Fjallrefurinn - 01.04.1932, Blaðsíða 3

Fjallrefurinn - 01.04.1932, Blaðsíða 3
gleði sem það væri honum að hefja göngu sína, í liinu nýja formi, með þesisum einkunnarorðum. — Hann mun þó, eftir því sem rúm leyfir, birta greinar um önnur efni, og þá einkum listir og bók- rnentir, og með sérstakri ánægju mun hann birta Ijóð, vel þýdd eða frum.samin, og annað það, er hann telur eiga erindi til les- enda sinna. „Fjallrefurinn" vill ekki fara dult mieð þá von sína að hann muinit íyrir eigin verðleika, verða víðlesið og útbreitt tímarit þegar’ stundir líða, og þá máske þess megnugur að færa út kvíarnar ef þurfa þykir. Og er hann nú hefur göngu sina sem prentað tímarit heitir hann sérstaklega á alla „Fjallrefi" til liðs og brautargengis og áminnir þá um að þeir felii honum sín áhugamál og afli honum' nýrra vina og velunnara. Svj óskar hann öllum lesendum sínum gleðiiegs sumars. P. Ö. St. 1 Veður hræðsla. „Að kljúfa rjúkandi kalda gegn J að kætir hjartað í vöskum hal. Ég vildi’ að það yrði nú æriegt regn cg isienzkur stormur á Kaldadal." H. H. Borið hefir það við, er Fjallrefi'r hafa boðað til ferðalags, að heyrst hafa raddir á þessa leið: „Það fer nú eftir veðrinu." „Ef gott verð- ur veður." „Ég fer ekkert í íignigu,” o. s. frv. Svona tilsvör eru Fjallrefum allis ekki samboðin. Fátt stælir betur líkama og sál heldur en að „kljúfa rjúkandi kalda gbgn“ vsl út- búírrn ad vistum og klœðum, og vissulega er þessi stæling takmark Fjallrefa. Óneitanlega er yndislegt að ferðast í blíðviðrii, en sannr ir Fjallrefir eru ósmieykir við volkið, og vita, að „enginn er verri þó hann vökni“, ef öllu er skynsamlega hagað. „Fáir kunna siig i gó&u veðri heiman að búa,“ segir islenzkur máls- háttur. Á það einkum við er unt löng ferðalög er að ræða, að vera þá vel við öilu búinn, því „á skammri stund skipast veður í Iofti“. Ágæter tendingar um útbúnað í ferðalög er aö finna í „Árbók Ferðafélagsins I.“ Ættu Fjallreíir allir að lesa þær og — lœra. > 3

x

Fjallrefurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallrefurinn
https://timarit.is/publication/840

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.