Reykvíkingur - 08.08.1928, Page 19

Reykvíkingur - 08.08.1928, Page 19
REYKVÍKINGUR 403 Myndirnar. Myndimar á blaðsíðunni hcrna a wiáti eru a{ vatnavöxtum, sem Urðu i Englandi, oj lra{a ekki 1 manna minnum orðið aðriT sl k- 'r- Sézt á myndunum hvernig götuljósker er næstum komið i og hvernig girðing er notuð sem brú. Meira um búðarþjófnaði. ^kraddarameistari einn lét svo Urn mælt við einn b'aðritara •.Reykvikings". -Við skraddararnir vcröum lika 'ai'r við þjófnað. Einu s'nni 'Vigdi dyrabjallan hjá mér, en ek \ar þá staddur uppi á loiti, s\ o CS v;ar nokkuð lcngi á mér Ulður j búðina. En þrgar þangað '0rn v^r þar ckki nokkur maður. g geng að glugganum og sé mann úti á göturni, scm er að SPegla sig í glugganum, og auð- ^jaanlega að gá að þvi, hvernig lur, sem hann er með, fer hon- Urn- Mér verður litið ofan í g uSgakistuna og sé þá að það ^antar einn hattimn, sem þar átti vera; sé ég þá líka strax að er hatturinn, sem maðurinn e* tneð. Fcr ég þá út á götu og scgi við mann'r n h- ort hann ætli að kau,:a þ.nnan hntt scm hann sé með. Maðurinn verður hvumsa við, en scgir samt að hann ætli að fá Imnn. ,Ei hvcrn’g stendur a þvi að þér eruð komnir m.-ð hann út á götu?" spyr ég. Maðurinn stamaði dálítið cn sagði svo: ..Það var enginn í búð- inni." Ég krafði manminn um andvirð- ið, sem var tólf krónur. Tók hanrn þá upp buddu sína og þar úr tíu krónu scðil og rótar nú mikið til í henni, cn það var ekki anmað i buddunni af silfri en nokkrir tíueyringar. Skyldist rnér á hon- um að hann ætlaði ekki að láta mcira, svo ég tek í budduna hjá honum og scgi: , Þarna hafið þér íinrm krónu seðil." Að svo mæltu tók ég seð'linn upp úr buddunni og íór m ð hann ifnn í búðina. Ætlaðist ég til þ ss að maöurlnn kæmi inn á eftir mér til þess að fá til baka, en á þvi varð töluvcrðdvð. Pegar hann þóttist fullviss um að ég kæmi ekki út aftur, kom tiann inn í búðina, cn mjög hik- andi, og spurði hvort hat.urinn hefði ekki kostað 12 krónur. „Hann kostar 12 krónur, þegar hann er keyptur út í hönd," svaraði ég, „en 15 krónur, þegar

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.