Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 36
36 LAUQARDAGUR 21. MAÍ2005 Helgarblað DV t * <íkt $nuf'tíouciciunci Gunnhildur Helga Gunnarsdóttir Er annar þáttarstjórnanda Djúpu Iaugarinnar2. Litað dagkrem frá Clinique „Þetta litaða dag- krem nota ég oftast á hverjum degi. Ég var að fá það og finnst það æðislegt. Þetta er bara krem með smá lit sem jafnar húðlitinn." Sólar- púður frá Clinique „Þetta er alveg nýtt frá Clinique og mér h'st mjög vel á það. Ég hef alltaf not- 1 að Clinique-vörunar enda | eru þær mjög góðar. Þær eru svo ferskar og með engri aukalykt sem mér finnst mikiil kostur." Maskari frá Clinique „Ég hef lengi notað þennan svarta maskara en ég hef lflca notað fr á Este Lauder sem var æðislegur." Gloss frá Clinique „Þetta gloss er bleikt og mjög sumarlegt. Ég nota gloss miklu frekar en varaliti enda miklu flottara." Augnskuggi frá Clinique „Ég nota augnskugga þegar ég er að fara eitthvert út en vanalega mála ég mig h'tið hversdagslega. Þessi er brúnn og bleikur en ég er líka mikið fyrir grænan lit og það er gaman að breyta til. Þegar ég fer út set ég á mig augnskugga en vana- lega nota ég bara smá sólarpúður, gloss og mask- ara og* stundum dagkrem- ið líka." Gunnhildur Helga Gunnarsdóttir er annar þáttarstjórnanda Djúpu laugarinnar 2. Hún lærfii framleifislu kvikmynda og sjónvarpsþátta í London en flutti heim til (slands í fyrrasumar. Hún setti upp leikritið Saumastofan 30 árum sífiar mefi systur sinni f Borgarleikhúsinu og hef- ur flogifi á sumrin þar sem hún er flugfreyja. Gunnhildur Helga, sem er 26 ára, segist ekki mála sig mikifi hversdagslega en bætir afieins f á kvöldin þegar hún fer afi skemmta sér. [Asta Kr- Sýrusdóttir„Wð veljum aö vera með þessa sérstöðu og þjóna þeim sem ekkigeta eða vilja nota gerviefnin. Okkar vörur geymast kannski verr-en þrátt fyrir það ætlum jy i ii 1 i m u J 1 „Fyrirtækið tók sín fyrstu skref heima í eldhúsi en við vorum síðan hvött til að setja þetta á markað," segir Ásta Kristín Sýrusdóttir sem rekur snyrtivörufyrirtækið Purity Herbs. Fyrrverandi eiginmaður Ástu hafði mikinn áhuga á jurtum og Ásta smitaðist af áhuganum. Þegar þau skildu flutti hann heim aftur til Belg- íu en hún tók alfarið við rekstrinum. Byrjaði sem áhugamál „Við eigum syni sem voru með exem en þetta var aðallega áhuga- mál og við bjuggumst aldrei við að þetta yrði að svona stóru batteríi, mig hafði ekki einu sinni grunað að þetta yrði fyrirtæki," segir Ásta en vörur Purity Herbs eru seldar í helstu verslunum og apótekum landsins auk þess sem þær eru fluttar til Svíþjóðar og Belgíu. Að- spurð segir Ásta Unaðsolíuna og Ástareldinn vinsælustu vöruteg- undirnar hér á landi en Há- karlakremið vinsælast í Svíþjóð. „Við erum að koma með nýtt magn- að andlitskrem á markaðinn sem hægir á öldrunaráhrifum og styrkir húðina. Kremið er 100% náttúru- legt eins og allt annað í okkar fram- leiðslu en það er einmitt það sem er sérstakt við okkar vörur." Hundrað prósent náttúrulegt Ásta fær kremgrunnána senda frá fyrirtæki úti í Belgíu og samstarfið hefur hingað til gengið afar vel. Nýlega skipti það fyrirtæki um rot- varnarbirgja sem leiddi til þess að tvær tegundir af kremum mygluðu mun fyrr en eðlilegt þótti. „Við erum að taka þessar vörur úr verslunum og biðjum fólk að skila þeim og fá ný í staðinn. Við erum komin með ný krem í nýjum umbúðum svo fólk fær þetta bætt en svona lagað er alltaf leiðinlegt." Allar vörur ffá Purity Herbs eru 100% náttúrulegar svo geymsluþol þeirra er mun minna en annarra vara. „Við veljum að vera með þessa sérstöðu og þjóna þeim sem ekki geta eða vilja nota gervi- efnin. Okkar vörur geymast kannski verr en þrátt fyrir það ædum við að halda okkur á þessaribraut." indiana@dv.is Carmen Jóhannsdóttir er aðeins 21 árs en rekur verslunina ígulker á Laugaveginum Geri það sem ég ætla mér „Þetta er aðallega svona „street wear", eða götufatnaður upp á ís- lensku," segir Carmen Jóhanns- dóttir sem rekur verslunina ígulker á Laugaveginum. Carmen er aðeins 21 árs en hún stofnaði verslunina í desember á síðasta ári. Hún hefur enga menntun í viðskiptafræði en tók þó námskeið hjá Iðntækni- stofnun sem hún segir hafa hjálpað sér mjög mikið. Gaman að vera sinn eigin herra „Ég var alltaf að vinna í verslun og svo flutti ég til Spánar þar sem ég hitti marga sem ráku verslanir svo mig langaði að prófa og þetta varð útkoman," segir Carmen. Hún við- urkennir að það hafi verið erfitt að stofna sitt eigið fýrirtæki en hún var staðráðin í að láta þetta ganga. „Þetta er búið að vera erfitt og er það ennþá en þetta er bara svo rosalega gaman, ég er bara rétt að byrja. Það er gaman að vera sinn eigin herra og fá að ráða hvernig maður hefur hlutina. Ég er alltaf að hitta nýtt og skemmtilegt fólk og upplifa hluti sem ég fengi líklega ekki að upplifa ef ég starfaði fyrir einhvern annan," segir hún og við- urkennir að vinir hennar og fjöl- skylda séu stolt af henni. „Þau erú auðvitað stolt af mér en ég held að þau séu ekkert hissa. Ég er bara þannig gerð að ef ég bít eitthvað í mig þá geri ég það sem ég ætla mér." Tónleikar í versluninni í dag Vinkona Carmenar, Margo, vinn- ur hjá henni og rekur hárgreiðslu- stofuna Sítt að aftan inni í verslun- inni auk þess sem hún hannar föt sem þær selja. Carmen segir að fólki líki vel við þetta sambland enda stíli þær inn á svipaðan markhóp. „í dag er „second hand" afar vinsæll klæðnaður en við viljum vera með merkjaföt sem eru samt second hand. Ég hef mikinn áhuga á graffi'ti og er að reyna að höfða til þeirra sem það stunda auk þess sem ég býð upp á tónleika og annað menning- arlegt. í dag mun tríó úr funkband- inu Uhu halda uppi fjörinu svo við- skiptavinir geta skoðað úrvalið und- ir skemmtileginn tónum." indiana@dv.is Carmen „ldag er„second hand“afar vinsæll klæðnaður en við viljum vera með merkjaföt sem eru samt second hand.“ DV-mynd B.ÓI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.