Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 32

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 32
gerir þjónustuna samræmdari, mark- vissari og árangursmeiri. Önnur áhugaverð niðurstaða kom fram í rannsókn minni sem tengdist spurningunni um stuðning við mæður vegna vandamála eða erfiðleika við brjóstagjöf en þar kom styrkur heima- þjónustunnar greinilega fram. I ljós kom að mæðurnar leituðu oftast lil Ijós- mæðra í heimaþjónustu vegna vanda- mála er upp komu við brjóstagjöf, auk þess sem ljósmæður í heimaþjónustu voru oftast nefndar sem hjálplegasti aðilinn varðandi ertiðleika/vandamál við brjóstagjöf (sjá mynd 2). Eins og áður er minnst á gegna ljós- mæður í heimaþjónustu veigamiklu hlutverki varðandi stuðning og fræðslu til mæðra varðandi brjóstagjöfma. Mikilvægt er að reyna að fremsta megni að samræma þær leiðbeiningar og þau ráð sem gefín eru til að fyrirbyggja og meðhöndla ýmis vandamál er upp geta komið við brjóstagjöf. Þar sem þekkingarþróunin varðandi brjóstagjöf hefur verið mjög ör væri æskilegt að að reglulega væru í boði símenntunamám- skeið fyrir ljósmæður og þannig reynt að tryggja samræmda og markvissa fræðslu. Lokaorð Af ofangreindu má álykta að heima- þjónusta ljósmæðra í kjölfar snemm- útskrifta eftir fæðingu hafi gefíð góða raun hérlendis sem erlendis og virðist sem viðhorf mæðra til þjónustunnar hér á landi séu almennt mjög jákvæð. Það er því ályktun höfundar að heimaþjón- usta ljósmæðra hér á landi sé komin til að vera og fyrirkomulag hennar sé gott í þeirri mynd sem nú er. Það er samt sem áður mikilvægt að þróa þjónustuna frekar og tryggja ákveðið gæðaeftirlit. Frekari rannsókna er m.a. þörf varðandi árangur heimaþjónustunnar í sambandi við eftirlit með nýburanum í ljósi endur- innlagna og þróun vandamála s.s. gulu. Mikilvægt er að styrkja þekkingargrunn ljósmæðra hvað þetta varðar. I sambandi við ráðgjöf og fræðslu um brjóstagjöf væri einnig æskilegt að stuðla að sam- ræmdri og markvissri fræðslu. Með nýjum samningi við Tryggingarstofnun Ríkisins er gert ráð fyrir að boðið verði reglulega upp á símenntunarnámskeið fyrir ljósmæður er annast heimaþjón- ustu. Æskilegt er að þar verði m.a. farið í efni er tengist nýburanum, brjóstagjöf og aðlögun foreldra og fjölskyldu að breyttum aðstæðum og nýjum hlutverk- um. Einnig í þeim tilgangi að auka á og tryggja áfram markvissa fræðslu og þjónustu þá gæti verið æskilegt að unnið verði að tilmælum að þjón- ustuþáttum heimaþjónustunnar eins og Landlæknisembættið hefur reyndar lagt til. Nýútgefnar leiðbeiningar NICE er varða umönnun í sængurlegu er góður grunnur til að byggja á og samræma þjónustu til kvenna og nýbura í sæng- urlegu hvort sem er á sjúkrastofnun eða í heimahúsi (http://nice.org.uk/page. aspx?o=CG37). Þannig verður stuðl- að að ákveðnu samræmi hvað varðar fræðslu og umönnun mæðra og fjöl- skyldna þeirra og fagrýni heimaþjón- ustu ljósmæðra í sængurlegu. Heimildir American Academi of Pedriatrics, (1997). Breastfeeding and the use of human milk (RE9729). Pedialrics, 100, 1035-1039. Birna Málmfríður Guðmundsdóttir, Sonja Guðbjörg Guðjónsdóttir og Unnur Ósk Björnsdóttir, (2003). Viðhorf kvenna til heimaþjónustu Ijósmœðra, óbirt lokaverkefni, ábyrgðarmaður: Hildur Sigurðardóttir, hjúkr- unarfræðideild, Háskóla Islands. Britton JR. Britton HL. Gronwaldt V. (1999). Early perinatal hospital discharge and parenting during infancy. [Joumal Article] Pediatrics. 104(5 Pt 1):1070-6 Brown, S.G. og Johnson, B.T. (1998). Enchancing early discharge with home fol- low-up: A pilot project. Joumal ofObstetric, Gynecologic & Neonatal Nursing, 27 (1), 33-38. Edmonson M.B., Stoddard J.J. og Owens L. M., (1997). Hospital readmission with feeding- related problems after early disch- arge of normal newborns. Jama 278 (4), 299-303. Ebbsen F., (2000). Recurrence of kernicterus in term and near-term infants in Danmark. Acta Paediatrica, 89 (10), 1213-1217. Gagnon, A.J., Edgar, L., Kramer, M.S., Papageorgiou, A., Waghorn, K. Og Klein, M. (1997). A randomized trial of a program of early postpartum discharge with nurse visitation. American Journnal of Obstertics and Gynecology, 176 (1), 205-211. Gígja Guðbrandsdóttir,(2003). Rannsókn á áhœttuþáttum alvarlegrar gulu og nákvæmni húðmælingar á bílirúbini hjá nýbrum. Leiðbeinendur Atli Dagbjartsson, Hörður Bergsteinsson og Þórður Þorkelsson. Harrison, L.L., (1990). Patient education in early postpartum discharge programs. The American Joumal of Maternal/Child Nursing, /5(1), 39. Hildur Sigurðardóttir, (2004). Ljósmæðra- þjónusta fyrstu vikuna eftir fæðingu, Ljós- mœðrablaðið, 2(82), 19-27. Hildur Sigurðardóttir, (2004). Með bam á brjósti. Áhrifaþœttir á gang brjóstagjafa og þá tímalengd sem böm eru höfð á brjósti, útdráttur vegna veggspjalds á ráðstefnu í Öskju 4-5janúar 2005. Læknablaðið/ Fylgirit 50,bls. 92 http://nice.org.uk/page. aspx?o=CG37 upplýsingar sóttar á vef 9. okt. 2006 Klínískar leiðbeiningar fyrir umönnun í sængurlegu. http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/ HtmlPages/faedingarskraningarskyrsla_ 2004/$file/faedingarskraningarskyrsla_ 2004.pdf. Upplýsingar sóttar á vef 3. nóv- ember 2006. Kenner, C. ogLott,J.,W. (2003). Comprehensive neonatal nursing aphysiologic perspective, (3. útg.). Philadelphia: Saunders. Malkin.J.D., Garber, S., Broder, M.S. og Keeler, E. (2000). Infant mortality and early postpartum discharge. Obstetrics & Gynecology 96, (2), 183-188. Mendler, V.M., Scallen, D.J., Kovtun, L.A., Balesky,J. Og og Lewis, C.(1996). The con- ceptio, birth and infancy of an early disch- arge program. The American Journal of Maternal/Child Nursing, 21 (5), 241-246. 32 Ljósmæðrablaðið nóvember 2006

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.