Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 Sport EXV Liverpool mætir United í bikarnum í dag Tilkynnt var um það í gær að Xabi Alonso muni ekki geta leikið með Liverpooi gegn Manchester United í dag en liðin mætast á Anfield kl. 12.30. Þetta verður fyrsti leikur helgarinnar í ensku bikarkeppninni en keppt verður í 16 liða úrslitum um helgina. Fjórir leikir fara fram í dag og fjórir á morg- un. Jose Reina er orðinn gjaldgengur í liði Liverpool á ný og því athyglisvert að sjá hvort Rafa Benitez velji hann á ný í liðið eða haldi sig við Dudek. Peter Crouch er tæpur og Robbie Fowler má ekki leika með Liverpool í bikarkeppn- inni þar sem hann lék í keppninni með Manchester City. Það er hins vegar allt hið besta að frétta af liði Manchester United þar sem allir leikmenn munu vera heilir heilsu. Óvíst er hvort Eiður Smári Guðjohnsen mun leika með Chelsea gegn Colchest- er um helgina eða þá að hann verði hvíldur fyrir leikinn mikilvæga gegn Barcelona f meistaradeildinni. Michael Essien er i banni í þeim leikjum og því afar líklegt að Mourinho muni treysta á Eið Smára í þeim leikjum. Laugardagur Liverpool-Man Utd, 12.30 (Sýn) Bolton-West Ham, 15.00 (Sýn) Charlton-Brentford, 15.00 Newcastle-Southampton, 17.40 (Sýn) Sunnudagur Preston-Middlesbrough, 14.00 Stoke-Birmingham, 14.00 Chelsea-Colchester, 16.00 (Sýn) Aston Villa-Man City, 18.30 (Sýn) Ekkert ráðabrugg Jose Mourinho hefur séð sig til- neyddan að ræða um ástand vallar- ins á Stamford Bridge þar sem Chelsea mun taka á móti Barcelona f meistaradeildinni í næstu viku. Völlurinn er vægast sagt illa fariirn en ekki stendur þó til að leggja nýtt gras á völlinn fyrr en að tímabilinu loknu. Leikmönnum Barcelona fmnst sem svo að með þessu sé verið að gefa leikmönnum Chelsea óþarfaforskot í leiknum. „Börsung- ar mega halda það sem þeir vilja," sagði Mourinho. „Aðeins heimsk- ingjar halda að lið eins og Chelsea með slíka úrvalsleikmenn sem liðið er með sé ánægt með að spila á svona velli. Kannski að menn ættu að spyrja, Börsunga af hverju svo i margir eiga við meiðsli 1 að stríða í þeirra liði. ( Þar er mikið um hné- meiösli. Kannski að völlurinn þeirra sé of j góður." BOLTINN EFTIR VINNU Énski landsliðsfyrirliðinn Dav- id Beckham segist vera logandi hræddur við að hann muni ljúka knattspyrnuferli sínum á algjörlega mis- heppnaðri verú hjá Real Madrid. Beckham hefur g áðúr sagst vera ánægður Madrídar- borg og að hann vilji klára ferilinn hjá Real en á sama tíma viðurkennir hann að hann hafi áhyggjur af því hversu illa lið- Enginn Neville í Liverpool Idag eigast við Liverpoot og Manchest- er United I bikarkeppninni en leikurinn hefst kl. 12.30. Siðast þegarþessi lið mættust voru taugarnar þandar til hins ýtrasta eins og svo oft áður og réðust úrslitin í leiknum, sem var i siðasta mánuði, ekki fyrr en Rio Ferdinand skoraði á lokamínútu leiksins. Gary Neville var svo ánægðurmeð sigurinn að hann hljóp til stuðnings- manna Liverpool i . stúkunni og létöll- um illum látum. Ég stend I þeirri trú að enginn leikmaður hefur gengið. „Ég vil gera allt til að minn tími hjá Real Madrid verði ekki misheppnaður," sagði Beckham í viðtali við ensku pressuna. „Ég vil aldrei vera í öðru sæti í neinni keppni. Ég yrði algerlega niðurbrotinn ef ég lyki ferli Ég yrði al- gerlega nið- urbrotinn ef ég lyki ferli mínum hér án þess að vinna sagði Fernando Morientes, hinn spa gerðiíþess- um leik," mínum hér án þess að vinna neitt," sagði enski landsliðsfyrir- liðinn. England þykir að vísu til alls líklegt á HM í sumar en til þessa hefur Beckham aðeins lyft bikurum í treyju Manchester United. Síðan Beckham gekk til liðs við Real Madrid árið 2003 hafa hann og liðsfélagar hans ekki unnið einn einasta titil. Og útlitið er ekkert allt of bjart að það rætist úr ástandinu í ár. Real er talsvert á. eftir Barcelona í deildinni og féll efdrminnilega úr spænsku bikar- keppninni fyrir Real Zaragoza. Beckham og félagar töpuðu fyrri leiknum 6-1 og unnu þann síðari á heimavelli 4-0 sem dugði ekki til. Beckham fór frá Manchester United til ,asai& Real Madrid sumar- ið 2003 og síðan þá hefur verið skipt um knattspyrnustjóra þrisvar sinnum. Margir leikmenn hafa komið og farið á þessum tíma en Beckham hefur ávallt haldið sinni stöðu þrátt fyrir mikla samkeppni um sæti í byrjunarliðinu. Beckham er vitanlega frægasti knatt- spyrnumaður heims og hefur sem slíkur mikið aðdráttarafl sem er gífurlega þýðingarmikið fyrir fé- lagið sjálft. Nýlega voru gefnar út afkomutölur stærstu knatt- spyrnufélaga heims þar sem í ljós kom að Real Madrid hefur tekið við Manchester United sem það félag sem hefur mestar tekjur. Vafalítið er það að hluta til David Beckham að þakka. En það mun engin muna eftir hversu miklar tekjur félögin höfðu þegar árangur Real Ma- drid er skoðaður í tíð Beck- hams. Þar munu aðeins titl- arnir tala sínu máli. innmæii vikunnar ~ ~~ i — nÉgætia að hringja í McClaren og spyrja hvernig þeim tókst að vinna Chelsea." Frank Rijkaard, knattspyrnustjóri Barcelona, finnstsemsvo að hann ætti aö fá góð ráð frá Steve Mcdaren, knatt- spyrnustjóra Middlesbrough, eftir að hans mönnum tókst.að vinna Chelsea með þremur mörkum gegn engu. Barcejona mætir Chelsea í vikjmp 116 liða úrslitum meistaradeildinpar liktog í fyrra en þá hafði Chelsea beturf Helgúson er maður síðustu viku í enska boltanum og enska knattspyrnusamband- inu er hollara að skrá þrennu á hann í jarðarförinni gegn West Brom. Toppmaður. Vona að aðdáendur Boro (heldur einhver með þessu liði?) fari ekki að missa sig yfir þessum 3-0 sigri á Chelsea, því það þýðir aðeins að liðið tapar 470.000-0 í næsta leik. Stjarnffæðilega óstöðugt og lélegt lið. Sömu sögu má kannski segja um Tottenham. Frábært tímabil, góður árang- ur, keppni um Evrópusæti og BÚMM, svo taparðu tveimur stigum á móti Sunderland - sem mundi í allri heimsins al- vöm vera í fallbaráttu í þriðju deildinni í Færeyjum. Arsenal er ekkert skárra. Nei, bíddu... Arsenal er skítalið. Vörnin hjá Real er eins og vörtusvín á smjörsým, en ég held að Arsenal tapi samt fýrir þeim. Liverpool? Hverjum er ekki andskotans sama! United? YA-NITE-ED!!!! Ætlaði að fletta upp hvenær Ldverpool sló United síðast út úr enska bikarnum - en heimildirnar eru ritaðar á kálfsskinn og geymdar í Cambridge. Ég er farinn eins og ... helvítið hún Brynja sem beilaði á deitinu! Bakhr Bedf veit að ollan er leyndarmálið á bak við keiluna... Champa League og Gjafar búinn að velja sinn fyrsta hóp! '' ffll ^ [g [ft $a£ŒÍSÍ5$Lma Aldrei þessu vant er bara allt að gerast í boltanum. Enski bikarinn um helgina, meistaradeildin í vik- unni og Eyjólfur SæðisGjafar búinn að velja sinn fyrsta landsliðshóp. Flottir gæjar lenda stundum í því að hægja sér og ég er ekki frá því að Jolli hafi verið með niðurgang þegar hann tilkynnti hópinn. Ég verð að láta spurningamerki við það að flottir gæjar eins og Geinerinn (G. Einars), Skink an (Höddi Sveins) og T.i hafi ekki verið valdir. Annars er ég sáttur við nýju landsliðsþjálfar- ana, Gjafar og Baddi Hanna em flottir gæjar. Ef við byrjum á að ræða aðeins enska bikarinn þá er reynd- ar bara einn leikur sem vert er að minn- ast á og það er að sjálfsögðu viðureign holgómanna í Liver- pool og gulldrengjanna í United. Það stríð mun enda með því að Gary Neville og félagar fara heim til Manchester með farmiða í 8 liða úrslitin í farteskinu. En þó svo að meistaradeildin sé í sögulegri lægð ætlar Neggerinn aðeins að spá í nokkra af þeim bardögum sem *J3i framundan em. •S Ef við byrjum á Real-Arsenal held ég að það væri gáfulegra fyrir Wen- ger og félaga að vera bara heima hjá sér og spara klinkið sem það kostar að fljúga með Easyjet til Spánar. Það verður að sjálf- sögðu fyluferð fyrir rjómana því þeir eiga eftir að fá einn steinharðan í bílskúrinn frá Becks og félögum. önnur viðureign sem ég bíð mjög spenntur eftir er þýska stálið frá Munich á móti HGH- kóngunum frá Milan. Maldini lítur út fyrir að vera tvítugur þó hann sé orðinn 39 ára og hann má þakka vaxtarhormóninu HGH fyrir það. Hentugt fyrir kallinn og alla leik- menn NBA að það sé ekki hægt að greina það á lyfjaprófum. En ég vona að þeir þýsku fari áfram ogég hallast að því að þetta verði mara- þonviðureign. Leikurinn sem flestir bíða eftir er væntanlega Chelsea á móti súpermódelinu Ronaldinho og fé- lögum í Barca. Það er engan veg- inn hægt að tippa á þennan leik og ef þetta verður eitthvað í líkingu við bardagann í fyrra er ekki hægt að kvarta. Liverpool er ótrúlegt en satt ennþá í keppninni en ég vona að þeir dmlli á sig á móti Benfica. Það tengist því EKKERT að mínir menn séu dottnir út. Þangað til næst, sæææælar! Kv, Gillz. Hollendingurinn flughræddi Bergkamp klár í ökuferð til Spánar Hollendingurinn Dennis Berg- . deildinni og leggur því allt kapp á kamp er klár í að leggja í meira en flft gott gengi í meistaradeildinni. ícnn K.nx * 1 r < SáJI ** x 1600 kílómetra langa ökuferð frá INÉf’ Lundúnum til Madrídar á Spáni - Bergkamp er eins og flestir vita flughræddur og tekur það ekki í mál að nota slíkan ferðamáta í keppnisferðum Arsenal. Hann missir því venju- lega af útUeikjum Arsenal í ^ meistaradeUdinni en ætlar nú að láta sig hafa það enda andstæð- ingurinn ekki af verri endanum. Arsenal leikur gegn Real Ma- jg drid í 16 liða úrslitum og verð- daj ur leikið heima og að heim- an en fyrri leikurinn fer fram í Madríd í næstu viku. Arsenal á ekki lengur möguleika á fyrsta eða öðm sæti í ensku úrvals- «J( Dennis Berg- kamp Ætlarað keyra tilSpánar. Það em efstu fjögur sætin í ensku deildinni sem veita keppnis- rétt í meistaradeUdinni og er ekki einu sinni víst að Arsenal verði meðal þeirra efstu fjög- urra liða. Það gæti því helst verið að Arsenal geri eins og Liverpool í fyrra og spili í meistaradeUdinni á næsta tímabUi sem meistarar. „Ég gerði öllum ljóst fyrir mörgum ámm að ég myndi ekki spUa slíka leiki," sagði Bergkamp. „Ég er hins vegar alveg reiðubúinn að keyra þangað sjálfur en það verð- ur þá undir knattspyrnu- stjóranum komið."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.