Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 9

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 9
14,2% voru gangsettar 89,6 % eðlilegar fæðingar 9% sogklukkur 1,4% keisarar 0,1% barnadauði 70% kvennanna voru með heila spöng 24,8% 1. gr. rupturu 2,9% 2. gr. rupturu 0 % 3. gr. rupturu 2,3% episiotomiur 98,2% apgar scoure yfir 9 e. 1 mfn 1,3% apgar scoure undir 9 e. 5 mín 0,5% apgar dscoure undir 9 e. 10 mín. Allar rannsóknirnar voru með svipuðum niðurstöðum. Verkjalyfja- notkun var mun minni keisaratíðni lækkaði og ekki var hægt að sýna fram á auknar sýkingar hjá barni eða konu. Almennt er talið að eftirfarandi aTÍði séu algjörar frábendingar til notkunar vatns í fæðinvu: Fjclbarar , fósturstress, minna en 37 ’Vikna meðganga, vaginal blæðing, Preeclampsia. Litað legvatn, Syntocinon örvun, Pethidin, og ef naeira en 24 tímar eru liðnir frá belgjarofi. Hiti vatnsins í pottinum ætti að vera á bilinu 35-38 gráður, ef vatnið er of heitt þreytist konan frekar og ef það er of kalt er það óþægilegt fyrir konuna. Dr. Herman Ponette frá Belgiu kynnti reynslu af 1600 vatns- fæðingum,- þar lækkaði keisaratíðnin úr 12% í 6% og engar þekktar sýkingar hjá móður eða barni. Okkur þótti mjög athyglisvert að hlusta á Ijósmóður frá Italíu Piera Maghella, sem sagði frá hversu ljós- mæður á Italíu ættu erfitt uppdráttar. Þar eru gerðar 3 sónarskoðanir á meðgöngu konan er vaginalskoðuð í hvert sldpti sem hún mætir í skoðun og við fæðinguna eru fleiri fæðingar- læknar en ljósmæður. Skildi því engan undra að keisaratíðnin þar er 25%! ljósmæðrablaðið 7

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.