Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Blaðsíða 19
rw Sport MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 19 ulið Madrídborgar sem talið er það best mannaða í heimi. Handknattleikslið borgar- ka að sér bestu leikmönnum heims og ef eitthvað er þá er Ciudad Real með enn fleiri sal Madrid. Eins og einhverjir vita er okkar maður Ólafur Stefánsson á meðal leik- gegna sama hlutverki hjá Ciudad og sjálfur Zinidine Zidane gerir hjá Real. Rolando Urios Þessi spxnski linumaður er tröllað vextt og hefur tekið við ófáum línusendingum frá Olati Stefánssyni Jonas Kallman landsliðsmaðurinn Jonas Kallman, örvhent skytta spænska landsliðs- ins, Mariano Ortega Martínez, og slóvenska stórskyttan Ales Pajovic. Fyrstur í goggunarröðinni er venjulega Arpad Sterbik frá Serbíu/Svartfjallalandi, sem var meðal annars valinn í úrvalslið HM í Túnis - stórkostlegur mark vörður í alla staði. Ronaldo Urios Alberto Entrerrios Ólafur Stefánsson Ife ií.-V •'• Aðallið Ciudad Real t— Varalið Ciudad Real Claus-Möller Jacobsen Mariano Martinez AiesPajovic HassanZaky Tveir bestu markmenn heims Ekki má gleyma markmönnum og vörn liðsins, sem eru ekki af verri endanum. Fyrstur í goggunarröð- inni er venjulega Arpad Sterbik frá Serbíu/Svartfjallalandi, sem var meðal annars valinn í úrvalslið HM í Túnis - stórkostlegur markvörður í alla staði. Hinn markvörðurinn er ekki af verri endanum heldur, sjálfur spænski landsliðsmarkvörðurinn, Javier Hombrados. Fyrir framan þá er síðan hinn franski Didier Dinart, einhver besti varnarmaður heims og ef hægt er að tala um ókleifan múr í handknattleik þá á það einkar vel um vörn Ciudad. Arpad Sterbik Mirza Dzomba Talant Dujshebaev lóhann og Hreinn heitir KA-mennirnir Jóhann ÞórhaJls- son og Hreinn Hringsson hafa raðað inn mörkum fyrir sitt lið í Norðurlandsmótinu í knatt- spymu sem er nefnt Powerade-mótið og er að komast á lokastig.KAhef- ,4^k ur unnið aha • apjíi fjóra leiki sfna í / SgL' mótinu með K markatölunni J. 30-4 og hafa F ^ þeirjóhann (12) og Hreinn (9) || skorað 21 mark samtals eða meira i , en öll hin sjö liðin f * semtakaþáttí mótinu f ár. Allir M leikimir fara fram í Boganum á Akureyri. KA-menn em einu stigi á eftir nágrönnum sínum í Þór en eiga leik inni og það er ljóst á öllu að úrslitin munu ráðast í innbyrðisleik fé- laganna sem fer fram 23. febrúar næstkomandi. KA-menn unnu mótið í fyrra en Þórsarar árið þar á undan. Jóhann var marka- kóngur í fyrra með 10 mörk í 6 leikjum og hefur því þegar bætt sinn árangur þótt þrfr leikir séu enn eftir enda hefur strákurinn skorað þijú mörk að meðaltali í leik. Nýr miðherji til Stólanna Körfuknattleikslið Tindastóls í Intersportdeildinni í körfubolta hefur styrkt sig fyrir baráttuna um áframhaldandi vera í tJr- valsdeildinni á næsta tímabili. Stólamir sem hafa leikið í Úr- valsdeildinni frá árinu 1988 era nú í fallsæti tveimur stigum á eftir Haukum. Tindastólsliðið hefur aðeins unnið einn af sfð- ustu 11 leikjum en hefur bætt við letkmannahóp sinn á síðustu dögum. ísak Einarsson hefur leikið með liðinu frá áramótum, Kristinn Friðriksson lék sinn fyrsta leik gegn KR á dögunum og enski miðheijinn David AIiu ætti að verða löglegur fyrir leik- inn gegn Grindavík á Sauðár- króki á fimmtudaginn. Aliu er 198 sm hár og lék meðal annars með Morehead State-háskólan- um í Bandaríkjunum á árunum 2000 til 2004 þar sem hann var með 4 stig og 2,3 fráköst að meðaltali á sínu síðasta ári. Lehmann inn fyrir Kahn Þjóðverjar era ekki mjög bjart- sýnir fyrir vináttuleikinn gegn Argentínu í Dusseldorf í kvöld. Miðjumaðurinn sterki Michael Ballack verður ekki með vegna veikinda en hann þjáist af flensu. Ballackyfirgaf herbúðir þýska liðsins í gær og kalla þýsk- ir fjölmiðlar brotthvarf hans haímleik fyrir þýska liðið sem mætir besta ellefu manna liði í heimi. Á sama tíma tilkynnti Jiirgen Klinsmann, þjálfari þýska liðsins, að Jens Lehmann, markvörður Arsenal, myndi vera í byrjunarliðinu í leiknum í kvöld í stað Olivers Kahn sem hefur nær undantekningalaust verið fyrsti markvörður Þjóð- veija. Slæmu fréttimar fyrir Leh- mann era hins vegar þær að Klinsmann tilkynnti einnig að Kahn myndi verða í markinu í vináttuleiknum gegn g Slóvenum 26. mars W -r , næstkomandi. A 'ígk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.