Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 43

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 43
37 kenslu í fleiri námsgreinuin, einkum sögu og bókmentum, ef hann á ráð hennar og hefir gott vald á námsgrein- unum sjálfum. Og það á að vera á valdi hvers kenn- ara, hvar hann kemur slíkri leiðsögn að. I annan stað er ópersónuleg og þur fræðikensla gagnsminni í þessum fræðigreinum en öðrum, og getur enda orðið stórskaðleg. Um trúarbragðakenslu sérstaklega, þá ber það að varast, að taka á svo viðkvæmum efnum með köldum höndum. Og það er eigi öðrum fært en afburðamönnum, að leiða þar ungt fólk út af alfaravegum — enda tæpast leyfilegt í kenslu við opinberan skóla — en fjölmargir heiðarlegir andlegir vökumenn, vilja þar fara eigin leiðir. Því viljum við eigi gera kenslu í þessum námsgreinum að skyldu. En sjálfsagt er, að skólinn sækist eftir mönnum, sem treysta má til að láta sér vel farast kenslu í þessum efnum. Og sjálfsagt er þá líka, að gefa þeim sem frjáls- astar hendur um það, hve mikla áherslu þeir leggja á þá kenslu og hvernig þeir haga henni. Um 4. grein. í yngri deild alþýðuskóla koma flestir nemendur óráðnir um það, hvað þeir vilja einkum leggja stund á, þekkja ekki hæfileika sína og eru óráðnir um áhugamál sín. Við námið, með því að kynnast nýjum hugsunum og áhugamálum og með því, að reyna sig við jafnaldra sína, skýrist það smám saman fyrir þeim með hjálp góðra kennara, hvert hæfileikar þeirra benda þeim. Áður en það er orðið nokkuð ljóst, er ekki rétt að fara mjög út af alfaraleiðum. Því er rétt, að allir alþýðuskólar komi sér að mestu saman um byrjunarnám nemenda sinna, kenni í aðalatriðum sömu námsgreinar og að því er unt er að sama marki. Það nám á að vera við það miðað, að nemendur eigi sem hægast með að fara þaðan í aðra skóla t. d. búnaðarskóla, gagnfræðaskóla og kennaraskóla. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.