3ji árgangur' „Fjallrsfsins” hefjist, en par sem ákveðið hefir verið að hann skulí framvegis koma út sem timarit, en ekki sem blað, má telja pettai svo mikilsverð tímamiót í æfi hans aö ástæða sé til að miða við' pau í framtíðinni. — VerÖur petta pví talið 1. hefti I. árgangs. „Ekkert mannlegt tel ög m,ir óu£ðkomandi.“ Feginn vildi „Fjalir.” hafa ástæður til pess að velja sér pesisa fornu speki að einkunnah- orðum. En vegna pess hve takmarkað rúm hans hJýtur að veröa; fyiir umræður um önnur mál en slefnumál hans, sem auðivi'.að ganga fyrir öðru til birtingar, veröur hann að neita sér um pá 2

x

Fjallrefurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallrefurinn
https://timarit.is/publication/840

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.