Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 123

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 123
RITMENNT BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI Sr. Árni Helgason prófastur (1777-1869), sem gegndi biskups- embætti um skeið, frá hausti 1823 til vors 1825, vígði síra Jón til prests 9. maí 1824. Árni fékk Garða á Álftanesi í olttóber 1825 og bjó þar til dauðadags. Teikning eftir R. Keyser. líkama, og annar maður með honum sem var hjá mér vinnumaður.60 Höfðu þeir flutt mann yfir undir Steinanes frá Otrardal, og rak son minn á floti með bátnum inn í Trostansfirði, en hinn fannst aldrei. Þá var Sigurður 18 vetra. Var ég þar eftir tvö ár í Otrardal og fæddist þar hið þriðja barn okkar hjóna, 23. jan. 1832, og hét það Sig- urður. (Varð hann síðar mesti aumingi61 og dó á sveit 1870, eftir það faðir hans gat ekki séð um hann, og hann var sjálfur orðinn örvasa gamalmenni.) Gat ég þá eklci fest lengur yndi í Otrardal, eftir það ég hafði misst þar son minn, sem var okkar hjóna yndi og von til aðstoðar. Hafði ég þá brauða- skipti við síra Jón Jónsson í Dýrafjarðar- þingurn, og flutti hann að Otrardal og dó þar sarna árið,62 en ég aftur í Dýrafjarðarþing urn vorið 1832, að Núpi, en Gerðhamrar voru lénsjörð.63 Þá seldi faðir minn part þann sem hann atti í Eyri í Seyðisfirði, ellefu hundruð <og) 30 álnir, en ég átti tvö hundruð <og) 30 áln- ir, og seldi hann það líka mér óvitandi Krist- jáni Guðmundssyni í Vigur.64 Bauð Kristján honum þá til sín, og fór hann þangað, en texta: Hver er ég drottinn drottna, að þú hefur leitt mig hingað til?" (bls. 217). 60 Sighvatur segir í Prestaævum að þetta hafi verið Jón, sonur Benedikts Gabríels, sem þá hafi verið 27 ára. Það kemur heim og saman við prestsþjónustu- bók Otradals. Þar hafa verið færð inn nöfn þeirra Sigurðar Jónssonar (18 ára) frá Otradal og Jóns Bene- dilttssonar (27 ára) „frá sama stað" og dánardagur þeirra, 12. mars; í athugasemdum ltemur fram að þeir hafi drultltnað á sjó. Greftrunardagur Sigurðar er tilgreindur (25. rnars), en í samhærilegum reit við nafn Jóns er tálcn sem gefur til ltynna að enginn sé greftrunardagurinn; lík hans liefur eltlti fundist. I Annál nítjándu aldar I við árið 1830 segir: „Tveir menn fórust af bát á Arnarfirði" (420), og er vafalítið átt við umræddan atburð. - Um þennan atburð og viðsltipti Benedikts Gabríels og síra Jóns hefur orðið til þjóðsaga; sjá Vestfirzkar þjóösögur III, 121-25; Þjóðsögur og þættir II, 104-06. Sam- kvæmt þeirri frásögn fórust þrír menn með bátn- um: Sigurður, sonur síra Jóns, Hallgrímur Péturs- son vinnumaður („sonur Péturs bónda í Reykjar- firði, síðar hreppstjóra") og Jón, sonur Benediltts Gabríels. „Er ltom vestur á fjörðinn miðjan skall á ofsalegt kafaldsél með áhlaupsveðri af norðri. Fórst þar báturinn og allir þeir sem á honum voru. Var það skammt undan landi í Otradal, og rak líkin þar upp í fjöruna, og voru þau flutt heim til bæjar ... Talið var að áhlaupsveður það er orsök varð að slys- inu hefði verið galdraveður af völdum Benedikts, og hefði hann með því viljað ná sér niðri á presti, en ekld vitað að sonur sinn væri með í förinni" (Þjóð- sögur og þættir II, 105; sbr. Vestfirzkar þjóðsögur III, 122). 61 „Hann varð sem ráðskertur" (Prestaævir, 218). - Af frásögnum að dæma liafði Sigurður yngri auknefnið „velveriss": „Viðkvæði hans var: „Það getur vel verið," en varð í framburði: velveriss - með langri áherzlu á iss, og af því var auknefni hans dregið" (Þjóðsögur og þættir II, 106; sbr. Vestfirzkar þjóð- sögur III, 125). Samkvæmt þjóðsögunni olli fjöl- kynngi Benedikts Gabríels vitfirringu Sigurðar yngra, en Benedikt taldi sig eiga síra Jóni grátt að gjalda (sbr. nmgr. 60). 62 Jón Jónsson (1800-32) var vígður prestur til Dýra- fjarðarþinga 1828, bjó þar fyrst í Stóra-Garði (Meira-Garði), síðan að Gerðhömrum. - í Æfum lærðra manna (37. bindi: 'Jón Sigurðsson') vitnar Hannes Þorsteinsson til bréfs sem síra Jón hefur sltrifað bisltupi, dagsett 3. janúar 1832 í Otradal. Þar lýsir síra Jón miklum söknuði eftir sviplegt frá- fall sonar síns og ýmsu því er knúi hann til að fara 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.