Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST2004 Fréttir DV gefa lesendum góö ráð til að viðhalda sálarheill. Mikilvægt að greina snemma Auk aðferða sem beitt er til að hafa áhrif á einkennin sjáíf, get- ur sálfræðileg meðferð og ráðgjöf nýst fólki með Tourette. Má nefna að hefðbundin sálfræðileg meðferð getur verið mikilvæg til að takast á við alla þá erfiðleika sem fylgja því að lifa með Tourette, sætta sig við aðstæður, draga úr hræðslu, sektar- kennd og takast á við fordóma í samfélaginu. Fjölskyldumeðferð er góð til að fræða aðstandendur um samskipti innan fjölskyldunnar, hvernig á að bregðast við einkenn- um og þeim vandamálum sem koma upp á meðan á meðferð stendur. Mikilvægt er líka að veita Björn Harðarson og Eygló Guðmundsdóttir sálfræðingar DV bvetöF l«s«Rður tsi að sar.öa ion spumm®ar isi Eygioar ag Sjörns. Sans svara spumingum íesarda í DV a miövikudcgura. Metfangiö ar kaerisaÍRœdv.is. kennurum og öðrum þjálfun í að bregðast rétt við kækjum og öðrum einkennum. Einnig er mikilvægt að kennarar og aðrir sýni barni með Tourette umburðarlyndi, samúð og skilning og hjálpi því að byggja upp sjálfsvirðingu. Auk þess þarf að takast á við önnur vandamál sem oft á tíðum fylgja Tourette, eins og erfiðleikar í skóla, einelti og auka- verkanir af völdum lyfja. Að lokum má nefna að mikilvægt er að greina Tourette-heilkenni snemma. Með því að grípa inn í nógu snemma og fræða einstakling- inn, foreldra og aðra sem koma að barninu um Tourette minnka l£k- urnar á fordómum og öðrum nei- kvæðum áhrifum frá umhverfinu, sem ennfremur auka möguleika barnsins á að takast á við það að vera með Tourette. Bjöm Harðarson sálfræðingur Reykingar auka líkuráhjarta- áföllum hjá fólki á fertugsaldri Fólki undir fertugu sem reykir er fimm sinnum hætt- ara við hjarta- áfaili en þeim sem ekki reykja samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Áður heftír verið talið að eldri reykinga- mönnum væri hættara við hjartasjúkdómum en yngri reykingamönnum. Sérffæð- ingarnir skoðuðu sjúkra- skýrslur 23 þúsund manna víðsvegar um heiminn sem fengið höfðu hjartaáföll á árunum 1985 til 1994. í ljós kom að 65% þeirra karl- manna á aldrinum 35 til 39 ára sem fengið höfðu hjartaáfall reyktu og 55% kvennanna. Einnig sannað- ist enn og aftur að reykingar hafa meiri áhrif á eldri kon- ur en eldri menn. Einn sér- fræðingurinn sagði að nauðsynlegt væri að fara í allsherjarauglýsingaherferð gegn reykingum ungs fólks til að benda þeim á að reyk- ingar eru h'fshættulegar. Hrat úrvín- berjum gegn bakteríum næring 156. kr. Hespan af Ragge ullargarni kostar 99 kr. og íþrótta- taska 990 kr. • Tvenns konar námskeið í svokölluðu Konuátaki hefjast í heilsuræktinni Hress í lok mánað- Hrat víngerðarberja gæti ver- ið nýjasta vopnið gegn bakt- erfum hafa gert með hratið og kom- ist að þvf að það vinnur gegn að minnsta kosti fjórtán tegund- um af bakterfum, þar á meðal ekóli-bakterfum og staffló- kokkabakterfum. Hratið sem eftir verður þegar búið er að kreista safann úr er notað til framleiðslu á ediki. Nú á með- al annars að athuga hvort nota má hratið til varðveislu matvæla í stað tilbúinna rot- varnarefna. Daðispyn Sæll, Bjöm. Frændi minn, sem ég hef ekki hitt í nokkuð mörgár, sagðimér um daginn að hann hefði greinst með Tourette fyrir árí síðan, en hann hefur alltaf þótt pínu spes innan fjöl- skyidunnar. Hann sagöi mér öríítið frá þessu heilkenni og ég tók eftir því að sumir kækimir hans (sem hann hefur haft í fjöl- mörg ár) hafa batnað verulega og jafnvel horhð. Hann sagðist hafa fengið mikla hjálp, eftir hann var greindur með Tourette, til að ráöa betur við þessa kæki en ég kunni einhvem veginn ekki við að spyrja hann ná- kvæmlega út í, íhverju hjálpin fólst. Er hægt að lækna Tourette og hvernig er það þá gert? Margblessður, Daði. i ~ Þegar talað er um meðhöndlun Ofiniií CtðfCTÖ SCffl Tourette-heilkennis er ekki beint ya,,nct hoftsr i/o/ or nrí talað um að lækna sjúkdóminn re¥nst *WTUr Vel et 00 heldur frekar að halda einkennum fgyifCZ SkkÍ QÖ bSEÍú stýra einkennum sínum betur og kSBKfnú hSÍúMf hfStn- eiga auðveldar með að lifa með Tourette. Mun algengara er að ein- kenni Tourette minnki með aldrin- um heldur en aukist. Helstu kenn- ingar um orsakir Tourette-heil- q S.ndúfíUnft dfÚQÍ Úf kennis eru erfðafræðilegar og lífeðl- islegar og þar af leiðandi hefur lyfja- KcSkjUnUffl. meðferð helst verið beitt við ein- kennunum. reynst best eins og t.d að læra kerf- Slökun og sjálfsdáleiðsla isbundið að slaka á mismunandi Ýmiss konar sálfræðilegar með- vöðvum líkamans. Meðgóðriþjálf- ferðir hafa verið notaðar til að hjálpa un getur slökun orðið mjög gott einstaklingum með Tourette. Þar tæki fyrir þá sem þjást af Tourette. má fyrst nefna aðferð sem gengur út Kækir koma nefnilega frekar fram á að einstaklingur reynir kerfis- við streitu- og kvíðamiklar aðstæð- bundið að framkvæma sjálfráðar ur og minna í slökun. Þar af leið- hreyfingar til að draga úr ósjálfráð- andi getur verið gott fyrir einstak- um hreyfingum (kækjum). Önnur ling með Tourette að geta unnið aðferð sem reynst hefur vel, er að með streitu og kvíða með kerfis- reyna ekki að bæla kækina heldur bundinni slökun. Hér hefur einnig hreinlega reyna að framkvæma þá reynst vel að kenna sjálfsdáleiðslu. til þess að á endanum dragi úr kækj- Rannsóknir hafa sýnt góðan árang- unum. ur af því að senda barn afsíðis þeg- Atferlismeðferð hefur töluvert ar það gefur frá sér ósjálfráð blóts- verið notuð en þó með mismun- yrði, sem getur verið eitt af ein- andi árangri. Af aðferðum atferlis- kennum Tourette. Hér er þó mikil- meðferðarinnar hefur þó slökun vægt að nota aðferðina rétt. tega reyna að fram- kvæma þá tít þess að • í raftækjaversluninni Sjón- varpsmiðstöðinni er 28" United sjónvarps- tæki á tilboði á 29.900 kr í stað 39.990 kr. áður. 32" Philips breiðtjaldssjónvarps- tæki kostar nú 94.990 kr. en kost- aði áður 124.990 kr. og 29“ Grundig sjónvarp með flötum skjá kostar nú 89.990 kr í stað 99.990 kr. * • Á vefsíðunni femin.is fæst hita- lækkandi krakkaplástur frá Thera- Patch. Plásturinn er án eiturefna, lyfja og latex og má nota með öll- um lyfjum. Plásturinn má nota frá tveggja ára aldri. Þar fæst einnig Stopain verkjastillandi úði sem vinnur tímabundið gegn vöðva- bólgu, liðagigt, bakverkjum, sina- skeiðabólgu, tognunum og álíkja verkum. • Ruslafötur af ýms- um stærðum og gerð- um eru á tilboði í versluninni Rekstrar- vörum til septemberloka. Föturn- ar eru meðal annars með veltiloki, fótstignar og sérstakar eldvarnar- fötur. • íverslunum Europris fást skrifstofustólar á 3.995 kr, 21 gírs reiðhjól á 10.900 kr og myndaalbúm á 299 kr. stykkið. Pure Nature svitalyktareyðir kost- ar 156 kr. Sturtusápa frá sama fýr- irtæki 279 kr., handsápa með pumpu 186 kr. og sjampó og hár- Ekki bæla kæki Tourette-sÉli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.