Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2004, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2004, Blaðsíða 25
24 LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2004 Fókus DV DV Fréttir LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2004 25 Saga hefur gengið lengi um að bæði Stöð 2 og Skjár einn hafi á teikniborðinu íslenskt Survivor. Skjár einn á því miður ekki að hafa efni á því en Stöð 2 hefur lært af reynslu Idol og því líklegra að þeir láti af verða og sameini þjóðina við skjáinn aftur. En DV tekur forskot á sæluna og næstu vikur munum við bjóða lesendum okkar upp á æsispennandi keppni á milli nafntogaðra íslendinga. Og eins gott að vera nafntogaður því ár- angur keppenda er mældur í því hversu oft þeim tekst að koma sér í fjölmiðla og halda sér þar. Hversu skært stjarnan skín. Skiptir þá engu hvaða brögðum menn beita. Betra er illt umtal en ekkert, eins og þar stend- ur. Þó er hugsanlegt að menn fái að líta gula spjaldið ef þeir grípa til verulegra óþokkabragða líkt og ljúga blaðamenn fulla með vafasömum yfirlýsingum og svo stendur ekki steinn yfir steini. STUBLllHCR-mBflLKUHIHH SUIUFtLLIUCfl-IITTBflLKIIBIHU fyoir keppendur kosnir. Lesendur geta sent SMS á númerið 1900 og skrifað GAm"°V°J svo einkennisstafí þess keppanda sem þejr bola ekki. Nánar verður hægt að fylgjast með framvindu ieiksins. framistöðu keppenda , fjölmiðlafrumskógi Islands, a s,ðum DV. Sjörgótfur 6uð- mundsson (BG) Ef einhver kann þá | list að lifa af - þá er það : Björgólfur. Franski rit- höfundurinn Aiexander : Dumas skrifaði sögu j sem heitir Greifinn af I Monte Cristo og hún gæti hreinlega verið byggð á ævi Björgólfs ef j ekki kæmi til hið aug- ljósa - sem er þessi sér- kennilegi tímafaktor sem ekki gengur upp því Dumas var uppi á 19. öld. Björgólfur, líkt og greifinn, var grátt leikinn af samferðarmönnum sínum sem kenndir hafa verið við . Kolkrabbann í því sem ] heitir Hafskipsmál, fór af landi brott og rakst á Ijár- bjórverksmiðju. Kom aftur og abarn þjóðarinnar, Eimskip, af værukærum ' rabba. ■ is íjölmíðlanna hefur beinst að Björgólli vegna astlegra viðskipta hans. En hann hefur einnig látið lil sem velgjörðarmaður listanna. Björgólfur kann þá list að láta fjölmiðlana elta sig en ekki öfugt. Það væri ekki galið að veðja á BG - eins og hann heitir í leiknum. BG er í Sturlunga-ættbálkinum. I Haeð: 1.72 i Þyngd:54kg í Augu: hnotubrún með grænu Ivafi. Slagorð: Ég á mig sjálf. j Sérstakir eiginleikar: Kann að 1 standa á höndum. Viltu losna við Birgittu? i SMS 1900 og skrifa-.GAMAN DV BH Birgitta ■ Haukdal(BH) ; Sjálf poppstjarna fslands hlýtur að mæta gríðarlega sterk til keppni. Og ekki bara að tvö undanfarin ár hefur hún verið kjörin sem helsta stjarna poppþyrstrar æsku heldur má ætla að kjarninn ( stórum og breiðum aðdáenda- . hópi hennar sé einmitt á þeim aldrinum að SMS-skeyti séu þeim sem annað móðurmál. Þetta ættu hinir eldri, sem ætla sér stóra hluti í keppninni, að hafa á bak við eyrað! Kenna vinum og aðdáendum á a hefur yfir sér áru sakleysis og hreinskilni. En :lur hennar, þeir sem vilja veg hennar sem mest- an, hljóta að vonast eftir því að hún búi yfir öðrum eigin- Ieikum sem að gagni mega koma. Birgitta hefur sýnt og sannað aö henni er hægur vandi að koma sér t' sviðsljósið. L.íkt og að drekka vatn. En hefur hún það sem til þarf til að halda öðrum utan þess? Og hvernig fer hún að þvf? Birgitta hefúr einkennisstafina BH og hún er í Sturl- unga-ættbálkinum. Hæð: 1.72 sm Þyngd: 82 kg Augu: Grængrábió Slagorð: Hiáturinn iengir lifið Sérstakir eiginleikar: Getur safnað hárvöndii á skömmum tima og fléttað í reipi. Viltu losna við Sveppa? SMS i| Sveppi(SI) Loksins mun hin gegndarlausa ógeðs- drykkjarneysla skila sér og vel það. Sveppi hefur sýnt það og sannaö í þáttum sínum á Popp- Tíví að hann lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna þegar grínið og frægðin er annars veg- ar. Og nú er það frægð- in sem gildir. Sveppi var algert nóboddí þegar hann hóf sinn feril. Og hann komst fyrst í sviðsljósið þegar hann gekk hringinn og sagði frá ferðum sínum í út- varpsþætti sem enginn man lengur hvað hét. Mörgum 1900 og skrifa: GAMAN DVSi þótti þetta sérkennilegt og vildu afskrifa manninn sem n annan furðufugl eða Reyni Pétur sem þekkir ekki x sinni fána þjóða. En þarna skjöplaðist mönnum því átt í þessu lýsti sér hinn mikli vilji mannsins og það er i vilja sem Sveppi mun keyra. Auk þess mun hin létta d Sveppa létta honum róðurinn. Þjóðin elskar Sveppa sem er haldinn strípilmeigð líkt og Hatch sem hefur nú heldur betur gert það gott í Survivor. Einkennisstafir Sveppa eru einfaldlega SI og hann cr í Sturlunga-ættbálkinum. Sirrý(SY) Einhver kann að segja að Sirrý hafi for- skot á aðra keppendur í þar sent hún er með sinn einstaklega vin- sæla sjónvarpsþátt ; einu sinni í viku á Skjá einum plús allar endur- sýningamar. En það var einfaldlega ekki hægt að útiloka hana firá þátttöku. Sirrý er einn helsti andlegi leið- togi þjóðarinnar og hefur lengi verið við- , ,, . loðandi fjölmiðla. Hún u . u a,byriaði sem þula a RUV en Sérstakir eiginleikar: Otruleg / u c. . „ , Innsýn i manniega breyskieika Starfið hefúr reynst flestum Viltu losna við Sirrý? SMS öngstræú. Leiðin virðist 1900 oq skrifa: GAMAN DVSY aðeins geta legið niður á 1. ’ við úr þvf starfi. Þarna er Sirrý (og Jóhanna Villtjálms á Stöð 2) undantekningin sem sannar regluna. Hún braust úr þulustarfinu og fór í útvarp- ið, á Rás 1, þar sem hún byggði upp þéttan kjarna aðdá- enda. Sumir hefðu haldið að þarna hefði ferUlinn tekið dýfu en þetta var undanfari þess sem koma skyldi: Siriý er Oprah fslands, spjallþáttadrottningin sem tekur á vanda- málunum. Og það að kunna að takast á við vandamálin og njóta vinsælda í leiðinni hlýtur að gera Sirrý að sigurstrang- legum keppanda. Einkennisstafir Sirrýar em SY og hún er í SvínfeUinga-ættbálkinum Hæð: 1.84 sm Þyngd: 69 kg Augu: BláGrá Slagorð: Sýningin heldur áfram sama hvað hver segir. Sérstakir eiginleikar: Getur breytt sér i konu ef með þarf - snjall klæðskiptingur. Viltu losna við Palla? SMS 1900 og skrifa: GAMAN DV PO Páll Óskar (PO) Hér höfum við ein- hvern mesta skemmti- kraft sem þjóðin hefur alið af sér og það mun koma Páli Oskari vel þessari keppni. Fjöl- miðlar elska skemmti- krafta og skemmti- kraftar elska fjölmiðla.; Leikurinn snýst jú að : mestu um að standa í j sviðsljósinu. Og það j kann Palli. En hann hefur { einnig ýmislegt annað til brunns að bera sem mun gagnast vel. Páll Ósk- ar mun í þessum leik njóta baráttu sinnar bæði fyrir það að stíga úr skugga systur sinnar Diddúar sem söngvari og þá ekki síður baráttu sína fyrir því að koma hinunt samkjTihneigðu bræðrum sínum út úr skápnum. Páll Óskar er þannig einstakur baráttumaöur sem mun reynast hans styrkur sem og veikleiki í þessari keppni. Það að hann sé svo hreinn og beinn sem raun ber vitni gæti komið honunt í koll, að hann hafi ekki þá slægð sem þarf. Einkennisstafir Páls Óskars eru einfaldlega PÓ og hann er í Svínfellinga-ættbálkinum. Siv Friðleifs- dóttir(SF) Sérfræðingar DV sjá, með fullri virðingu fyrir Birgittu og Leoncie, Siv fyrir sér ( þessari keppni sem ígildi Tinu en hún vann Survivor í j Ástralíu. Sigraði hinn sigursúanglega Colby. j Var taktísk án þess að j þurfa að vera með ein- hvern kjaft. Víst er að Siv mun ; ekkert gefa eftir í þess- ari keppni. Og þar kem- ur einkum tvennt til: Siv er ekki vön því að tapa og Siv er nú að berjast fyrir lífi sínu sem ráðherra í ríkis- stjórn Halldórs Ásgríms- sonar en Framsóknar- menn munu sjá á eftir einum stól í skipt- um fyrir forsætisráðherrahásætið. Þetta mun ótvírætt gagnast Siv því hún veit sem er að nú duga engin vettlinga- tök. Nú gildir ekki að ganga verka foringjanna í berhögg viö skoðanir almennings - hún verður að koma þeim skilaboð- um rækilega á framfæri við forystuna að hún njóti lýðhylli. Og það þýðir aöeins eitt - hún mun verða sýnilegri en nokkru sinni fyrr íljölmiðlum. Og það gerir hana hættulega öðrum keppendunt. Siv er þekkt í SMS geiranum sem SF og tilheyrirSvínfellinga-ættbálkinum. Hæð: 1.69 sm Þyngd: 57 kg Augu: Brúnleit. Slaglag: Born to be Wild Sérstakir eiginleikar: £r bad- mintondrottning og mótorcyde mama. Viltu losna við Siv? SMS 1900 og skrifa:GAMAN DV SF DorritM.(DM) Sviðsljósið eltir Dor- ; rit uppi hvert sem hún fer - líkt og reyndar alla þá sem teljast mega konungbornir. Dorrit og Ólafur eru okkar drottn- ing og kóngur. Og keppnin snýst einmitt um það hversu mikið keppendur eru í sviðs- ljósinu. Hættulegasti keppinautur Dorritar er þannig hún sjálf. Vilji hún forðast sviðsljósiö líkt og hún hefur stund- um gert, þá mun það koma í bakið á henni. Hún reyndar tjáði sig eftir- minnilega við ísraelskt tímarit og það eltu svo allir íslenskir fjölmiðlar. Styrk- ur Dorritar, fyrir utan ;iö vera hún sjálf - elskuð og j dáð uf alþýðu landsins - er hæfni hennar til að koma fær- andi hendi til landsins. I hennar föruneyti eni oft frægðar- lölk og fátt elska íslendingar meira en einmitt það. Dorrit getur hæglega unnið þessa keppni og hún getur hæglega orðið ein af þeim fyrstu til að fara út. Hún cr jóker- inn í spilastokknum. Dorrit hefur upphafsstafina DM og er í Sturlunga-ættbálkinum. Þyngd: 55 kg Augu: Hnetubrún Slagorð: Aldrei að gera sjátfur I það sem þú qelur látið aðra gera fyrirþig. Sérstakir eiginleikar: Getur [ látið braka i fingrum sér. Viltu losna við Dorrit? SMS 1900 og skrifa: GAMAN DV DM miJc incprt „He's back and he's angry," stendur skrifað og á einhvern veginn svo vel við um Johnsen nú um stundir. Árni er ódrepandi og stór- hættulegur öðrum keppinautum. Hann er náttúruafl. Nú er af- plánunÁrna að ljúka og » til marks um að bar- áttuþrek hans hefur ekki látið á sjá er auð- vitað komandi skúlpt- úrasýning hans. Táknræn sýning. Og þvílíkt þrek. Menn hafa á orði að hann hafi klárað grjótið í (jömnni i við Kvíabryggju. Árni hefur 1 marga ljöruna sopið, verið sleginn niður (og heilsað á móti að sjómannasið) en alltaf risiö upp á ný, stæúi og sterkari en nokkru sinni. Þjóðhátíð- argestir munu fagna sem aldrei fyrr við næsta brekkusöng því Árni lohnsen er þjóðin og þjóðin Árni. Árni hefur allt til að ná langt í keppni sem þessari. Og samkeppendur hans munu ekki snúast gegn honum því Árni getur komiö með lunda og kartöflur í matinn (formi þess að bjarrna slær á þá af kastljósi fjölmiðlanna sem getur orðið svo sterkt þegar Árni er annars vegar. Einkennisstafir Árna eru AI (en ekki IS) og hann er í Sturlunga-ættbálkinum. Hæð: 1.89 sm Þyngd: 110 kg Augu: Móbrún Slagorö: Göngin heimi Sérstakir eiginleikar: Gítar- spii og söngur. Viltu losna við Árna? SMS 1900 og skrifa: GAMAN DV AJ Leoncie (LE) Leoncie kann þá list að beina kastljósi fjöl- miðlanna að sér. Hún er eini skémmtikraftur þjóðarinnar sem hefur vit á því að auglýsa sig í blöðum. Og hún er ódrepandi baráttukona eins og Markús Örn Ant- onsson útvarpsstjóri veit manna best. Hann hefur nú um hríð þráast við að bóka með Icy Spicy Leoncie fund sennilega með kjörorðið j frestm' er á illu bestur. { Leoncie mun hreinsa tii í RÚV fyrr en síðar og verður að teljast líkleg til afreka í keppni sem þessari. Landsþekktir listamenn leita í smiðju Leoncie, til dæmis Spaugstofan, og Dr. Gunni mun líklega ekki skrifa annað bindi í Rokk- sögu sinni án þess að ætla henni slóran kafla því hann hefur ekki farið leynt með að- dáun sína á prinsessunni. Ekki skal efa að hann á sér marga skoðanabræður. 1 .eoncie mun vcrða með einkennisstafina LE og hún er lunga-ættbálkinum. Hæð: 1.70 sm Þyngd: 53 kg Augu: Dimmbrún, dularfull og einstæö. I Slagorð: / am a comedian, pius a magnetic Singer-Songwriter who knows that iaughter is the best medicine. Sérstakir eiginleikar: Fjöl- margir. Saumar sjáif á sig glæsi- leg föt-og ieikur sér að þvi. Viltu losna við Leoncie? SMS 1900 og skrifa: GAMAN DVLE Kalli Bjarni (KB) Kalli Bjarni ldol- stjarna hefur verið sá íslendingur sem helst hefur baðað sig í sviðs- ljósinu að undanförnu eftir glæstan sigur í Idol-keppninni. En nú reynir á. Tekst honurn að fylgja velgengni sinni eftir. Þar skilur milli feigs og ófeigs. Og nú reynir á umboðs- manninn hans hvernig tekst að halda honum á toppnum. Sagt hefur ver- iö að ekki sé mest um vert að komast á toppinn þegar hinn harði heimur skemmtanabransans sé annars vegar heldur sé kúnstin fólgin í að halda sér þar. Það verður þvf spennandi að fylgjast með Kalla Bjarna í Surnvor keppni DV. Hann hefur sýnt að ekki skortir hann keppnisliörkuna. En hefur hann það sem til þarf þegar komið er út í keppni við atvinnumenn í Ijiil- miölageiminu? Kalli Bjarni hefur sína einkennisstafi sem eru auðvitað KB og er í Svínfellinga-ættbálkinum. Hæð: 1.75 sm Þyngd: 84 kg Augu: Kóngablá Slagorð: Fiskar fara fijótt fyrir frægð og frama. Sérstakir eiginleikar: Getur sleikt olnbogana á sér. Viltu losna við Kalla? SMS ■ 1900og skrifa:GAMAN DVKB íhmhí X : 1.71 sm Þyngd: 84 kg Augu: Safírgræn með biáu ívafí Slagorð: Mikið vill meira. Sérstakir eiginleikar: Finnur lykt öðrum mönnum betur. j Viltu losna við Krumma? SMS ) og skrifa: GAMAN DV HG T-r . Hrafn Gnnn- i Saugsson (HG) Hér er keppandi sem menn ættu að fylgjast grannt með. Sérfræðingar DV í Sur- vivor sjá í honum Rupert nokkurn sem er líklega vinsælasti kepp- andinn frá upphafi. Hrafn hefur til að bera þetta þögla einbeitta fas og þá villimennsku sem þarf í keppni sem j þessa. Um Hrafn stendur styr þessa dag- ana vegna kvikmyndar j hans „Opinberun Hannes- ar“ og hversu mikið kostaði; að gera hana. Nú þegar er sú umræða að snúast um | að öll lætin séu í mönnum í itdageiranum sem aldrei munu geta gert mynd af viti sé miðað við þær forsendur sem þeir gefa sér í kostnað- aráætlunum. Almenningur lætur sér hins vegar fátt um finnast og hefur dálæti á Hrafni sem einum þeirra sem set- ur lit á umhverfi sitt. Hrafn á eftir að leggja fram sína reikn- inga og ef af líkum lætur mttn hann hrósa sigri. Því allt' þetta havarí er ekkert nýtt. Hrafn hefúr snúið skattinn nið- ur á hrútshornunum sem og borgina. Þessi keppni getur þv( ekki vaxið honuni í augum. Hrafn hefur einkennisstaf- ina HG og er í Svfnfellinga-ættbálkinum. Hæð: 1.68 sm Þyngd: 73 kg Augu: Grænblá eins og hafíð. Slagorð: island - landið, menn- ingin og þjóðiní Sérstakir eiginleikar: Kann að fara með Gunnarshólma afturá bak. ViltulosnaviðViggu? SMS 1900 og skrifa: GAMAN DV VF að Vigdís F. (VF) Margir eru þeir sem líta enn á Vigdísi Finn- j bogadóttur sem for- seta Islands - svo mik- ilfenglegur forseti reyndist hún þjóðinni á sínum tíma. Og víst er að í byrjun síns ferils fór oft fyrir brjóstið á [ Ólafi Ragnari Gríms- syni hversu oft henni tókst að stela senunni ; við opinberar athafnir. En Dorrit hefur eigin- lega komið Ólafi Ragn- ! ari til bjargar ef svo tná orðið komast þegar sviðsljósið er annars vegtir. Og verður því spennandi að sjá hvorri vegnar betur í keppninni. Munu þær beina sínum spjótum hver gegn annarri eða jafnvel aynda bandalag? Vigdís hefur ekki verið áberandi upp á síðkastið en sem kona 20. aldarinnar hlýtur hún að mæta sterk til leiks. Henni verður ekki skotaskuld úr þvf að velgja öðrurn keppendum undir uggum gefi hún sig alla í m og reynast það sameiningartákn þjóðarinnar sem ruin og að er stefnt. Vigdís hel'ur sína upphafstafi til nkennis - VF - og er í Svínfellinga-ættbálkinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.