Vera - 01.10.2001, Síða 38

Vera - 01.10.2001, Síða 38
Viðtal: Elísabet Þorgeirsdóttir Skákmeistari og hugsjónakona rætt við Guðfríði Lilju Grétarsdóttur Islandmeistara í kvennaskák ÞaÖ er aðeins tæpt ár síöan GuÖfríÖur Lilja Grétars- dóttir snéri aftur heim til íslands eftir að hafa dvalið meira og minna erlendis frá því hún lauk stúdents- prófi 1 992. I dag starfar hún sem alþjóðaritari á alþjóða- sviði Alþingis. A Islandi hefur Guðfríður Lilja getið sér gott oró sem skákkona en í fyrra vann hún ötullega að því að Island sendi kvennasveit á Olympíumót í skák sem ekki hafói verfó gert í 16 ár. Hún var í sveitinni ásamt þremur öðrum og segist afar ánægó með aá vera byrjuð aá tefla á ný því skákin sé sér dýrmæt. I byrjun september vann Guðfrfóur Lilja Islandsmeistaratitilinn í tíunda sinn frá því hún hún vann hann fyrst árfó 1985, aÖeins 13 ára gömul. mynd: Þórdfs 38

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.