Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 Síðast en ekki síst DV Vill láta stoppa mann upp á Bíldudal Jón Ársæll Þórðarson, sjón- varpsstjarna í Sjálfstæðu fólki, er nýkominn frá Bíldudal þar sem hann heimsótti nafna sinn Jón Kr. Ólafsson dægurlagasöngvara. Heimsóknin á Bíldudal hafði mikil !> áhrif á Jón Ársæl og svo mjög hreifst hann af nafna sínum að hann vill helst gera hann eilífan: „Svona menn ætti að stoppa upp. Nafni minn á Bíldudai er það L"I grj sem Danir kalla sjéní. LlLU Sjaldgæft að hitta menn sem sjá lengra en út á fjóshauginn og það gerir Jón Kr. Ólafsson svo sannarlega," segir Jón Ársæll en á Bíldudal hefur Jón Kr. Ólafsson reist Jón og Jón Tveir góðirsam- an í sjónvarpinu á sunnudaginn. poppminjasafn sem hann nefnir Melódíur minning- anna. Eru ferðamenn hvattir til að líta við á safninu þegar Bfldudalur er heimsóttur. „Jón Kr. er einn af þessum mönnum sem fær mann til að öðl- ast aftur trú á mannkynið. Það kviknar aftur í brjósti manns von um að sólin komi upp í íyrramálið. Og svo hefur hann sungið texta sem ætti að vera skyldulesning fyr- ir alla sem eiga við þunglyndi að stríða: „Égerfrjáls eins ogíiigl- inn / flogið næstum ég gæti / mér er ekkert til ama / flest nú eykur mér kæti / alsæll því er ég orðinn / ekkikann égmérlæti / égerfrjáls!" Jón Kr. Ólafsson verður gestur í þætti Jóns Ársæls á Stöð 2 á sunnu- dagskvöldið. Hvað veist þú um útrýmingu fugla á íslandi g 1. Hvaða fugl er útdauður á íslandi? _ 2. Hvenær dó hann út? 3. Hvaða fuglar hafa hætt að verpa á íslandi? 4. Hvaða íslensku fuglateg- undir eru í bráðri útrýming- arhættu á íslandi? 5. Hversu margar íslenskar fuglategundir er hætta á að hverfi úr íslenskri náttúru? Svörneöst á síöunni Hvað segir mamma? „Hannerdug- legurogfrá- bærmaðurog góður við mömmu slna ogpabba segirBJörk Guöjónsdátt- irmóðirÞór- hallsGuð- mundssonar miðils.„Hann var fyrirferð- armikillsem krakki og ég gerði mér ekki grein fyrir þeim sérstöku hæfileikum sem hann er gæddur fyrr en móðir m/n tók eftirþvl þegar Þórhallur var lltill. Svo seinna sáum við að hann lék sér meö krökkum sem voru ekki þessa heims. Þórhallur er afskap- lega ijúfur og þægiiegur og gerir marga góða hluti fyrir fólk þvl hann hjálpar þeim sem eiga um sárt að binda. Ég styð hann afheilum hug I þvl sem hann er að gera og vona að honum eigi eftir að ganga sem allra best I lífinu." Björk Guðjónsdóttir húsmóöir er móðir Þórhalls Guðmundssonar mið- ils. Þórhallur er fæddur 4. febrúar 1961. Hann hefur starfað sem miðill (fjölda ára. Einnig hefur Þórhallur unnið sem þáttagerðarmaður f sjón- varpi og útvarpi. Undanfarin 10 ár ^ hefur Þórhallur verið með útvarps- þáttinn Ufsaugað á Bylgjunni. GOTT hjá körfuboltadeildinni I Grindavlk að fá Playboy-stúlku I liðiö. Það eykur aðsókn. 1. Geirfugl. 2.1844.3. Haftyrðill, keldusvín og geirfugl. *'4. Brandönd, fjöruspói, gráspör, skutuönd, snæugla, strandtittlingur. 5.32 tegundir. „Ógisslega töff, skiluru!" Silvla Nótt var mætt á staðinn með Namma og Homma. Þorbjörg Eva Magnúsdóttir þótti fara vel með hlutverkið. Búningakeppni á Raufarhöfn Silvía, Hommi og Nammi lentu í priðja sæti „Ég var kallaður Rauða daman,“ segir Sigurður Magnússon, 13 ára, sigurvegari ibúningakeppni sem var liður í grímuballi sem fram fór á Raufarhöfii á sprengidag. Sigurður segist hafa verið afar sigurviss þegar hann mætti á grímuballið. „Já, ég bjóst við því að vinna." Hann segist ekki hafa verið lengi að hafa sig til. „Nei, þetta tók ekki langan tíma. Þetta var heimtil- búinn búningur." Þó er greinilegt að vel tókst til. Athygli vakti að Silvía Nótt og dansarar hennar, þeir Hommi og Nammi, lentu í þriðja sæti. Þor- björg Eva Magnúsdóttir var í gervi Silvíu Nóttar. Hún er þekkt í heimabyggð sinni fýrir fagran söng. Á þrettándagleði sem haldin var á Akureyri hljóp hún I skarðið fyrir Jónsa í í svörtum fötum, þegar hann komst ekki til þess að syngja. Sigurði þótti þó ekki mikið koma til Silvíu Nóttar og dansaranna með sólbrúnkuna. „Nei, mér þótti hún ekkert flott." Hann ætíar sér að vera aftur með á næsta ári. „Ég ætía að vera með þá og vinna aftur, ekki spurning." Erlingur Thoroddsen ljósmyndari segir hátíðina hafa verið afar skemmtilega. „Þarna mjög góð stemming. Þetta fór fram á meðan dómnefnd áttaði sig á búningunum. Síðan var kötturinn sleginn úr tunnunni." Erlingur var afar hrifinn af Þorbjörgu í hlutverki sínu. „Já, hún lifði sig alveg inn í hlutverkið. Hún er afar góð söng- kona og eiginlega næsta vonar- stjarna bæjarins." Kjartan@dv.is hefð bundinn hatt, það var dansað Rauða daman Sigurður Magnússon tók sig vel út I hlutverki Rauðu dömunnar. Hann vann búningakeppnina iárog ætlar sér að verja titilinn að ári. Ungur og vitlaus í glimmergalla „Já, þessi glimmergalli var svartur með rauðu ívafi," segir Eyjólfur Kristjánsson sem veturinn 1987 og 1988 tók þátt í söng- skemmtun á Hótel Sögu sem helguð var lögum Magnúsar Eiríks- sonar. Gamla myndin að þessu sinni sýnir Eyjólf ásamt Pálma Gunnarssyni og dönsurum á svið- inu. „Maggi Kjartans var með hljóm- sveit sem hét Næturgalamir. Þetta var svona dinnersjóv. Ég, Pálmi, Bjami Ara og Ellen Kristjáns vorum söngvarar. Frægustu lögin hans Magga Eiríks vom flutt með leik- rænni túlkun með aðstoð Kolbrún- ar Aðalsteinsdóttur danshöfundar. Þetta var voða gaman," segir Eyjólfur ánægður með hversu ítar- lega hann man eftir þessum líflega vetri á Hótel Sögu: „Maður var ungur og vitlaus og þetta var mjög skemmtilegt. Mig minnir að sjóvið hafi gengið í ein tíu eða fimmtán skipti." ESTETi'iViíMlil Næturgalar Eyjólíur Kristjánsson I glimmergallanum. Pálmi Gunnarsson álengdar I blúnduskyrtu. Krossgátan Lárétt: 1 buxur, 4 snjór, 7 vatn,8 þraut, 10 góð, 12 dá, 13 fyrirhöfn, 14 fengur, 15 máttur, 16 uppstökk, 18 spyrja, 21 sól,22djúp, 23 skömm. Lóðrétt: 1 kinnung, 2 hratt,3 djarfur,4 und- anskilins, 5 þrengsli, 6 gagn, 9 tré, 11 áform, 16 augnhár, 17 spil, 19tók,20 beita. Lausn á krossgátu •uöe 07 'æeu 61 'es? l l '?4q 91 'unpæ \ i 'jnai|9 6 'iou g '6uo s 'sunei -9jgt7'jnge>|Jeí>| £'U9J'69q l uiajgog -u?ujs £7'Je|? J7'euuns iz'euuj 81'e?Jq 91 'ue s l '!|je h ó|euJ9 £ l 'joj z i 'jæ6? o l 'ej?6 8 'ujgfj l 'uugj y 'ijgjq i :u?i?1 A morgun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.