Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2005, Blaðsíða 47
DV Sport Hornspyrnur Fylkis hafa verið drjúgar Bananaboltareru liðintíð Ekki er hægt að segja axrnað en að hornspyrnur Fylkismanna hafi verið gjöfular það sem af er íslands- mótinu. Tvö af fjórum mörkum liðsins hafa komið eftir siíkar spymur; fyrst skoraði Valur Fannar Gíslason gegn Þrótti í annari um- ferð og síðan skoraði Helgi Valur Daníelsson gegn Val í fyrrakvöld. Það er einn af nýju mönnunum í liðinu, Viktor Bjarki Arnarsson, sem er homspymusérfræðingur liðsins og beitir hann sérstakri að- ferð til að hámarka hættuna sem skapast getur úr góðum homspyrn- um. Spyrnur Viktors, sem er í láni hjá Fylki frá Vfkingi, em nánast undan- tekningalaust mjög fastar og minna mn margt á skot. Þar af leiðandi er boltinn nær ávallt á uppleið þegar hann nær inn í vítateiginn þar sem stóru mennirnir standa og bíða fær- is. „Það er miklu betra fyrir sóknar- manninn að skalla svona bolta held- ur en einhvem bolta sem kemur svífandi og dettur niðm eftir langan tíma. Þá er líka erfitt fyrir varnar- menn að veijast svona boltum,“ seg- ir Viktor. „Auk þess verður skallinn oftast nær mjög fastur þegar sóknarmað- minn hittir svona fyrirgjöf," bætir Viktor við og ljóst að hinir klass- ísku „bananaboltar" em bams síns tíma að hans mati. Það var í æfingaleik með Fylki í vetur sem Viktor prófaði fyrst að sparka á þennan máta. „Þorláki (Amasyni, .þjálf- ara Fylkis) finnst þetta góðar spyrnur og hann vili að ég að haldi áfram að beita þeim. Það er skiljanlegt því að þessir föstu boltar em að skila okkur mörkum og góðum fæmm svo að það er engin ástæða til þess að vera að breyta til,“ segir Viktor. Lærði afVilla Viktor Bjarki er sá leikmaðm Fylkis sem sér um að taka flest upp- stillt atriði hjá liðinu og er það held- ur nýtt fyrir honum eftir að hafa leik- ið með Víkingi í fyrra. Þar var það Vilhjálmur Vilhjálmsson, sem af mörgum er talinn einhver besti spyrnumaður landsins, sem sá um að taka nær öll föst leikatriði. „Kannski að maðm hafi lært eitt- hvað af honum," segir Viktor í létt- um tón en viðurkennir að spymm þeirra séu um margt líkar. „Hann er náttúrlega gríðarlega góðm spyrnu- maðm og skilaði okkur nokkrum mörkum í fyrra. En hann var nú ekkert að kenna mér neitt sérstaklega" segir hann. vignir@dv.is Velkomin aftur Valdís! Nú hefja göngu sfna nýir þættir með hinni Ijúfu Valdisi Gunnarsdóttur. Valdís verður við stjórnvölin á safarikum sunnudagsþætti milli kl. 9 og 12. Ljúf tónlist veröur löðuð fram í bland við skemmtileg vlðtöl við þjóðkunna snillinga eins og Valdísi er einni lagið. Fyrsti gestur hennar veröur hinn þekkti Jónas Jónasson, útvarþsmaður, rithöfundur, leikskáld, Ijóðskáld, lagahöfundur og fagurkeri. Missið ekki af skemmtilegu spjalli og góörl tónlist... ...eins og hæflr notalegum sunnudagsmorgnum. Kynning á drauma fasteignum á subur Spáni ...upplifðu drauminn með sumarhúsi í Miðj'arðarhafs sólinni! Fasteignamiðlunin Andalucian Dream Homes verbur á íslandi laugardaginn og sunnudaginn 28. og 29. maí til ab kynna nýjar fasteignir á besta stab á subur Spáni. Á subur Spáni skín sólin 320 daga á ári og mebal hitinn er 20SC. Subur Spánn er einn vinsælasti ferbamannastaburinn og besti fjárfestingarkosturinn í Evrópu. Verib velkomin á kynningu þar sem fasteignasérfræbingar Andalucian Dream Homes verba á stabnum. Einnig verbur hægt ab fá ókeypis abstob lögmanna og upplýsingar um fjármögnunarleibir. • Kynning verbur á Hótel Loftleibum kl. 11.00 til kl. 21.00 Einnig verba stuttir kynningarfundir haldnir kl. 12.00 og kl. 17.00 bába dagana Vinsamlega stabfestib þátttöku á kynningafundina í tölupósti gudbjorg_maria@yahoo.com eba síma 844 100 I Komdu og kynntu þér hversu auövelt þaö er aö eignast drauma fasteign á suöur Spáni A N D A L.U C I A N nomes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.