Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 15

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 15
0 fórnað til að styðja og efla vin eða bróður, sem stuðn- ings þarf með, jafnvel þótt aðeins sé litið á hagnaðarvon- ina. En það er fleira, sem athuga ber. Lífið krefst ekki aðeins þess að hönd hjálpi hendi og fótur fæti, heldur og að mennirnir styðji hver annan til að verjast falli, efli hver annan og þroski. Pað krefst þess að bróðir hjálpi bróður til að velta steini úr götunni. Pað krefst þess yfirleitt að samvinna eigi sér stað, því að margar hendur vinna létt verk. Okkur er líka kent að sælla sé að gefa en þiggja. Pað veitir altaf hreina og göfgandi gleði að gefa, og sú til- finning, að finna sig mann til að miðla öðrum af eigin verðmætum, er ekki lastverð, og þó það ef til vill geti talist metnaður, þá er hann hollur. Sá metnaður, sem byggist á því, að gæta stöðugt sóma síns í orðum og gjörðum, er fagur og göfugur. Hann er dygð, sem er gulli dýrmætari. Petta hafa forfeður okkar Iíka fundið. Pví var sæmd- in þeim dýrmætari en gull og grænir skógar, jafnvel dýr- mætari en lífið sjálft.' Hvaðan kemur stjórnmálagarpinum kjarkur og staðfesta til að halda fram málstað þjóðarinnar? Hvaðan kemur vísindamanninum elja og ástundun, til að leiða í ljós dulin sannindi og miðla samborgurum sínum af þekkingu sinni? Hvaðan kemur trúboðanum og landkönnunar- manninum þrek og þor til að færa afskektum og líti'.sigld- um þjóðum andans gæði? Og hvaðan kemur móðurinni ást og umhyggjusemi fyrir velferð barnsins síns? Pessi dugnaður, umhyggja, fórnfýsi á alt rætur að rekja til góðs hugarfars, því að þar er að finna frækorn til alls þessa, og því meiri og kjarnbetri, sem þau eru betur þroskuð og glædd; það á rætur sínar að rekja til þeirrar tilfinn- ingar, að sælla sé að gefa en þiggja. — Pá er það ekki síður ánægjulegt að taka við gjöf, sem veitt er afheilumhug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.