Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 Sport DV Snæfell stal heimavallarréttinum af KR með 68-71 sigri í DHL-höllinni á fimmtudagskvöldið og liðin mætast aftur í Stykkishólmi í dag. KR-ingar hafa verið í sömu stöðu og Snæfellingar undanfarin tvö ár en í bæði skiptin mistekist að komast í undanúrslitin. son og laerisveina hans í KR f Stykkishólmi í dag. DV-mynd Valli. Erfið staða Það reynir mikið á Herbert Arnar tm -.'H' KR-ingar hafa ekki unnið leik tvö í einvígi í úrslitakeppni síðan árið 2001 og ef liðið vinnur ekki Snæfell í Hólminum í dag þá endar KR-liðið tímabilið í átta liða úrslitum fjórða árið í röð. Snæfell vann fyrsta leikinn með þremur stigum, 71-68, í hörku- leik á fimmtudaginn þar sem Snæfellingar slógu KR-inga út af laginu með frábærri byrjun, komust í 8-0 og 13-3. Undanfarin tvö tímabil hafa KR- leiknum. Báðir leikirnir töpuðust ingar unnið fyrsta leik átta liða úr- slitanna á útivelli og því verið í frá- bærri stöðu til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimavelli í öðrum hins vegar stórt, með 13 stigum fyrir Grindavík 2004 þar sem gestimir vom komnir í 42-13 eftir 1. leikhluta og síðan með 25 stigum fyrir Snæ- felli í fyrra. KR þurfti því að fara í oddaleik á útivelli sem reynd- ist liðinu ofviða í bæði skiptin. Nú em KR-ingar upp að vegg þegar þeir mæta í leik númer tvö og þá er að sjá hvort ör- lögin snúist á þeirra band. Þeir hafa ekki unnið leik tvö í síðustu sex tilraunum en ekkert nema sigur dugar ef liðið ætlar sér ekki í sumarfrí um miðjan mars. Klikkaði á 9 síðustu 3ja stiga skotunum Það var mikil spenna í fyrsta leik liðanna og KR-ingar fengu góð tæki- færi til þess að vinna leikinn í lokin. Bandaríkjamaðurinn í liði KR, Mel- vin Scott, setti niður 5 af 7 fyrstu þriggja stiga skotum sínum en Jdikk- aði síðan á 9 síðustu þriggja stiga skotum sínum þar á meðal því sem hann tók á síðustu sekúndu leiksins og hefði tryggt KR-liðinu fram- lengingu. KR-ingar réðu ekkert við Igor Beljanski í fyrri hálfleik (10 stig, 9 ffáköst, 7 stoðsendingar) og ekkert gekk hjá Fannari Ólafssyni (2 stig, 1 af 7 í skotum) á sama tíma. í seinni hálfleik jafnaðist leikurinn og KR- ingar komu sér á end- anum inn í leik- inn með því að skora 14 stig í röð og kom- ast yfir 66-63. Snæfellingar lém það ekki slá sig út af laginu, skoruðu sjálfir 8 stig í röð og lönduðu sigrinum eftir æsispennandi Sterkur undir körf- unni Igor Beljanski varmeð 14stig, 15 fráköst, 8 stoðsend- ingar og 9 fiskaðar villur I fyrsta leiknum. DV-mynd Valli. Leikur tiúmer tvö hjá KR-ingum frá 2001: 8 liða úrslit 2001 87-82 sigur á Haukum í framlengingu (KR vann einvígið 2-0) Undanúrslit 2001- 95-96 tap fyrir Njarðvík í framleng- ingu á heimavelli (Njarðvík vann ein- vígið 3-0) 8 liða úrslit 2002 85-87 tap fyrir Hamar í Hveragerði (KR vann einvigið 2-1) Undanúrslit 2002 80-96 tap fyrir Njarðvík á heimavelli (Njarðvík vann einvígið 3-1) 8 liða úrslit 2003 95-97 tap fyrir Njarðvík á heimavelli (Njarðvík vann einvígið 2-0) 8 liða úrslit 2004 95-108 tap fyrir Grindavík í DHL-höll- inni (Grindavík vann einvígið 2-1) 8 liða úrslit 2005 57-82 tap fyrir Snæfell f DHL-höllinni (Snæfell vann einvígið 2-1) lokamínútu þar sem KR-ingar fengu nokkur tækifæri til þess að jafna leikinn. Allt troðið í íþróttahúsinu í dag Það má búast við fullu húsi í Hólminum í dag þegar Snæfell hef- ur tækifæri til að komast í undan- úrslitin þriðja árið í röð. Hólmar- arnir mættu vel í DHL-höllina á fyrsta leikinn og það er ljóst að KR- ingar þurfa að sækja sigur á einn erfiðasta heimavöll landsins. Leik- urinn hefst klukkan 16.00 og takist KR-ingum að vinna fer oddaleikur- inn fram í DHL-höllinni á þriðju- daginn. ooj@dv.is Comfort Latex Svæðaskipt heilsudýna 1950-2005 [|j Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kt. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 kin /rn T i ?o y IMt i %# 8 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.