Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ2005 Hér&nú DV TARANTINO LEIKSTÝRIR CSI Leikstjórinn góðkunni Quentin Tarantino , leikstýrir ekki aðeins heldur skrifar hann einnig lokaþátt C.S.I-sjónvarpsþáttaraðarinnar. Tar- antino sem nú síðast leikstýrði kvikmyndunum Kill Bill Vol 1 og Kill Bill Vol 2, segist hafa ánetjast þáttaröðinni við tökur Kill Bill úti í Peking. Tar- antino hafði ótrúleg áhrif á bæði leikara og starfs- fólk þáttarins en handrit hans að þættinum, sem átti upphaflega að vera aðeins klukkutími að lengd, varð að lokum tveir tímar eða tvöfaldur þáttur. Lokaþátturinn hefur verið nefndur Grave Danger og til heiðurs Tarantino eru hlutar hans nefndir Vol 1 og Vol 2, eins og hlutar Kill Bill. Tar- antino er samt ekki nýliði í leikstjórn sjónvarps- þátta en árið 1995 leikstýrði hann einum þætti af Bráðavaktinni. Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur er 53 ára (dag. Hennar innra jafnvægi og andlegar tilflnningar eiga vel við um þessar mundir. Hún finnur eflaust fyrir þægilegri en stöðugri jarðtengingu sem eflist hvern dag hér eftir og innri ró sem ýtir undirfriðinn sem býr í hjarta hennar. Ingibjörg Hjartardóttir Wi IklRI»1« ÍÍM Hin 36 ára gamla Kylie Minogue hefur frestað Ástralíu- og Asíu-hluta tónleikaferð- ar sinnar „Showgirl- The Greates hits tour". Ástæðan er sú að nýverið greindist Kylie með brjóstakrabbamein á byrjunarstigi. Umboðslið Kylie hefur gefið út þá yfirlýs- ingu að henni verði veitt aðhlynning sem fyrst og Ijóst er að tónleikaferðin muni ekki halda áfram eins og áætlað var. Kylie er víst miður sín en hún sagðist hafa hlakkað mik- ið til að splla fyrir samlanda slna í Ástralíu Vatnsberinn 120.jm.-i8. fetr.) Ef þér mislíkar framkoma ein- hvers sem er þér kær ættir þú að biða og nota reiðina til að sýna eigin styrk í stað þess að gerast þátttakandi í rifrildi en vatnsberanum er ráðlagt að líta á tog- streitu sem mannlega og raunverulega. Fiskarnir (i9.febr.-20.mars) Fólk fætt undir stjörnu fiska virðist leita að öryggi þessa stundina (leitin að öryggi er oftar en ekki blekk- ing en óvissan býr yfir stórfenglegum möguleikum fyrir þig). Hrúturinn (21. mars-19. apríl) Þér er hérna lýst sem mann- eskju sem þráir að stjórna. Það er já- kvætt, því þér ferst það mjög vel úr hendi þegar þú færð völdin. Nautið (20. aprll-20. mal) Þú birtist hér einstaklega nýj- ungagjarn/gjörn þegar stjarna þín er skoðuð en þú mátt ekki gleyma því já- kvæða sem er nú þegar til staðar. Fram kemur að þú átt það til að gleyma rétt- um áherslum tilveru þinnar (þegar þú einbeitir þér að eigin líðan og innsta kjarna þínum ertu á réttri leið). Tvíburarnire/ . mal-21.júnl) Efldu hæfileika þína án þess að efast um getu þína til afreka - þetta eru skilaboðin sem þér ber að fá um þessarmundir. Krabbinngz.j*ifl/-/2jii/fl Styrkur þinn er óbilandi og ekki s(ður öflugur. Þú ert fær í flestan sjó ef þú aðeins leyfir þér að efla til- finningar þínar og takast á við það sem býr innra með þér og þráir að komast út. i\Ón\b(U.júli-22.ógúst) Stjarna þín skín skært og gamanið er rétt að byrja en þú ert minnt/minntur á að huga mun betur að líkama þínum þessa dagana af einhverj- um ástæðum. 'S Meyjan/ii. ágúst-22. sept.) Þú virðist vera að undirbúa stórt stökk í lífi þínu og samhliða því er þér ráðlagt að vera ákveðin/ákveðinn í að klára það sem þú hefur nú þegar byrjað á. Vogin (23.sept.-23.okt.) Viðurkenndu mistök þ(n og hlúðu að hversdagslegum atburðum til- veru þinnar. Góður tími er framundan hjá stjörnu vogar þegar sumarið 2005 er skoðað. Berðu fram óskir þínar. Sporðdrekinn (Kokt.-21.a0vj Sporðdrekinn birtist hér áber- andi sterkur, þrjóskur og ekki s(ður töfrandi.Þú munt gera vini þína ham- ingjusama aðeins með viðveru þinni og i ómældri ást þinni á sjálfinu og um- hverfi þínu. Bogmaðurinn/22nói'.-2/.*s.j Ef þú hefur hafið verkefni sem virðist breyta aðstæðum töluvert um þessar mundir, ættir þú að skipuleggja tíma þinn vandlega svo starf þitt eða nám sitji ekki á hakanum. Ekki láta ókláruð verk standa í vegi fyrir því að þú komir sátt/sáttur heim að loknum vinnudegi. Steingeitin (22.des.-19.jan.) I hjarta þínu veistu svarið kæra steingeit og ættir að minna sjálfið á að velja þá ákvörðun sem veitir þér og þeim sem standa þér næst ham- ingju.Ef þú byrjar að einbllna á réttar áherslur (l(fi þínu er leiðin greiðfær. SPÁMAÐUR.IS r Reffllegur Þorsteinn Rafn Johnsen, formaður hand- . knattleiksdeildar Stjörnunnar Ivar flottur á því. Enda landaði hann fyrrlvikunni milljóna- samningum viö leikmennina Tite Kalandadze og Roland Val Eradze. n Djammarar Hekla Daöadóttir oa Urie+t* _____1 ■ ... 3 •'jHMiiiraiai netuu uaoaaomr 1 Kristin Guömundsdóttir gleðjast með vinkonu sinnisem mætti með flippsólgleraugu. f™;instr,: Roland Etadze ÍBV, Fiorentina Grecu IBV, Tite Kalandadze ÍBV, Ramune Pekarskyte Haukum, Hanna Guðrún Stefánsdóttir Haukum Sigurbjorg Jóhannsdóttir Fram, Arni Þór Sig- tryggsson Þór og Valdimar Þórsson úr HK voru sigurvegarar kvöidsins. Handknattleiksfólk árs- ins 2005 Þau Hanna Guö- rún Stefánsdóttir í Haukum og Tite Kalandadze IBV voru valin handknattleikskona og -maður ársins. Handknattieikskona ársins 2005 Haukakon an Hanna Guðrún Stef- ánsdóttir var að vonum sátt með uppskeruna. Forsetinn Hólmgeir Einarsson frá- farandl formann handknattleiks- deildar lR semsat sallarólegur ræddi viö helstu kappana. Sátt og saet Sigurbjörg Jóhanns- dóttir var valin efnilegasti leikmað ur DHL deildar kvenna 2005 og geislaði að gleði og þokka. | Best f marki og sókn Þau Roland Eradze IBV, Florentina Grecu IBV, Ramune Pekar- skyte Haukum og Valdimar Þórsson HK I þóttu skara fram úr á slðasta tlmabili. Á föstudaginn síðastliðinn var banka og Eiðastóls og var hún bæði ar og á að drekkja til þess að koma opnuð sýnlng á myndverki Ólafs El- á íslensku og ensku þar sem henni yfir uppistöðulóni. íassonar í Gallerí 101. Opnuninni var dreift um allan heim í nokkur Það ríkti glaumur og gleði á opn- var ætlað að fagna útkomu Lesbók- þúsund eintökum. uninni og mátti sjá mörg nöfn úr ar Morgunblaðsins sem tileinkuð Jökla serían inniheldur verk sem menningarheiminum á Islandi. Sýn- var myndlist Ólafs, sem ber titilinn eru Ólafi mjög hjartfólgin því þar er ingin opnaði almenningi á laugar- Jökla serían. Lesbókin var sam- hann að vinna með landssvæði sem daginn. starfsverkefni Morgunblaðsins, KB brátt munu hverfa af yfirborði jarð- ■Is B Jokia serian. Lesbokin var sam- hann að vinna með landssvæði sem daginn. P ^ |m | í-’-j El starfsverkefni Morgunblaðsins, KB brátt munu hverfa af yfirborði jarð- OLAFS ELÍASSONAR GALLER1101 Lístamenn- irnir tveir Hér lltur Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndafram- leiðandi augun- um á ÓlafEII- assoni. Eflaust eru þeir að ræða um myndlistar- setrið sem þeir vinna að saman. Heimspeking- urinn og lista- konan Hjálmar Sveinsson, heim spekingur og út varpsmaður ásamtkonu sinni Ósk Vil- I hjálmsdóttur. Fru Borgarstjóri Hérerborgar- stjóri Reyjavíkur, Steinunn Valdls Óskarsdóttir, ásamt eiginmanni sín um Ólafi Grétari á tali viö Melkorku Jökulkaldur Ólafur Elfasson fyrirframan verk sitt I Jökla serlunni siteA Nánir kunningjar Bjarni Andrésson myndlistamaður hvlslar hér Ijúft I eyra Ólafs. Þeir eru báðirjafn heillaðiraf Islandi, hvor á sinn hátt. Fantafj ör á lokahófi HSI <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.