Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2004, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2004, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 2004 Fyrst og fremst 0V Otgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjórar lllugi Jökulsson MikaelTorfason Fréttastjóran ReynirTraustason Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24, Rvík, simi: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 - Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing- an auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Setning og umbrot Frétt ehf. Prentvlnnsla: Isafoldarprentsmiðja DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins i stafrænu formi og í gagna- bönkum án endurgjalds. Hvað veist þú um Nicole Kidman 1 Hvar fæddist hún? 2 Hvaða listgrein lagði hún fyrst stund á? 3 Við gerð hvaða myndar kynntist hún Tom Cruise? 4 Hvað heita börn þeirra? 5 Hver var fyrsta mynd hennar í Bandaríkjunum? Svör neðst á síðunni Borgaralega eðaíkirkju? Hér er hægt að afla sér upplýsinga um allt er varð- ar hjúskap. Slóðar liggja inn á vefsíður þjóðkirkju og siðmenntar svo þeir sem eru í giftingarhugleiðing- um geta aflað sér upplýs- inga um borgaralegar hjónavígslur og kirkju- brúðkaup- um. Á vef- síðunni er Vefsíðan www.giftingar.is einni að finna upplýsingar um brúðkaupsferðir, gjafa- síður og ýmsa aðra þjónstu og brúðhjón geta komið sér upp heimasíðum í tengslum við vefsíðuna og tekið þátt í keppni um brúðhjón mánaðarins. Á vefsíðunni kemur einni fram að 9 ára hjúskaparaf- mæli telst leirbrúðkaup, 14 ára afmælið er fflabeins- brúðkaup, 35 ára hjúskap- arafmæli telst kóralbrúð- kaup en 75 ára hjúskapur markar gimsteina- eða atómbrúðkaup. Að vera skorsamur Ekki getum við þóst hafa fengið mjög mikil viðbrögð við beiðni okkar um nýtt orð til að þýða með hið enska„successful". Flestir hafa einfaldlega stungið upp ájarsæll". Ein athyglis- verð tillaga erþó komin í hús frá Kristjáni Guttesen. Þar er um að ræða„skor- samur". Hann erskorsamur, hún er skorsöm. Hvernig líkar lesendum við þetta orð sem við vitum ekki betur en Kristján hafí fundið upp? Sendið okkur tölvubréfá ritstjorn@dv.is, merkt„orðaieit". Málið 1. Honolulu á Hawai. 2. Ballett. 3. Days of Thunder. 4. Isabella Jane og Connor Ant- ony. 5. Dead Calm. Lausn á kennaraverkfallinu * kennaraverkfallinu kristallast grundvall- arskekkja í íslensku stjómkerfi. Það er nefnilega gamaldags hugsun sem stjóm- ar því að rfldð innheimti staðgreiðslu af launum okkar og skammti svo sveitarfélög- unum rétt rúmlega fjórðung í formi dtsvars. Þetta er bara ekki rétt. Auðvitað ættu sveit- arfélögin að innheimta skattana af okkur en ekki fjármálaráðuneytið. Sveitarfélögin eiga sfðan að greiða skatt til rfldsins og skammta þá peninga í sendiráð í Japan og göng fyrir austan fjall og sjúkrahús. Snerting iúns almenna borgara við hið opinbera fer að mestu leyti í gegnum sveit- arfélög. Nema þá helst þegar við slösumst og þurfúm að leggjast á spítala. En svona dags- daglega þá sækjum við alla þjónustu tíl sveitaifélaganna. Það væri því nær að þau fengju að ráðstafa sameiginlegum sjóðum okkar. Að hvert sveitarfélag væri rfld innan rfldsins. Þetta gæti skilað sér í betri þjónustu. Samkeppni milli sveitarfélaga. Og kannski lausn á kennaradeilunni. Það gæti endað með því að bömin okkar gætu haflð nám aftur. Það mætti lflca ímynda sér að fleiri verkefni kæmu til sveitarfélaganna, tfl dæmis framhaldsskólamir, og að ráðu- neytum fækkaði. Þetta er auðvitað engin allsherjarlausn á öllum okkar vandamálum. En sveitarfélögin standa hinum almenna skattgreiðanda nær og maður undrast í raun hversu mikfl áhrif rfldð, framkvæmdavaldið, hefúr á okkur. Þeir ráða meira að segja því hvar við leggj- um vegi þrátt fyrir að hver heilvita maður sjái að slflcar framkvæmdir væm best geymdar í höndum heimarnanna. Alþingi á að setja lög en ekki vasast í kjördæmapoti og rífast um hvort það eigi að leggja nýja brú yfir Ölfúsá eða göng í gegnum Reynisljall. Slflct ættu heimamenn sjálfir að sjá um. Erlendis er það alþekkt að sveitarfélögin séu miklu sterkari en hér heima. Hvort sem um er að ræða Bandarflcin eða Danmörku. Þar er ekki óalgengt að skatthlutfallið sé mjög mismunandi eftir sveitarfélögum (eða fylkjum í Bandaríkjunum og kommúnum í Danmörku) og þau keppist um að veita þegnunum sem besta þjónustu. Mikael Torfason Gamall óshadraumur lifaar á aý ... þá reiddist DAVÍÐ ODDS- SON heiftarlega þvi hann leit svoáað Össur hefði ekki staðið við samkomulag... SðBRÚARSMfMsem við höfúm þóst greina að Morgunblaðið standi nú í miili Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hélt áfram í gær með leiðaranum „Skynsamlegar hugmyndir Samfylk- ingarfólks". Þar var farið fögrum orð- um um „athyglisverða hug- myndalega endumýjun" sem fram færi í svoköll- uðum Fram- ú'ðarhópi Samfylking- arinnar undir forystu Ingi- bjargar Sól- rúnar Gísla- dóttur. Megum við rifja svolítið upp? Fyrir tæpu ári gengu staflaust um hina pólitísku afkima samfélagsins sögur um að mörgum sjálfstæðismönnum gremdist svo fýrirhuguð ríkisstjómarforysta Framsóknarflokksins 15. september 2004 að þeir væm meira en til í að sprengja stjómina af minnsta tilefni og mynda síðan nýja stjóm með Samfylkingunni. Og ljóst var að samfylkingar- fólki hugnuðust vel þær hugmyndir og þá ekki síst formanninum öss- uri Skarphéöinssyni. Þeir vom meira að segja til sem fullyrtu að óformlegar þreifingar um væntanlega rflds- stjóm væm nokkuð á veg komnar millum sérstakra trúnaðar- manna Össurar og Davíðs Oddssonar. EN SV0 K0M BABB í BÁTINN. í desem- ber 2003 kom fram alræmt eftirlauna- frumvarp sem var túlkað þannig að þar væri Davíð fyrst og fremst að búa í hag- inn fyrir sjálfan sig þegar hann settist í helgan stein. Og svo virtist sem hann hefði tryggt sér einróma smðning við málið á þingi með því að stinga lflca dúsum upp í formenn stjómarand- stöðuflokkanna. Málið vaktí hins vegar slflca úlfúð í samfélaginu að stjómar- andstöðuleiðtogamir urðu að taka tillit til þess og Össur tók að gagnrýna frum- varpið afdráttarlaust. Þá reiddist Davíð heiftarlega því hann leit svo á að Össur hefði ekki staðið við samkomulag um að styðja eftirlaunafrumvarpið. IKastljósi Sjón- varpsins gaf hann yfirlýsingar um „upphlaup" sem stjómað væri „utan úr bæ“ og þetta væri til marks um að ekki væm „í augnablfldnu aðrir kostir tfl stjórnunar í landinu" en Framsókn- arflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Þetta Fyrst og fremst kom mörgum á óvart þar sem opinber- lega hafði enginn vitað tfl að „möguleg stjómarmyndun" (eins og Davíð komst líka að orði) væri beinlínis á dagskrá. MEGUM VW LÍKA RIFJA UPP að um þetta skrifuðum við ítarlega frétta- skýringu í desember undir fyrirsögn- inni „Óskadraumur Össurar úr sög- unni?" Sá hugsanlegi draumur dó svo endanlega með hinum gríðar- legu deflum vegna fjölmiðlamáls- ins. Þá vom allar brýr brotnar milli Sjálfstæðisflokks og Sam- fylkingar. Fullkominn stuðningur forystu Framsóknarflokksins við Davíð leiddi tfl þess að hann ákvað að ekki upp á aðra en Ásgrímsson væn Halldór púkkandi. Og fyrirhuguð for- sætísráðherraskiptí fóm ffarn eins og ætlað var. Tryggð sú sem Hall- dór sýndi Davíð virtíst trygging fyrir því að engar líkurvæm á að sjálf- stæðismenn frd sjónarhóli ÖSSURAR SKARPHÉÐINSSONAR væri stjórnarsamvinna við Sjáif- stæðisflokkinn ekki sist æskileg vegnaþess... ... að Davið ákvað aðekki væri upp á aðra en HALLDÓR ASGRÍMSSON púkkandi... myndu hyggja á vistaskiptí fýrr en eftír kjörtí'mabilið. VEIKINDI DAVÍÐS hafa hins vegar sett strik í þann reikning, hvort sem mönnum lflcar betur eða verr að viður- kenna það. Færi nú svo að eftír að Davíð nær fullri heflsu á ný ákvæði hann að nóg væri komið og hann drægi sig í hlé, eða beittí sér altént ekki af fullum kraftí á næstunni, þá er ljóst að óánægja sjálfstæðis- manna með að lúta for- ystu Halldórs mun blossa upp af endumýjuðum kraftí. Hennar sér raunar margvísleg merki nú þegar. Og við getiun fullyrt að ýmsir sjálfstæðismenn em farnir að líta í kringum sig eftír nýju samstarfs- fólki. Og okkar kenning er sem sagt sú að skyndileg velvfld Morgunblaðsins (les: Styrmis Gunnarssonar) í garð Samfylk- ingarinnar sé einn þáttur í nýrri brúar- smíði sem nú sktfli hafin mflli Sjálf- stæðisflokksins og Samfylkingar. Eftir að allar brýr vom brotnar í fjölmiðla- deilunni miklu. Og sú brú gætí komið að notum ef ljóst sé að persónuleg andúð Davíðs á Samfylkingunni vegna eftírlaunamáls- ins og síðan fjölmiðlafrumvarpsins standi kannski ekki endalaust í vegi fyrir samstarfi flokkanna - á kosmað Framsóknarflokksins. EF - 0G ÞAÐ ER VISSULEGA „EF" skrif Morgunblaðsins em tfl vitnis um margnefnda brúarsmíði sjálfstæðis- manna yfir tfl Samfylkingar, þá er reyndar lflca athyglisvert hvert sú brú virðist stefna. Nefnflega yfir til Ingibjargar Sólrúnar fremur en Össurar Skarphéðinssonar. I sama leiðara og framtíðarhópi Ingibjargar Sólrúnar er hrósað fyrir „skynsamlegar hugmynd- ir“ er eiginlega gert grín að Össuri fyrir að virðast ekki skflja hugmyndir hópsins. Á sínum tíma virtust hugmyndir um stjómarsamstarf Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks mjög bundnar við Össur og í fyrmefndri fréttaskýringu vom meira að segja leidd að því rök að frá sjónarhóli Össurar væri stjómar- samvinna við Sjálfstæð- isflokkinn ekki síst æskfleg vegna þess að með því að landa slflcri stjóm næði hann yfirburðastöðu í væntanlegri glímu við svilkonu sína um formanns- stólinn í Samfylkingunni. Svo illt væri miflli Ingibjargar Sól- rúnar og sjálfstæðismanna að hún gætí vart spilað nokkra rullu í slflcu stjómarsamstarfi. (Það ... skyndileg velvild Morgun- blaðsins (les: STYRMIS GUNN- ARSSONAR) igarð Samfylk- ingarinnar... var reyndar hún sem Davíð býsnaðist yfir í Kastljósi að hefði stjómað andstöðu Samfylkingar gegn eft- irlaunafrumvarpinu hans „utan úr bæ“.) Þótt á hinn bóg- inn hefði stundum blásið hressilega milli Össurar og Davíðs (ekki síst í frægri „kryddsíld" á Stöð 2) þá hefðu þeir þó átt gott samstarf í rfldsstjóm á árum áður og ættu áreiðanlega auðvelt með að sh'ðra sverð sín og vinna saman að nýju. EN SV0 KASTAÐIST SEM SAGT IKEKKI milli össurar og Dav- íðs vegna eftírlaunamáls- ins og allar (hugsanlegar) hugmyndir um stjómar- samstarf vom lagðar á hilluna. Eftir að fjölmiðla- frumvarpið kom svo fram og allt varð vitlaust, þá var hillan meira að segja tekin niður og sett upp á háaloft í geymslu. Þá fór Davíð svo mfldnn að margt samfylkingarfólk sannfærðist um að hann væri einfaldlega ekki samstarfs- hæfur. Og sé eitthvað hæft í því að brú- arsmíðin nú byggist á þeirri trú að Davíð verði kannski ekld langiífur í pólitfldnni héðan af, þá mættí sem sagt ætla að Morgunblaðið telji affarasælla að sjálfstæðismenn bindi frekar trúss sitt við Ingibjörgu Sólrúnu en Össur í mögulegu samstarfi. Sem er kannski lógískt, þar sem Ingibjörg Sólrún var nokkuð til hlés í hinum mikla hama- gangi fjölmiðlafmmvarpsins og áttí því minni þátt en Össur í harðvítugum árásum Samfylkingarinnar á Sjálfstæð- isflokkinn. 0G SV0 ENN SÉ NÚ FABÚLERAÐ, þá er vissulega eftirtektarvert að Ingibjörg Sólrún virðist til í tuskið. Og alveg tfl- búin með nokkrar spýtur sín megin. Það má meðal annars marka af frægum um- mælum hennar í Silfri Egfls um síðustu helgi þar sem hún Iét svo um mælt að Fram- sóknarflokkurinn væri „ömurlegur flokkur" en hafði ... vissulega eftirtektarvert að INGIBJÖRG SÓLRÚN virðist til í tuskið. Og alveg tilbúin með nokkrar spýtur sín megin... enga slflca gagn- rýni fram að færa mn Sjálfstæðis- flokkinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.