Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Síða 72

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Síða 72
70 Katrín Axelsdóttir Talið er að málbreyting í einu máli geti haft þau áhrif að breyting- in verði einnig í öðru máli. T.d. telur Kjartan Ottósson (1992:151) að breytingin á miðmyndarmerkinu í norsku hafi ásamt öðru valdið því að breytingin -sk > -st hófst í íslensku. Hugsanlega var eitthvað svip- að á ferðinni með breytinguna sjá —> þessi. Ekki má þó útiloka þann möguleika að hliðstæð en óháð þróun hafi orðið í báðum málunum, enda eru þau náskyld.37 Ef um norsk áhrif var að ræða má velta fyrir sér hvemig þeim var háttað. Varla hafa norskar bækur verið svo margar og mikið lesnar á Islandi að þær hafi haft áhrif á íslenskt mál. Þá er að líta á talmál. Vafalaust má gera ráð fyrir einhverjum norskum áhrifum á íslenskt tal- mál. Prestar, biskupar og skólameistarar sem höfðu verið í Noregi hafa vísast oft talað norskuskotið mál (Helgi Guðmundsson 1977:318). Að- stæður þessara manna til að hafa áhrif á mál annarra vom mjög góð- ar. Hafi mál í skólum á biskupsstólunum verið norskuskotið hafa prestlingar tekið það upp og prestar hafa síðan við hátíðlegar og eftir- minnilegar aðstæður talað það mál í kirkjum landsins. Þessir menn hafa væntanlega stundum einnig ritað norskuskotið mál. Hér að framan (sjá 4.2) var nefnt að hugsanlega hefðu Islendingar verið hallir undir myndina þessi (í stað sjá) í ritum sem ætluð vom Norðmönnum. fiessi kemur fyrir í Geisla um miðja 12. öld, miklu fyrr en myndarinnar verður annars vart á íslandi, og í sögum um konunga og hirðir var hlutfall myndarinnar hærra en búast mætti við. Sama gilti um myndir með tvíkvæðum stofni, þessar- (sjá 4.3). Ef íslendingar hafa notað norskar orðmyndir í ritum ætluðum Norðmönnum hefur það getað haft áhrif á íslenskt mál. Höfundamir sjálfir hafa e.t.v. bmgðið fyrir sig norsku myndunum í tali. Rit þeirra hafa svo væntan- lega einnig verið lesin hér á landi þótt þau hafi verið samin handa Norðmönnum. Minna má á að hljóðlestur tíðkaðist ekki á miðöldum. sviði laga, kirkju, stjómmála og verslunar, og máláhrif hafi getað borist eftir þessum leiðum. 37 Chapman (1962) telur að ýmsar málbreytingar í íslensku megi rekja til þess að sömu breytingar höfðu orðið áður í norsku, og samskipti við Noreg hafi valdið því að breytingamar breiddust út til íslands. Hreinn Benediktsson (1963) gagnrýnir þessar hugmyndir og telur að hliðstæðumar stafi af samhliða en óháðri málþróun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.