Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 17

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 17
Urriræður ^ið túlkun niðurstaðna var að hluta til stuðst við hugmyndafræðilíkan Valerie Flemming (1998). Líkanið er afrakstur e*gindlegrar rannsóknar um upplifun af samskiptum í ljósmóðurstarfinu sem náði til 250 ljósmæðra og 219 skjól- stæðinga í Skotlandi og á Nýja Sjá- landi. Líkanið byggir á sex aðalþáttum en heildarhugmyndin í líkaninu er gagnkvæmni (reciprocity) sem endur- sPeglar þau samskipti sem eru á milli Uósmóðurinnar og konunnar. Þannig niætir ljósmóðirin konunni eftir þörfiim hennar. Hæfileiki ljósmóðurinnar til að meta byggjr á því að hún skilji, ráði við aðstæður, kunni að lesa í merkingu Peirra og setja í samhengi við þætti lík- ansins sem eru: Að vera hjá (attending) ■ Að skynja (presencing) • Að vera viðbót (supplementing) ' Að styrkja (complementing) ■ Að ígrunda (reflection) • Aó vera sveigjanleg/ur (reflexivity) Samkvæmt Valerie Flemming þurfa Jósmæður sem sinna konum að hafa ó finntngu fyrir samhengi allra þeirra Pátta sem líkanið inniheldur til þess að 8°ö útkoma fáist. Þannig verður að 'e'o hjá konunni grunnur að því að geta metið framgang fæðingar og tekið a. Varðanir um meðferð. Stundum er einungis þörf á að konan viti af ljós- nióðurinni en oftar er nauðsyn á að hún e við hlið konunnar bæði andlega og hkamlega. Niðurstöður þessarar rannsóknar um n' heillar spangar og 1°- og 2° rifa v,rðist svipuð því sem gerist í ná- gnannalöndum. Hins vegar er tíðni 3° nía sem var 4,4% mun hærri á Land- sPnala-háskólasjúkrahúsi þegar borið saman við tíðni 3° rifa í rannsóknum arnuelson og félaga (2002) frá Sví- jJ0ð’ Albers og félaga (1999) frá Bret- andi og Pirhonen og félaga (1998) frá 'nnlandi. Ljóst er að tíðnin reyndist j.6 mlngi hærri á kvennasviði LSH en í l^amangreindum rannsóknum. Ekki ggur fyrir hvers vegna þessi munur er t".r'r bendi. Pirhonen og félagar (1998) l° u elna af ástæðunum fyrir ólíkri út- I °!llu sPangar milli Svíþjóðar og Finn- an s vera mismunandi handbragð ljós- æðra við fæðingu kolls, það gæti líka skr^'^ bab ^3011 elnnl8 aó vera að !.anin8u á spangarskaða sé mismun- ar 1 báttað en það þyrfti að skoða nán- ' 10st er að nákvæmari skráning á JPangarskaða °g samræmd skráning 1 landa er mjög mikilvæg til að hægt sé að bera saman niðurstöður. Að einhverju leyti gæti skýringin legið í því að samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar var samband á milli tveggja meðferðarforma þ.e. íhlutun í rembing og nudd/ tog á spöng sem höfðu áhrif á útkomu spangar til verri vegs. Hins vegar var ánægjuleg há tíðni heillar spangar. Þessar niðurstöður geta verið vísbending um að handbragð ljós- mæðra sé mismunandi og velta má fyrir sér hvort sumar ljósmæður fá oftar heila spöng og aðrar fái ofitar 3° rifú? Innra gæðaeftirlit og skráning á deild- inni þar sem hægt er að fylgjast með árangri meðferðar hjá hverjum heil- brigðisstarfsmanni er þvi afar mikil- vægt. Síðan rannsóknin var gerð hefúr skráningarkerfi verið tekið upp á LSH þar sem möguleiki er á að leita slíkra upplýsinga. Tíðni spangarklippinga á rannsókn- artímabilinu var 8,4 % og er það nokk- uð lægra en víða annars staðar. A stærstu sjúkrahúsunum í Svíþjóð var tíðni 24,5% árið 1995 og reyndar mishá eftir stofnunum frá 4-50% (Rochner og Fianu-Jonasson, 1999). Á síðari hluta 20. aldar hafa fræðimenn komist að því í rannsóknum sínum að spangarklipp- ingar séu ekki verndandi fýrir spöngina og að þeim fylgi aukin hætta á 3°- og 4° rifúm (Albers og félagar, 1996; Bor- gatta og félagar, 1983; Klein og félagar, 1993; Lydon-Rochelle og félagar, 1995; Samuelson og félagar, 2002). Mc- Candlish (1997) álítur að eina ábending fýrir spangarklippingu skuli vera að- þrengt barn. Á rannsóknartimabilinu voru einkenni um frávik frá eðlilegu ferli s.s. fósturstreita í 4,1% tilfella og barnabikslitað legvatn í 14,1% tilfella. Niðurstöðumar gefa því til kynna að ljósmæður fæðingadeilda LSH hafi tekið upp gagnreynd vinnubögð og að spangarklippingar geti talist innan eðli- legra marka. Tíðni rifa út frá klippingum á kvennasviði LSH er svipuð og annars staðar 18,4 % og tíðni 3°- og 4° rifa út frá spangarklippingum var 15,8 % sem er lægra en í rannsókn Labrecque og félaga (1997) en hjá þeim reyndist tíðn- in vera 20,6% . Taka ber fram að hjá þeim var um miðlægar spangarklipp- ingar að ræða. Vegna fæðar í úrtaki fengust ekki marktækar niðurstöður um tengsl rifa og spangarklippinga, en í ljósi hárrar tíðni á 3° rifú í úrtakinu verður að teljast athyglivert að af þeim sjö sem rifnuðu út frá spangarklipping- unni fengu sex þeirra 3° og 4° rifu. Ekki fékkst marktæk niðurstaða um samband stellingar og útkomu spangar. Hálfuppisitjandi stelling var notuð í helmingi (50,2%) allra fæðinga. Þá voru hliðarstellingarnar, vinstri hlið og hægri hlið næst mest notaðar eða í réttri röð 17,5% tilfella og 12,8% tilfella. í 8,2% fæðinga notaði konan stellinguna á fjórum fótum og í 4% tilfella var konan útafliggjandi. Um var að ræða standandi stellingu í 2,9% tilfella og stellingin vel uppisitjandi var notuð í 1,5% tilfella. Síst var notuð stellingin á hækjum sér eða í 1,1% tilfella. Benda má á að nú fæddi rúmlega helmingur kvennanna í hálfuppisitjandi stellingu en sú stelling var notuð í nær öllum fæðingum á árunum 1970-1994 sam- kvæmt reynslu rannsakandans bæði á LSH og á Akademíska sjúkrahúsinu í Uppsölum og víðar. Þó þróunin sé hæg þá sýnir þetta að tegundir stellinga sem notaðar eru í fæðingum á LSH eru að verða fjölbreyttari. Niðurstöðurnar eru í takt við notkun stellinga í rannsókn Sedler (1996) í Nýju Mexikó, en eru hins vegar ólíkar niðurstöðum rann- sóknar Hanson (1998). í rannsókn Han- son voru 800 ljósmæður víðs vegar í USA spurðar hvaða stellingu þær hvettu konur mest til að nota á öðru stigi fæðingar. Þar kom fram að hliðar- lega hafi mest verið notuð auk þess sem standandi staða og staðan á hækjum sér var mikið notuð. Ljóst er að ekki feng- ust nægjanlega margar konur í suma stellingahópana þannig að það reyndist unnt að nota marktækniprófin, en þegar eingöngu er horft á tíðnitölur má sjá vísbendingar um að konur sem nota stellingarnar útafliggjandi, uppistand- andi og á hækjum sér fá fremur rifur en konur sem nota stellinguna vel uppi- sitjandi en útkoma spangar var best hjá þeim. Þetta er í takt við niðurstöður Gáreberg og félaga (1994) en í rann- sókn þeirra var sjöfold hætta á 3 ° rifum ef konur stóðu og fæddu. Þessar vís- bendingar eru einnig í samræmi við niðurstöður rannsóknarrýni Gupta og Nikodem (2000b) en þar kom fram að konur sem notuðu fæðingarstól eða fæðingarpúða fengu síður 2°-, 3°- eða 4° rifúr en þær sem voru útafliggjandi. Markverðar niðurstöður voru þær að ef konur sem völdu fæðingarstellingu sjálfar voru þær marktækt oftar með heila spöng en konur sem ekki völdu stellinguna sjálfar (p =0,002). Ekki fundust rannsóknarniðurstöður annars staðar frá sem styðja þetta en þegar hugmyndafræðilíkan Valerie Flemming Liósmæðrablaðið maf 2004 17

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.