Vera - 01.10.2001, Page 62

Vera - 01.10.2001, Page 62
Samantekt Bára Magnúsdóttir Fortíð þingkonu írarð henni að fjörtjóni ! Phoolan D e v i 1963-2001 Phoolan Devi, sem var myrt við heimili sitt í Nýju Delhí á Indlandi, varð að- eins 38 ára en á ferli sínum var hún bófaforingi, átrúnaðargoð kvenfrelsis- sinna og lágstéttarfólks og loks joing- maður. Hún varð heimsþekkt er gerð var kvikmyndin Ræningjadrottningin sem byggð var á ævi hennar. Grímu- klæddir menn stukku út úr bíl fyrir framan heimili hennar og skutu hana þegar hún kom heim í hádeginu frá þingstörfum. Hún varð fyrir fimm skot- um, þar af einu í höfuðið og lést áður en hún komst á sjúkrahús. Lífvörður hennar skaut á móti árásarmönnunum en var skotinn niður. Hann lifði árásina af. Lík Phoolan Devi var brennt við bakka Ganges fljóts. I

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.