Vera - 01.10.2001, Side 4

Vera - 01.10.2001, Side 4
 efní 16 Menningarbundið ofbeldi Hvar liggja rætur þess sýnilega ofbeldis sem konur eru beittar og kemur fram í líkamlegum áverkum? Rætt er við dr. Sólveigu Önnu Bóasdóttur guðfræðing og siðfræðing og tvo gesti af ráðstefnunni Hinir óbifanlegu - ofbeldismenn. Einnig er frásögn ungrar konu sem tvisvar hefur orðið fyrir nauðgun. 38 Skákmeistari og hugsjónakona Aðalviðtalið er við Guðfríði Lilju Grétarsdóttur sem flestir kannast við sem margfaldan fslandsmeistara í kvennaskák. En Guðfríður Lilja á ýmis önnur hugðarefni og segir á op- inn og einlægan hátt frá hugsjónum sínum. 44 Kvennabarátta um aldamótin 1900 Hvernig var orðræðan hér á landi um aldamótin 1900 þegar baráttukonurnar Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Ingibjörg H. Bjarnason stígu fram á sjónarsviðið? Arndís Guðmunds- dóttir greinir hér frá efni meistaraprófsritgerðar sinnar í mannfræði og kynjafræðum. 50 Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna 50 ára Nokkrar félagskonur MFÍK rifja upp starf samtakanna og hvetja til áframhaldandi baráttu fyrir friði f heiminum. 56 Þórunn Magnúsdóttir sagnfræðingur Baráttukonan Þórunn Magnúsdóttir er orðin áttræð. Hún segir Steinunni Eyjólfsdóttur frá lífshlaupi sfnu en Þórunn var m.a. formaður Félags herskálabúa og sat í bæjarstjórn Reykjavíkur þar sem hún barðist hart fyrir lausn á húsnæð- isvanda þeirra þúsunda Reykvíkinga sem urðu að þúa í bröggum árum saman. 62 Phoolan Devi Indverska baráttukonan og þingkonan Phoolan Devi var myrt í sumar aðeins 38 ára gömul. Hún varð heimsþekkt þegar kvikmyndin Ræningjadrottningin vargerð um ævi hennar. Fastir þættir Skyndimyndir: 8 Ragnheiður Helga 9 Vala og Ágústa Skúla 10 Hönnuðir í Hlaðvarpanum 32 Ásgerður |úníusdóttir 36 Kaffikonur 12 Mér finnst... 13 Teiknimyndasagan 14 Karlveran 30 Bókmenntir - Leila 34 Bríet 48 Launaseðillinn 60 Femínískt uppeldi 61 Heilsa 64 Alþingisvaktin 66 Kvikmyndir 67 Þau sögðu.... 68 Tónlist 69 Mólfar 70 Margboðað jafnrétti 74 ...ha? 5. 2001 - 20. órg. Pósthólf 1685, 121 Reykjavik Sími: 552 6310 vera@vera.is Áskrift: 552 2188 askrift@vera.is www.vera.is Útgefandi Ritstýra og ábyrgðarkona Ritnefnd: Elisabet Þorgeirsdóttir Anna Björg Siggeirsdóttir, Bára Magnúsdóttir, Helga Baldvinsdóttir, Þorgerður Þorvaldsdóttir. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, rtLaura' Irma Erlingsdóttir, Ólafía B. Rafnsdóttir, Svala Jónsdóttir, Tinna B. Arnardóttir. © VERA ISSN 1021-8793 Utlitshönnun Hönnun og myndskreytingar Ljósmyndir: Mynd á forsiðu Auglýsingar: Áslaug Valentino Ingibjörg Hanna Bjarnadóttii Gréta S. Guðjónsdóttir og Þórdís Ágústsdóttir Þórdís Nielsen 533 1850 533 1855 Prentmet Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300 Litgreiningar, filmur og prentun Plastpökkun:

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.