Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Qupperneq 30
30 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 Jólablað DV HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST ÚT AÐ BORÐA? Húsráðin hagkvæmu Framundan eru dýröardagar ljóss og friðar, áts og samveru. Hamborgarhryggir, hangikjötslæri, hreindýr, kalkúnar, endur og gæsir hrúgast inn í ísskápana á alltof fáum jóladögum til að geta torgað þessu öllu. Hrefna R. Jóhannsdóttir breytir sósu- og kjötafgöngum í girnilega og fjölbreytilega rétti. Umhverfisvæn ofna- hreinsun Jólin eru alveg að koma, alltoflangt liöið á daginn, búið aö loka búðum en þaö veröur aö þrlfa bakar- ofninn! Örvæntiö ekki, búiö til mauk úr matarsóta og vatni, makiö innan I ofninn og látiö standa við vægan hita f hálftfma. Þvoið óhreinindin f burtu og ofninn er til- búinn fyrirjóiasteikina. Meira pláss í isskápinn Isskápurinn hefur veriö affs- aöur og þveginn hátt og lágt. En efallurjólamatur- inn á að rúmast f frystinum má ekki setjast fhann ís. Nuddiö smávegis afborö- salti f hliöar hans og botn og eng- inn Is myndast. Hvar eru kartöflurnar? Nú er illt I efni, gestirnir rétt ókomnir, steikin aö veröa til - en hvar eru bökuöu kartöflurnar? Þó aö gleymst hafi aö baka þær og allt stefni f óefni er til ráö viö þ vl, þær bakast á örskotsstund ef þær eru látnar liggja l saltvatni 115 mínút- ur fyrir bökun. Hýöi afsoönum kartöflum má hins vegar nota til aö gljáfægja spegla heimilisins. : * >* •<* t ÞarfaO saxa þetta allt? Ekki láta bugast þótt hrúgan afþurrkuðum ávöxtum I eftirrétti, konfekt eöa annaö sé á viö meöalfjall og þaö ókllfandi. Geymiö þurrkuöu ávextina I Isskápnum f 30 mfn- útur og saxiö þá á ógnarhraöa með hnlf sem velgdur er undir heitu vatni. V. sáh. V Hvítlaukurinn flysjaöur Þeir sem ekki hafa þolin- mæöi eöa tfma til að hanga yfir hvítlauks- flysjuninni ættu aö hita hvítlaukinn eilltiö,þá rennurhýöiö afán fyrirstööu. Forðist harösperrur Töluvertmagn afsítrónu- og limesafa þarffjólafs- hratiö.Safinn rennurnán- ast viöstööulaust úr ávöxtunum efþær eru látnar liggja f heitu vatni f 15 mfnútur fyrir krelstingu. „Ég fór á besta veitingastað landsins, hvorki meira né minna. Hann er í eigu sonar mfns og heit- ir Skólabrú. Þama var ég með börnunum mínum og þetta var eiginlega jólagjöfin mín í ár. Kvöldverðurinn var nokkurs kon- ar fimm rétta óvissuferð, gæða- fiskur og gæðakjöt í einfaldri röð og til fyr- irmyndar í frábærum félagsskap á aðvent unni." Hermann dagskrárgeiöai- „Já, þetta eru alltof fáir dagar til að geta komið þessu öllu í sig," tekur Hrefna undir, en hún er matreiðslumaður í Sjávarkjallar- anum. „Og jafnvel þótt fjölskyldan sé stór. Sjálfri finnst mér best og skemmtilegast að búa til alls konar samlokur. Ég kaupi fín brauð af öllu tagi og sker f sneiðar, hrúga kjötsneiðum á diska, salati af ýmsu tagi, rauðlauk, tómötum, súrum og venjulegum gúrkum eft- ir því sem við á, bara öllu sem mér dettur í hug og til er í skápunum. Ekki er verra að bera fram með þessu kaldar sinneps-, hvítlauks- eða jafnvel pestó-sósur. Þær fást tilbúnar f verslunum svo ekki þarf að eyða tfma í þær." Engifer í uppstúfið Hrefna mælir líka með hinum sígildu tartalettum. „Bæði í venju- legu stærðinni og svo eru líka til minni, nánast munnbitatartalett- ur. Þegar maður er búinn að skera hangikjötið í bita, getur maður til dæmis skorið niður með því soðn- ar, sætar kartöflur og sett smá engifer í uppstúfið til að breyta til, jafnvel kardimommur. Skellt þessu svo í ofninn í smástund, þetta er rosalega gott og töluvert ólíkt en hefðbundna hangikjötinu með rauðkálinu og grænu baun- unum." Jólabökur Og Hrefna segir allt þetta kjöt, sitt í hvoru lagi eða saman, henta vel í bökur. „Það er ekkert mál að setja bara kjötbita í sósuafganginn og það af meðlætinu sem enn er til og nokkrum niðursneiddum kart- öflum. Skella þessu svo í eldfast mót, hylja mótið með smjördeigi, pensla yfir með eggi, gata og baka í ofni. Herramannsmatur, en ég ætla að elda sérstaka jólaböku og læt uppskriftina fylgja hér með,“ segir Hrefna R. Jóhannsdóttir. rgj@dv.is Jólabaka Hrefnu fyrir 4 Afgangar af hvaða jólasteikum sem er 1 sæt kartafla 1 askja kjörsveppir 2 stk. portobello-sveppir 1 saxaður laukur 4 sneiðar beikon 1 lítil dós gular maísbaunir 1 lítill biti engifer 400 ml. mjólk 50 gr. smjör 40 gr. hveiti salt og pipar smjördeig egg til að pensla bökuna. Afhýða engiferbitann og setja í pott með mjólkinni. Láta suðuna koma upp, taka þá afhellunni og láta standa í 20 mfn. Bræöa smjörið f potti og hræra hveitinu saman við. Skera steikarafgangana í litla bita. Einnig laukinn, sætu kartöfluna og beikonið en steikja það á pönnu. Sigta engiferbitann frá mjólkinni og hita aftur. Þykkja mjólkina með smjörbollunni. Blanda kjöti, sveppablöndu og gulum baunum saman, krydda með pipar og salti. Setja í eldfast mót. Rúlla smjör- deiginu upp þannig að það þeki mótið alveg. Stinga gatmeð gaffli á smjördeigið og pensla yfir með egginu. Baka við 140‘Cf 30 mfn., hækka svo hitann 1180'C tilað baka smjördeigið. Gott er að bera melónusalat, bláberjasultu eða einfaldlega fersktsalat fram með bökunni. Gleðileg jól! Hrefna R. Jóhanns- dóttir „Sjálfri finnst mér best og skemmti- legast aö búa til alls konar risasamlokur úr afgöngunum." Uppstúl með engifer eða kardimommum? otnvm c/eÁitrú/í/a0öf gjafabréf ffá okkur er góð gjöf BQLOn r~it_s SNYRTISTOFA LAUGAVEG! 6« 15522460 SQLon rltLS N Y R‘ T I S T Q F A VERTU BRÚN FYRtR JOUN Kínverskur megrunarkúr Sjanghæ við 1-augaveginn er sennilega eina Kfnahúsið í heimin- um, sem býður holl hýðishrísgrjón í stað mjallhvítra Beri-Beri-hrísgijóna. Aðeins í South Beach-megrunar- seðli Magnúsar á 1.900 krónur á mann er boðið kolvetnissnautt, ósykrað og canola-fitað töfrafæði að hætti eigandans fyrir offitusjúklinga. Þjónustan faldi hins vegar megrunar- seðilinn, svo að ég gat ekki prófað hann. Sjanghæ býður hlaðborð í hádeg- inu fyrir 980 krónur, betra en hlað- borðið í Asíu neðar við götuna, en samt ekki fystugt. Til dæmis vom djúpsteiktar rækjur vondar, en ekld eins vondar og í Asíu. Mér fannst hakk með baunabelgjum í lagi, svo og sneidd egg, tómatar og gúrka, en ann- að lítils virði. Á kvöldin er boðinn fast- ur seðill þekktra rétta á 1900 krónur. Annars kostar þríréttað 3800 krónur. Fiskur er hvergi á seðli, en finna mátti djúpsteiktan og bragðlausan freðfisk í fjölbreyttu, en h'tt spennandi jólahlaðborði. Þar mátti sjá ágætar rækjur í núðl- um og kryddleginn nautavöðva, en annað var fremur lítils virði, svo sem harðar og daufar kjötbollur og vor- rúllur. Humarsúpuna fann ég ekki, né heldur hörpuskelfiskinn og dreka- rækjuna. Menn eiga að standa við lof- orð í matseðh. Ég mundi heldur prófa fastaseðil- inn, þar sem er sjávarréttasúpa, súr- sætar rækjur, steiktar núðlur, sikkú- an-kjúklingur og nautastrimlar í Pek- ing-sósu. En ég sá þann seðil of seint til að prófa hann. Út frá öðrum rétt- um sé ég fyrir mér, að hann sé Sjanghæ ★ Veitingarýni skammlaus, ef þú þarft að nærast, en ekki til að fara út að borða við tæki- færi. Að mörgu leyti var staðurinn frambærilegur. Skilrúm hafa verið rif- in, en vandaður húsbúnaður er hinn sami og áður. Þjónusta er breytileg eftir persónum. Ein stúlkan reyndi að láta mig borga 500 krónur fyrir bjór. Það er í fyrsta sldpti í meira en áratug, sem reikningur minn hefur verið rangur í veitingahúsi á íslandi. Som', sagði hún. Þetta þekkist því miður sums staðar erlendis, alltaf gestinum í óhag. Stóri gallinn við Sjanghæ er samt hinn sami og við önnur svokölluð kínversk veitingahús hér á landi, nema Kínahúsið í Lækjargöm: Eld- húsið er án metnaðar í faginu, senni- lega frá upphafi bælt af vondum smekk viðskiptavina. Jónas Krístjánsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.