Ritmennt - 01.01.2000, Page 48

Ritmennt - 01.01.2000, Page 48
BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM RITMENNT Svo fór að lokum að fjármál Eggerts urðu honum svo erfið að hann sá sér ekki fært annað en að flytja úr landi árið 1884. Mun hann fyrst hafa dvalið í Danmörku en flúið þaðan undan skuld- heimtumönnum til Englands. Til er bréf þar sem lýst er drama- tískum flótta Eggerts úr landi.164 Bréfið ritaði fóhannes Daníels- son,165 sem þá var skólasveinn í Reykjavík, til föður síns, séra Daníels Halldórssonar.166 Bréfið er dagsett 25. mars 1884. Þar segir m.a. (stafsetning bréfritarans): [...] ekkert markvert ber við nema ef vera skyldi flótti Eggerts Gunnars- sonar, sem kom hingað sama kvöldið, sem póstskipið fór; úr öllum átt- um komu menn til hans, til þess að krefja hann skulda, og Jóhannes Ólafsson, málaflutningsmaður, sat um hann, en Eggert komst undan Jóh(annesi) og snjeri rukkatorana [svo] einhvern veginn af sjer, fleygði sjer á vatnsstígvélunum og reiðfötunum upp í rúmið sitt, því hann kom þreyttur af langferð, sem hann byrjaði eða hóf skömmu fyrir jólin í vet- ur, og svaf þangað til píft var á póstskipinu í fyrsta sinn, þá komu menn er Eggert hafði keypt til þess að standa niður við sjó um nóttina, reiðu- búnir til þess að róa með hann fram, þegar tími væri til kominn; þessir menn vöktu Eggert og settu hann fram í skipið og það vita menn síðast um hann. Með þessari ferð póstskipsins snemma árs 1884 mun Eggert Gunnarsson hafa yfirgefið ættjörð sína í síðasta sinn og hefur þá að líkindum farið beint til Danmerltur. Fer þá rnjög að sneyðast um áreiðanlegar heimildir um ævi hans úr því. í handritadeild Landsbólcasafns167 eru varðveitt allmörg bréf Klemensar Jónssonar168 sem hann ritaði föður sínum, Jóni Borg- firðingi, á námsárum sínum í Kaupmannahöfn. í þremur þessara bréfa minnist Klemens á dvöl Eggerts í Danmörlcu veturinn 1884-85. í fyrsta bréfinu, sem dagsett er 14. janúar 1885, segir svo (í tilvitnunum í bréfin er fylgt stafsetningu bréfritarans): Eggert Gunnarsson er að þvættast [svo] hjer, hann hefur lcomið nolclcrum sinnum upp á Garð til oklcar Sigga og er hinn lcátasti, það fær elclci milcið á hann, þó hann eigi í þessum vandræðum. 164 Lbs 3516 4to. 165 F. á Hrafnagili 17. apríl 1862, d. í Reykjavík (i skóla) 8. maí 1886. 166 F. 20. ágúst 1820, d. 10. sept. 1908. Prestur í Glæsibæ, á Hrafnagili og á Hólmum í Reyðarfirði. 167 ÍB 99 fol. 168 F. á Akureyri 27. ágúst 1862, d. í Reykjavík 20. júlí 1930. Landritari og sýslu- maður. Ritaði mikið um sagnfræðileg og lögfræðileg efni. 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.