Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 3

Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 3
AUGLÝSINGAR OG. . . Reykjavík, 13. nóv. ’84 Mig langar að koma með innlegg í um- ^ðuna „konur og auglýsingar” og vil þá 1 •eiöinni þakka Ms. fyrir góðar greinar um Pað efni. Eg sendi hér þrjár úrklippur úr sama blaði, þ.e. DV, 12. nóv. '84, sem allar anerta konur. Ein er auglýsing, önnur ..skrýtla” og hin þriðja er um glæpinn nauðgun. Af nógu er að taka þegar dag- blöðum er flett og eru þessar úrklippur ^aknar sem dæmi um tengsl á milli kven- fiandsamlegra auglýsinga og þeirra hvata Sem liggja að baki nauðgunum og öðru of- beldi. ..Skrýtlan” er eins og hver annar aula- erandari um það þegar kona er á túr. Þeir sem geta hlegið að þessu segja samtímis neilmikið um sjálfa sig, en það er önnur saga. Lítum á auglýsinguna frá Axeli Ó. Þar "99ur stelpa á gólfi í kuldaskóm frá Puff- 'ns. Þótt hún liggi svotil nakin og í stelling- Urn sem hæfa vart í hörkufrosti þarf hún ekkert að óttastl, því hún er í skóm frá PUFFInsm! Þvílíkt rugl. A baksíðu er skýrt frá ódæðisverki. Stúlku var nauðgað bak við Klúbbinn. Hún befur sjálfsagt ekki verið í skóm frá Axeli p. því hún á eftir að óttast í lengri tíma en ,ekur að slíta öllum skónum í þeirri búð. Stelpur, veitum smekklausum íslensk- um auglýsendum aðhald. Með kveðju, Erla Magnúsdóttir. Nauðgun vto Klúbbinn Stúlku var nauðgaö í nágrennl Klúbbstns eftlr danslelk í fyrrtnótt. Ttldrðgtn vpru þau að maður lokk- oðt stúlkuna á bak við Klúbbtnn um hátffjögurleyttð og belttt ofbeldl til aö koma vilja stnum fram. Arásar- maöurlnn náðist síðar. JI Reykjavík 25. 11.’84. Hæ! Ég ætla að byrja á því að lýsa því yfir að mér finnst jákvætt hve umfjöllun um of- beldi gegn konum hefur aukist að undan- förnu á opinberum vettvangi. Þó finnst mér sú umfjöllun mætti verða meiri en hún er nú því ég tel enn vanta mikið á að al- mennt sé litið á ofbeldi gegn konum sem óæskilegt atferli. Mín skoðun er sú að fréttaflutningur um slík afbrot sé of einhliða. Þá á ég við að allt of lítið sé fjallað um ofbeldi sem á sér stað úti á landsbyggðinni. Fréttir varðandi of- beldi gegn konum, þegar þær birtast, eru nær undantekningarlaust frá höfuðborg- arsvæðinu. Ég álít að slík brot séu síður en svo sjaldgæfari úti á landi en svo virðist sem þau séu fremur þöguð í hel þar, hver svo sem ástæðan er. Af þessu mætti draga þá ályktun að á landsbyggðinni búi eintómir „englar” en höfuðborgarsvæðið sé fremur aðsetur „vondra skúrka” sem berja konurnar sín- ar. Fólk hefur stundum heyrst varpa fram þessari fullyrðingu: „Svona hlutir gerast bara í Reykjavík, ekki hjá okkur. Þéttbýli hefur bara þessi áhrif á fólk”. Sú hefð virðist vera komin á í mörgum þorpum á landsbyggðinni að ekkert nei- kvætt megi um þau birtast á opinberum vettvangi. Til að brjóta þessa hefö ætla ég nú að birta „englasögu” — eða hvað? Ég ætla nú samt sem áður ekki að fara út í lýs- ingar á smáatriðum til að skaða ekki þá konu sem á í hlut. Hins vegar hefði mig sem er ónýt Afgrelöslumaöurfiui var nýtektan tfl starfa 1 verslun- tanl og var verslnnarstjórtan að leiða hann i allan sannlelk- turn tttn hvemlg hann aettl aö ~sig aö viö húnnann. mAllð er aö halda vönmni aö þettn eg láta þi hetot kanpa melra ea þeir ®tla sér,” sagðl stjörtan. Af- greiöslomaönitan sagölst vera meö þetta á hretan. Skömmn siðar kemur mað- nr tan i báötaa og spyr af- greiöslumanntan om dömu- btadi. Afgrelöslumaöurlnn fer meö hann tan i búötaa og skömmu siöar koma þeir aft- ur fram og er kúnntan þá klyfjaður ails konar dóti, klofstigvélum, veiðistöngum, sólgleraugum, tösku o.fl. „Hvernig i dauöanum fórstu aö þessu?” spyr verslunaratjérinn er kánninn hafðl yflrgefið búðlna. „Nú, ég ráölagðl honum bara aö fara i veiðiferð fyrat belgin v»ri hvort sem v*ri únýt.” 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.