Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Side 55
h V GERÐU ÞÉR MAT UR PAPRIKUM GRILLAÐ PAPRIKUSALAT 6-8 íslenskar paprikur í mismunandi litum 6 msk ólífuolía 1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt nýmalaður pipar salt 1-2 msk furuhnetur nokkur basilíkublöð* "(má sleppa) Útigrill eða grillað í ofninum, hitað og paprikurnar grillaðar við góðan hita, þar til hýðið er allt orðið svart. Snúið öðru hverju svo að þær grillist jafnt. Þeim er svo stungið í bréfpoka eða settar í skál og plast breitt yfir. Látnar standa í um 5 mínútur og þá ætti að vera auðvelt að fletta hýðinu af þeim. Best er að gera þetta yfir sigti svo að safinn fari ekki til spillis. Skerið grilluðu paprikurnar í breiðar ræmur og raðið á disk. Hrærið paprikusafanum saman við ólífuolíu, hvítlauk, pipar og salt og hellið yfir paprikumar. Dreifið fumhnemm yfir og skreytið með basilíkublöðum sem skorin hafa verið í ræmur. Berið paprikurnar t.d. fram sem forrétt eða sem meðlæti með grilluðum mat. Einnig má skera þær í mjórri ræmur og nota þær og olíuna út á pasta. n- t- -i www.islenskt.is - fíeiri Ijúffenqar uppskriftir og fróðleikur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.