Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 21
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁCÚST2005 21 Jenas fær aðeins gult Rauða spjaldið sem miðju- maðurinn Jermaine Jenas hjá Newcastle fékk að líta fyrir tæk- lingu sína á Gilberto hjá Arsenal á sunnudaginn, hefur verið aftux- kallað og breytt í gult spjald. Þetta staðfesti Steve Bennet, dómari leiksins í gær eftir að hafa sent inn beiðni til enska knattspymu- sambandsins. Graeme Souness, knattsp>Tnustjóri Newcastle, var æfur út af rauða spjaldinu og neitaði að tala við blaðamenn eft- ir leikinn í mótmælaskyni við dóminn. í gær tjáði Souness sig loks um málið, en þá var hann á því að það væri sér að kenna að fc?- . Jenas fékk Bs spjaldið. ÆÍ'I i Fmm öskra ff ■ á hann að vera harðari í tæklingunum og það hafði þessar afleiðingar," sagði Souness. Keane ekkl með írum írski landsliðsframherjinn Robbie Keane verður ekki með þegar frar leika vináttuleik við ítali á miðvikudagskvöldið, en hann á við ökklameiðsli að striða. Keane missti af opnunarleik Tottenham gegn Portsmouth um helgina og nú er ljóst að þessi mikli markahrókur verður ekki með landsliði sínu á miðvikudag. Robbie sagðist þurfa tvo eða þijá daga í viðbót til að jafna sig af meiðslum sínum og ég skU svo- sem að Tottenham sé ekki hrifið af því að hann leiki landsleiki svo tæpur," sagði Brian Kerr, lands- liðsþjáJfari íra Athygli vekur að Alesandro Del Piero verður í liði ítala á miðvikudagskvöldið, en hann hefur ekki spilað landsleik fýrir ítali í ellefu mánuði. Zenden úthúðar Lamb Hollensld miðjumaðurinn Bundewijn Zenden hjá Liverpool sagði í nýlegu viðtali að ástæða þess að hann fór frá liði Middles- brough hafi öðru fremur verið Keith Lamb, stjómarformaður liðsins. Zenden sagði sér hafa lík- að mjög vel að spila með Boro, en sagðist eldd hafa kunnað við for- manninn og því hafi hann ákveð- ið að ganga til liðs við Liverpocl. Lamb brást vonsvikinn við þess- um fréttum síðar í gær. „Við buð- um Bolo eins góðan samning og okkur var unnt, svo ég skil ekki af hverju hann var að baktala mig,“ sagði formaðurinn. „Við gerðum allt sem í okkar valdi stóð til að halda > *, honum, en hann kaus að \ fara til Liverpool." ' sigri í fyrstu umferð tímabilsins sem nýliðar, það var árið 1958 er liðið vann Portsmouth, 2-1. Um vorið luku þeir keppni í sjötta sæti deildarinnar. „Þetta var frábær dag- ur fýrir West Ham," sagði Alan eflaust hollast að riija þann leik upp. ^ eirikurst@dv.is Pardew sem tók við lið- inu í 1. deild fýrir tæpum tveimur ámm. „Ég hef hvergi annars staðar upplifað eins stemmingu á deildarleik eins og efstu deild i Mick McCarthy hefur aldrei -ar—sssu.. Liðin West Ham og Sunderland eru bæði nýliðar í ensku úrvalsdeildinni og hófu tímabilið í ár á ólíkan máta. West Ham vann sinn leik og þykir það gefa góð fyrir- heit um framhaldið en Sunderland bæti eigið met og tapaði sínum sextánda úrvals- deildarleik í röð. Sunderland heldur taphrinunni áfram Þegar enska úrvalsdeildin byrjaði um helgina vonuðust leikmenn og stuðningsmenn Sunder- land til þess að liðið myndi nú ekki taka upp ' sama þráðinn og þegar liðið féll úr deildinni fyr- ir rúmum tveimur árum. Þá luku þeir tímabilinu með því að tapa síðustu fimmtán leikjunum en um helgina bættist sá sextándi við - sem er met í efstu deild í Englandi. West Ham liðið hins vegar byrjaði tímabilið með sigri og getur litið björtum augum til tímabilsins. í níu sfðustu skiptin þegar nýlið- ar í efstu deild í Englandi hafa byrjað tímabilið með sigri hefur sjö liðanna tekist að halda sér uppi um vorið - , þar af luku fjögur þeirra keppni í efri liluta deÚdarinnar. West Ham vann um helgina lið Blackburn með þremur mörkum gegn einu og gladdi það sjálfsagt mörg íslensk hjörtu því West Ham á marga stuðn- ingsmenn hérlendis. Bæði West Ham og Sunderland féllu vorið 2003 og söknuðu margir þessara liða enda stuðningsmenn þeirra mjög áberandi og þykja bæði lið gefa deildinni skemmtÚegan blæ. Sunderland má hins vegar muna sinn fífil fegurri því þeir eiga líklega óeftirsóknarverðasta met í ensku knattspymunni - flestir tapleikir í ORLOG NYLIÐANNA Síðustu tfu sigurleikir nýliða f ensku úrvalsdeildinni og lokasæti þeirra f deildinni um vorið. efstu deild frá upphafi. Aðeins einu liðsins er nefnilega gegn Liverpool sinni hefur liðið fallið strax um vor- sem er einmitt það lið sem Sunder- ið, en það var árið 1991. Þá hófu þeir land vann síðast í ensku úrvalsdeild- tímabilið með markalausu jafntefli inni. Það var 15. desember árið 2002 við Luton Town. Annars hefur West og væri leikmönn- Hom a/Soinc oinn cinnl áftnr fnonaft nm QnnHorlanH * upphafi. Hjá þeim liðum sem hafa tapað fleiri en tíu leikjum í Án Liö: Úrslit Sæti: 2005 West Ham 3-1 ?? 2003 Portsmouth 2-1 13. 2001 Bolton 5-0 16. 2000 Charlton 4-0 9. 1999 Bradford 1-0 17. 1997 Bolton 1-0 18. 1997 Crystal Palace 2-1 20. 1994 Nott. Forest 1-0 3. 1990 Leeds 3-2 4. 1989 Chelsea 1-0 5. röð áttu taphrin- ur þeirra aÚra sér stað fyrir 1964 - nema í tilfelli Sund- erland vitaskuld. Þetta þykir því óvenjulegt í meira lagi í seinni tíð. Þetta er í sjötta skiptið sem West Ham vinnur sér sæti í IÆhe"ngham Hinn 39 ár° 9°mH reddyShermgham hefur engu gleymt og skoraði fyrir West Ham um helgina. Nordic Photos/Getty á heimavelli West Ham. Sigurinn í dag var sigur allra þeirra sem koma að félaginu og styðja það," sagði Pardew sem var greinilega í sig- urvímu eftir leik helg- arinnar. Það var annað hljóð í strokknum hjá Mick McCarthy, stjóra Sunderiand. „Það teldist varla ann- að eðlilegt en að tapa okkar fýrsta leik á tímabilinu. 3-1 tap lítur hræði- lega út á pappírnum og leikurinn var eflaust hræðilegur. En í stöðunni 2-1 var allt mögulegt og við hefðum alveg eins getað náð jöfnunarmark- inu." En sextánda tap Sunderland í röð er staðreynd. Það gæti þó séð fýrir endann á taphrinunni. Næsti leúcur FLESTIRTAPLEIKIR I ROÐ Þau lið sem hafa tapað flestum leikjum í röð í efstu deild f Englandi: Án 2003-2005 1930 1893-1894 1902 1961-1962 1963 1959-1987 1985 1889-1890 1891-1892 1902-1903 1977 1984 Llð: Fjöldl tapleikja: Sunderland 16* Manchester United 14 Newton Heath Bolton Fulham Aston Villa Portsmouth Stoke City Stoke City Darwen Bolton Newcastle Stoke City "Taphrina er enn í gangi Arsene Wenger segist hafi fundið arftaka Patrick Vieira hjá Arsenal Tími Mathieus Flamini er kominn Mikið hefur verið rætt um að gengi Arsenal í ensku úrvalsdeild- inni í vetur muni verða háð því hversu vel liðinu tekst að fylla skarð fýrirliðans Patricks Vieira, sem er genginn í raðir Juventus. Wenger hefur nú gefið það út að hann sé þegar búinn að finna eftirmann „Flamini er ótrúlega vinnusamur og áræðinn og hefur bætt sig gríðarlega á stuttum tíma" Vieira og bendir á að hann muni ekki kosta félagið krónu, því hann sé nú þegar í hópnum. „Þegar þú missir leikmann eins og Patrick Vieira er gefið að hann muni skilja eftir sig risastórt skarð sem erfitt er að fylla. Patrick skilur ekki aðeins eftir sig skarð sem leik- maður og fyrirliði, heldur einnig sem vinur og liðsfélagi. Við höfum auðvitað verið á höttunum eftir leik- manni á markaðnum til að fylla skarð Vieira, en niðurstaðan er sú að við treystum ungu leikmönnunum hjáliðinu," sagðiWenger, sem ætlar hinum unga Mathieu Flamini að leysa þetta erfiða verkefni. Þótt Flamini sé aðeins 21 árs gamall og eigi ekki nema níu ieiki að baki í byrjunarliði Arsenai, vili Wen- ger meina að hann sé verðugur arf- taki Vieiras. „Flamini er fljótur að læra og ég hef engar áhyggjur af öðru en að hann standi sig í vetur. Við vorum búnir að spyrjast fyrir um Oliver Dacourt til að koma í stað Vieira, en þá spurði ég sjálfan mig hvaða skilaboð það sendi til ungu leikmannanna ef ég kæmi inn með leikmann sem væri 31 árs gamali. Ég ákvað að það væri ekki í sam- kvæmi við vinnureglur okkar hjá Arsenal og því ákvað ég að gefa ungu leikmönnunum tækifæri sig & til að sanna . Flamini er ótrúlega vinnusamur -v og áræðinn og * hefur bætt sig -U gríðarlega á **■ stuttum tíma. Ég bind því miklar vonir við hann í j framtíðinni," sagði Wenger. Naesti Vieira Hinum ungaMathieu FlaninierædaðaðfyUaskarðVieira hjáArsenal. Nordic Photos/Cetty ur@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.